Morgunblaðið - 06.05.2004, Side 64
64 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
Mögnuð mynd byggð á sönnum arburðum.
Með Orlando Bloom (Lord of the Rings,
Pirates of the Caribbean), Heath Ledger
(A Knight’s Tale), Naomi Watts (The Ring),
og Óskarsverðlaunahafinn Geoffrey Rush
(Shine).
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA
KL. 5.50, 8 OG 10.10. B.I. 16 ÁRA.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.16.
Með L i ndsay Lohan úr Freaky Friday
Frábær gamanmynd um Dramadrottninguna
Lolu sem er tilbúin að gera
ALLT til að hitta „idolið“ sitt!
Kl. 8 og 10.05. B.i. 16. Sýnd kl. 8.
„Stórkostlegt
kvikmyndaverk“
HL. MBL
Sýnd kl. 6.
F r u m s ý n d á m o r g u n
„Frábærar
reiðsenur,
slagsmálatriði,
geggjaðir
búningar og
vel útfærðar
tæknibrellur“
Fréttablaðið
i ,
l l i i,
j i
i
l
i ll
l i
Fyrsta stórmynd sumarssins
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ
Sýnd kl. 10.20. B.i. 12.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16.
SV. MBL
Það eru 4 leiðir inn í Drekafjöll,
en það er ekki allt sem sýnist!
Frábær fjölskyldu og
ævintýramynd
Með
íslen
sku
tali
Sýnd kl. 6. Með ísl tali
Valin besta breska myndin á
BAFTA verÐlaunahátíÐinni
Það er óralangt
síðan ég sá jafn
skelfilega
grípandi mynd.
Án efa ein
besta myndin í
bíó í dag.
KD, Fréttablaðið
SKONROKK
HJ MBL J.H.H
Kvikmyndir.com
„Þetta er
stórkostlegt
meistaraverk“
ÓÖH, DV
Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd
byggð á sannri sögu!
Kvikmyndir.is
Mögnuð mynd byggð á sönnum arburðum.
Með Orlando Bloom (Lord of the Rings, Pirates of the
Caribbean), Heath Ledger (A Knight’s Tale), Naomi Watts
(The Ring), og Óskarsverðlaunahafinn Geoffrey Rush (Shine).
Whale Rider
GETRAUNALEIKUR
- Halldór Laxness
Morgunblaðið óskar vinningshöfum til hamingju og
þakkar um leið öllum þeim sem tóku þátt.
Eftirfarandi hljóta bókina Perlur í skáldskap Laxness:
Vinningshafar
Eiður Hólmsteinsson,
Ásvallagötu 39, 101 Reykjavík.
Elín Lárusdóttir,
Stóru Hámundarstöðum, 621 Dalvík.
Elísabet E. Jónsdóttir,
Bólstaðarhlíð 64, 105 Reykjavík.
Erla Kristjánsdóttir,
Engjavegi 26, 800 Selfossi.
Gunnar Þór Karlsson,
Kjóahrauni 4, 220 Hafnarfirði.
Gylfi Gautur Pétursson,
Hátúni 8, 105 Reykjavík.
Ingibjörg Þorgilsdóttir,
Stóragerði 2, 860 Hvolsvelli.
Pálmar Kristinsson,
Sólheimum 14, 104 Reykjavík.
Ragnhildur Gylfadóttir,
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnesi.
Stefán Guðmundsson,
Drekavogi 4B, 104 Reykjavík.
Rétt svör við getraun:
1) Brekkukotsannáll. 2) Salka Valka. 3) Vefarinn mikli frá Kasmír.
4) Atómstöðin. 5) Sjálfstætt fólk. 6) Innansveitarkronika.
7) Íslandsklukkan.
Vinninga má nálgast í afgreiðslu
Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík.
Kvikmyndagerðarmaðurinn umdeildi
Michael Moore hefur tilkynnt á
heimasíðu sinni að Disney-samsteyp-
an neiti að gefa út nýjustu heimild-
armynd hans, sem m.a. hefur að
geyma harða gagnrýni á Bush for-
seta.
Myndin heitir Fahrenheit 911 og
verður heimsfrumsýnd á kvik-
myndahátíðinni í Cannes í Frakk-
landi sem hefst í næstu viku. Til stóð
að Miramax, sem er í eigu Disneys,
myndi dreifa myndinni en að sögn
Moores hefur Disney nú blandað sér í
málið og komið í veg fyrir að mynd-
inni verði dreift.
Ásakar Bush
Moore vann til Óskarsverðlauna og
Cannes-verðlauna fyrir síðustu mynd
sína Bowling for Columbine. Hann
segist velta fyrir sér hvort Disney
geti virkilega tekið slíka gerræðislega
ákvörðun, í „frjálsu og opnu sam-
félagi“.
Í Fahrenheit 911 setur Moore fram
umdeildar kenningar þess efnis að
fjölskylda Bush Bandaríkjaforseta
hafi verið í slagtogi við valdamiklar
fjölskyldur í Sádí-Arabíu, þ.á m. fjöl-
skyldu Osama Bin Ladens. Þannig
gerir Moore því skóna í mynd sinni
nýju að Bush sé á margan hátt ábyrg-
ur fyrir hryðjuverkunum sem framin
voru 11. september 2001 í Bandaríkj-
unum. „Það kann að vera að sumir
séu hræddir við myndina vegna þess
sem hún sýnir fram á,“ segir Moore á
síðu sinni.
Það voru stjórnendur Miramax,
bræðurnir Harvey og Bob Weinstein,
sem féllust á að dreifa myndinni, í
óþökk stjórnenda Disney. Miramax
varð eign Disney-veldisins fyrir rúm-
um tíu árum og þá áskildi Disney sér
rétt til að láta sig varða hvaða myndir
Miramax dreifði ef þær mögulega
kynnu að skaða ímynd Disney á ein-
hvern hátt, væru of kostnaðarsamar
eða fengju 18 ára aldarstakmark.
Samkvæmt The New York Times þá
telja þeir Miramax-stjórar að ákvæð-
ið varði ekki mynd Moores og þeir
hafi því enn fullt vald til að ákveða
hvort þeir dreifa myndinni eður ei. „Í
næstum ár hefur þessi togstreita
virkað sem lærdómur um það hversu
erfitt það er búa til ögrandi listaverk í
þessu landi,“ segir Moore.
„Sumir kunna að hræðast þessa
mynd en það er ekkert sem þeir geta
gert við því vegna þess að myndin er
tilbúin, er alveg mögnuð, og ef ég fæ
einhverju um það ráðið þá getið þið
séð hana í sumar – því þetta er jú eftir
allt saman frjáls þjóð.“
Búið að vara Moore við
Talsmaður Miramax sagði í samtali
við The New York Times að verið
væri að fara yfir málið og að vonandi
yrði fundin á því farsæl lausn. En
talsmaður Disney stendur fast á sínu
og segir við sama dagblað að búið hafi
verið að vara Miramax og Moore við
því fyrir tæpu ári að þessi yrði nið-
urstaðan, og það standi enn.
Umboðsmaður Moores, Ari Em-
anuel, sakar Disney og forstjóra fyr-
irtækisins Michael Eisner hinsvegar
um að meginástæðan fyrir andstöðu
þeirra við myndina sé sú að þeir séu
hræddir um að verða af skattaíviln-
unum sem skemmtigarðar, hótel og
aðrar eigur Disney í Flórída njóta,
þar sem Jeb bróðir Bandaríkjafor-
seta er ríkisstjóri.
Ný mynd eftir Michael Moore þegar farin að valda deilum
Disney vill ekki dreifa
Fahrenheit 911
Reuters
Harla ólíklegt verður að teljast að
Michael Moore fái Óskarsverðlaun
fyrir næstu mynd sína.
FJÖLNIR Þorgeirsson hlýtur að
vera frægasti kærasti Íslands, en
ástamál hafa verið til umræðu á
síðum hinna
ýmsu blaða eftir
að ástarsam-
bandi hans og
fyrrum krydd-
stúlkunnar Mel
B lauk. Nú síð-
ast birti skand-
ínavíska press-
an, nánar
tiltekið Verdens
Gang, grein þar
sem fjallað er
um ástarsamband hans og norskr-
ar stúlku.
Er talað um að kaupsýslumað-
urinn Fjölnir sem hafi verið með
Mel B í tvö ár í lok tíunda ára-
tugsins sé nú kominn með norska
kærustu, Mailinn Solér, og sagt að
þau búi saman á sveitabæ á Ís-
landi. Segir í blaðinu að Fjölnir
hafi alls ekki látið bugast þegar
slitnaði upp úr sambandi hans og
poppstjörnunnar bresku. „Við Ís-
lendingar erum veiðiþjóð og ég
ætla að veiða nýja stúlku eins
fljótt og mögulegt er,“ hefur blað-
ið eftir Fjölni úr viðtali í breska
slúðurblaðinu The Sun. „Og nú er
það hin norska Mailinn sem stend-
ur hjarta hans næst,“ segir í
Verdens Gang.
Fjölnir
Þorgeirsson
Rætt um ástamál Fjölnis