Morgunblaðið - 06.05.2004, Page 51

Morgunblaðið - 06.05.2004, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2004 51 Kynningarfundur MATVÍS boðar til kynningarfunda vegna ný- gerðra kjarasamninga á Stórhöfða 31, fimmtu- daginn 6. maí kl. 16.00 og á Fiðlaranum, Akur- eyri, föstudaginn 7. maí kl. 16.00. Hestamannafélagið Fákur Kaffihlaðborð Hið árlega kaffihlaðborð Fáks verður í félags- heimilinu laugardaginn 8. maí kl. 14. Harðarfélagar koma í heimsókn. Ath! Hlégarðsreiðin verður laugardaginn 22. maí. Lagt af stað frá félagsheimili Fáks kl. 13. Stjórnin. Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar, Kópavogi, verður haldinn sunnudaginn 9. maí nk. að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál löglega fram borin samkvæmt samþykktum Hjalla- sóknar. Sóknarnefnd. HÚSNÆÐI Í BOÐI Hönnuðir, arkitektar, lög- fræðingar og aðrir sjálf- stætt starfandi Ný uppgert vandað skrifstofuhúsnæði til leigu í Kjörgarði Laugavegi 59, annarri hæð. Húsnæðið er mis- stór herbergi, með sameiginlegri kaffistofu og fundarherbergi. Á hæðinni eru fyrir arkitektar, grafískir hönnuðir, veitingahúsið Lóuhreiður o.fl. Tilvalið fyrir alls konar starfsemi, einstak- linga og hópa. Í húsinu eru hönnuðir, sálfræð- ingar, læknir, lögfræðingar, Bónusverslun auk annarrar starfsemi. Næg bílastæði í nær liggj- andi bílageymslu auk bílastæða á baklóð við Hverfisgötu. Starfið við lifandi Laugaveg. Uppl. gefur Vesturgarður ehf., s. 587 2640. ÞJÓNUSTA Húseigendur ath! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun, símar 587 5232 og 897 9809. TILKYNNINGAR Auglýsing um skipulag í Kópavogi Hörðuvellir. Tröllakór. Breytt aðalskipulag. Deiliskipulag. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2000-2012 auglýsist hér með skv. 18. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin nær til svæðis sem afmarkast af fyrir- huguðum Vatnsendavegi í Rjúpnahæð til norð- urs, fyrirhuguðu íþróttasvæði í Kórahverfi (Hörðuvöllum) til austurs opnu svæði og hest- húsabyggð í suður og austur og lögsögumörk- um Kópavogs og Garðabæjar til vesturs. Í tillög- unni felst að fyrirhuguð íbúðarsvæði og íþrótta- svæði stækka til vesturs og koma í staðin fyrir opið svæði. Þéttleiki svæðisins er áætlaður um 27 íbúðir á ha. Svæðið er hluti af stærra skipu- lagssvæði Kóra (Hörðuvalla), Hvarfa og Þinga (Vatnsenda) og verður ýmis þjónusta sameigin- leg með henni. Reiðleiðir við svæðið breytast ekki en gönguleiðir breytast litills háttar. Mörk vatnsverndar eru óbreytt. Aðalskipulagsupp- drátturinn er í mkv. 1:10.000 ásamt greinargerð og er hann dags. í apríl 2004. Nánar vísast til kynningargagna. Þá auglýsist jafnframt, í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, tillaga að deili- skipulagi á ofangreindu svæði. Í tillögunni er gert ráð fyrir fjölbýlishúsum 3 til 5 hæða auk kjallara með tæplega 200 íbúðum samanlagt. Aðkoma að svæðinu verður frá Vatnsendavegi. Á uppdrætti koma m.a. fram fyrirhugaðir bygg- ingarreitir, hæð húsa, fyrirkomulag bílastæða, akbrautir, gönguleiðir, leiksvæði, reiðleiðir ásamt landmótunar- og trjáræktarsvæðum. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 ásamt greinargerð, sneiðmyndum og skilmál- um dags. 2. apríl 2004. Nánar vísast til kynning- argagna. Tillögurnar verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudög- um frá 8:00 til 14:00 frá 7. maí til 4. júní 2004. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa bor- ist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 miðvikudaginn 23. júní 2004. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði í Mjóddinni Til leigu 55 fm gott skrifstofuhúsnæði með snyrtingu og tölvulögnum. Húsnæðið er vel staðsett, laust nú þegar. Uppl. í símum 861 3321 og 587 4100. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Hver er framtí› Ríkisútvarpsins? Sjálfstæ›isflokkurinn í Hafnarfir›i Haukur Örn Birgisson Ásgrímur Sverrisson Fimmtudaginn 6.maí kl. 20:00 ver›ur haldinn fundur um málefni› “Framtí› Ríkisútvarpsins„ í Sjálfstæ›ishúsinu vi› Strandgötu í Hafnarfir›i Frummælendur ver›a Haukur Örn Birgisson forma›ur Frjálshyggjufélagsins og Ásgrímur Sverrisson kvikmyndager›arma›ur og ritstjóri Lands og sona, (tímarit og vefur kvikmyndager›armanna). Fundarstjóri ver›ur Hallur Helgason. Allir áhugamenn um málefni› velkomnir. Landsmálafélagi› Fram I.O.O.F. 11  185568½  Bk. Í kvöld kl. 20.00. Kvöldvaka í umsjón systranna. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5  185568  Fimmtudagur 6. maí Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42 kl. 20:00. Prédikun: G. Theodór Birgisson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 7. maí. Opinn AA fundur kl. 20.00. Mánudagur 10. maí. Biblíulestur í Þríbúðum, Hverf- isgötu 42 kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19.00. Efni: Hvernig les ég biblíuna? Kennari: Hafliði Krist- insson, fjölskyldu- og hjónaráð- gjafi. Þriðjudagur 11. maí. Ungsam í Þríbúðum, Hverfis- götu 42 kl. 19.00. Uppbyggilegt starf fyrir ungt fólk í bata. www.samhjálp.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R Opið hús í Safnaðarheimili Háteigskirkju í kvöld 6. maí kl. 20 - 22. Umræður í hópum í umsjá sr. Halldórs Reynissonar. Allir velkomnir. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð Opið hús í kvöld Aðalfundur Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn á Háaleitsbraut 11-13 fimmtu- daginn 13. maí kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 9. gr. laga Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Stjórnin. Aðalfundur Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Gafl-inum við Reykjanesbraut fimmtudaginn 13. maí kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.