Morgunblaðið - 12.05.2004, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.05.2004, Blaðsíða 33
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 2004 33 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.672,41 0,17 FTSE 100 ................................................................ 4.454,70 1,35 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.849,84 1,72 CAC 40 í París ........................................................ 3.606,41 1,49 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 252,27 1,14 OMX í Stokkhólmi .................................................. 664,86 1,94 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.019,47 0,29 Nasdaq ................................................................... 1.931,35 1,86 S&P 500 ................................................................. 1.095,49 0,77 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.907,18 0,21 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 11.508,09 0,20 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 8,28 -1,31 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 106,00 1,21 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 112,00 0,90 Þorskur 209 73 147 17,108 2,513,896 Þykkvalúra 219 214 217 900 195,600 Samtals 130 36,824 4,775,089 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 67 67 67 50 3,350 Hausar 10 10 10 90 900 Keila 35 35 35 24 840 Lúða 595 334 459 23 10,553 Skötuselur 215 215 215 24 5,160 Ufsi 28 27 27 1,533 41,724 Undýsa 44 44 44 150 6,600 Undþorskur 85 85 85 150 12,750 Ýsa 155 102 117 700 81,600 Þorskur 143 105 140 5,168 723,368 Þykkvalúra 108 108 108 16 1,728 Samtals 112 7,928 888,573 FMS HORNAFIRÐI Keila 30 30 30 16 480 Langa 43 43 43 83 3,569 Langlúra 38 38 38 217 8,246 Lúða 296 296 296 102 30,192 Skötuselur 227 221 224 1,671 373,593 Steinbítur 74 74 74 522 38,628 Ufsi 22 22 22 122 2,684 Ýsa 110 83 85 7,909 672,935 Þorskur 132 92 104 270 28,000 Þykkvalúra 200 200 200 3 600 Samtals 106 10,915 1,158,927 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 84 80 80 1,770 142,200 Keila 46 40 44 1,460 63,800 Langa 42 42 42 200 8,400 Lúða 477 477 477 56 26,712 Skarkoli 188 188 188 336 63,168 Skata 129 129 129 70 9,030 Skötuselur 225 225 225 225 50,625 Steinbítur 79 79 79 791 62,489 Ufsi 25 24 25 2,300 57,300 Undþorskur 101 101 101 1,200 121,200 Ýsa 196 59 133 9,568 1,276,403 Þorskur 197 75 151 15,980 2,408,719 Þykkvalúra 228 225 226 2,844 643,343 Samtals 134 36,800 4,933,388 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 70 58 60 96 5,724 Lúða 344 344 344 6 2,064 Skarkoli 166 156 165 332 54,682 Steinbítur 70 70 70 116 8,120 Undýsa 39 39 39 50 1,950 Undþorskur 67 67 67 50 3,350 Ýsa 189 56 161 735 118,087 Þorskur 153 110 130 774 100,690 Samtals 136 2,159 294,667 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 34 34 34 21 714 Grásleppa 45 45 45 5 225 Gullkarfi 87 8 70 6,839 477,555 Hlýri 79 74 76 1,124 85,969 Hrogn/Þorskur 73 65 71 296 21,120 Keila 37 17 36 640 22,748 Langa 67 38 61 3,790 231,765 Lax 331 265 288 130 37,474 Lúða 566 172 416 591 246,133 Náskata 49 49 49 201 9,849 Rauðmagi 109 109 109 14 1,526 Skarkoli 218 61 198 8,728 1,732,060 Skata 117 117 117 54 6,318 Skötuselur 230 203 223 676 150,411 Steinbítur 80 27 63 8,513 535,822 Stórkjafta 65 65 65 82 5,330 Sæbjúga 2 Ufsi 45 21 29 13,976 406,184 Undýsa 58 35 53 2,073 109,339 Undþorskur 117 74 96 4,253 409,874 Ósundurliðað 5 5 5 41 205 Ýsa 210 37 102 66,299 6,788,323 Þorskur 248 89 135 148,570 20,050,849 Þykkvalúra 351 25 319 2,232 711,605 Samtals 119 269,151 32,041,398 Undþorskur 70 69 70 376 26,171 Ýsa 129 28 128 723 92,661 Þorskur 193 145 177 614 108,918 Samtals 107 2,579 275,922 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 12 12 12 14 168 Gullkarfi 77 77 77 116 8,932 Hlýri 70 70 70 10 700 Keila 6 6 6 7 42 Langa 55 51 52 80 4,176 Langlúra 1 Lúða 609 271 398 134 53,374 Lýsa 13 13 13 11 143 Skarkoli 6 6 6 5 30 Skata 131 40 100 315 31,469 Skötuselur 215 200 206 468 96,372 Steinbítur 72 36 62 103 6,345 Stórkjafta 83 Ufsi 34 5 31 838 26,297 Undufsi 17 17 17 42 714 Ýsa 90 38 77 2,265 174,033 Þorskur 194 91 147 279 40,901 Þykkvalúra 205 26 158 61 9,641 Samtals 94 4,832 453,337 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Hlýri 62 62 62 212 13,144 Hrogn/Þorskur 60 60 60 200 12,000 Langa 43 43 43 165 7,095 Náskata 66 66 66 147 9,702 Steinbítur 60 60 60 169 10,140 Undþorskur 62 62 62 222 13,764 Ýsa 192 96 179 631 113,184 Þorskur 149 96 114 4,781 546,099 Samtals 111 6,527 725,128 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hrogn/Þorskur 71 71 71 18 1,278 Undþorskur 67 67 67 145 9,715 Ýsa 50 50 50 55 2,750 Þorskur 235 100 159 1,639 261,200 Samtals 148 1,857 274,943 FM PATREKSFJARÐAR Gellur 600 549 556 30 16,674 Hlýri 70 70 70 21 1,470 Hrogn/Þorskur 21 21 21 13 273 Lúða 375 375 375 3 1,125 Skarkoli 107 107 107 35 3,745 Steinbítur 22 22 22 5 110 Ufsi 20 19 20 98 1,936 Undþorskur 71 70 70 599 42,001 Ýsa 174 100 112 460 51,550 Þorskur 165 79 106 5,473 580,295 Samtals 104 6,737 699,179 FMS BOLUNGARVÍK Gullkarfi 65 65 65 3 195 Hlýri 55 55 55 131 7,205 Lúða 574 327 413 43 17,766 Skarkoli 171 154 164 259 42,402 Steinbítur 69 50 62 2,079 128,365 Ufsi 21 21 21 53 1,113 Undýsa 42 42 42 116 4,872 Undþorskur 72 71 72 970 69,486 Ýsa 175 62 156 2,004 313,357 Þorskur 218 87 135 6,229 841,225 Þykkvalúra 213 213 213 3 639 Samtals 120 11,890 1,426,625 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 100 80 86 1,042 89,300 Hrogn/Þorskur 76 76 76 129 9,804 Keila 45 39 40 562 22,536 Langa 68 55 58 579 33,353 Lýsa 37 37 37 29 1,073 Skarkoli 186 140 183 577 105,312 Skata 119 119 119 16 1,904 Skötuselur 233 225 225 295 66,497 Steinbítur 78 21 70 738 51,740 Stórkjafta 32 Tindaskata 15 15 15 110 1,650 Ufsi 38 23 25 3,872 97,695 Undýsa 56 51 52 808 42,383 Undþorskur 112 89 104 342 35,452 Ýsa 192 62 156 9,685 1,506,894 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 66 64 65 986 64,471 Langa 49 42 47 147 6,923 Lúða 365 342 363 252 91,416 Skarkoli 143 142 143 136 19,408 Skrápflúra 50 50 50 120 6,000 Steinbítur 64 50 56 2,015 112,131 Undþorskur 80 60 75 457 34,480 Ýsa 146 71 114 759 86,811 Þorskur 158 89 111 3,072 339,606 Þykkvalúra 228 203 220 235 51,780 Samtals 99 8,179 813,026 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 151 151 151 8 1,208 Gullkarfi 71 71 71 330 23,430 Hlýri 72 60 70 574 40,144 Keila 28 28 28 5 140 Langa 42 42 42 38 1,596 Skarkoli 164 95 151 453 68,358 Steinbítur 77 43 69 1,534 105,805 Ufsi 28 22 28 2,276 63,013 Undýsa 48 48 48 272 13,056 Undþorskur 70 68 69 490 34,050 Ýsa 161 60 131 486 63,670 Þorskur 154 94 122 8,146 991,016 Samtals 96 14,612 1,405,487 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Keila 24 24 24 34 816 Lúða 393 393 393 4 1,572 Skarkoli 143 143 143 8 1,144 Steinbítur 71 70 70 2,214 155,221 Ýsa 190 148 182 89 16,238 Þorskur 138 138 138 107 14,766 Samtals 77 2,456 189,757 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 58 58 58 106 6,148 Lúða 609 298 518 32 16,567 Skarkoli 162 162 162 104 16,848 Steinbítur 56 53 55 4,603 251,638 Ufsi 8 8 8 5 40 Ýsa 184 61 150 3,051 458,618 Samtals 95 7,901 749,859 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 72 72 72 396 28,512 Hlýri 84 79 81 458 37,237 Steinbítur 78 69 70 1,909 134,394 Ufsi 40 36 39 875 33,828 Samtals 64 3,638 233,971 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Lúða 314 314 314 3 942 Þorskur 104 104 104 135 14,040 Samtals 109 138 14,982 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Grásleppa 45 45 45 27 1,215 Skarkoli 141 141 141 55 7,755 Ufsi 15 15 15 12 180 Ýsa 192 43 168 76 12,804 Þorskur 20 20 20 209 4,180 Þykkvalúra 222 222 222 6 1,332 Samtals 71 385 27,466 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Keila 27 27 27 7 189 Skarkoli 166 166 166 339 56,274 Steinbítur 72 70 72 2,166 155,058 Undþorskur 68 68 68 239 16,252 Ýsa 175 169 170 2,022 343,644 Þorskur 131 128 129 2,480 320,539 Samtals 123 7,253 891,956 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 421 421 421 16 6,736 Skarkoli 158 158 158 100 15,800 Steinbítur 51 51 51 4,790 244,289 Undþorskur 70 70 70 100 7,000 Ýsa 207 116 151 3,700 558,798 Samtals 96 8,706 832,624 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hlýri 52 52 52 6 312 Lúða 76 76 76 4 304 Skarkoli 144 144 144 55 7,920 Steinbítur 52 45 52 612 31,698 Undýsa 42 42 42 189 7,938 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA - Ath: Verðið er án 14% vsk og annars kostnaðar 11.5. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upp- lýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKTIN miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helg- ar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trún- aði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir kon- ur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 :42  23   ;!!! !     ! !"#$ % &' (( ( )**+ B55/565 7/C!7! $*1## $)1## $&1## $(1## $,1## $$1## $"1## $'1## $#1## "+1## "*1## ")1## "&1## "(1## ",1## "$1##  + ,-. / 0,# 0     !7 :42  23   ;!!! !  ,#-$- # # ./ $'!'++)D'### "*## ")## "&## "(## ",## "$## ""## "'## "### '+## 2  ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR SNORRI Ásmundsson mynd- listarmaður hefur beðið Morgun- blaðið að birta eftirfarandi yfirlýs- ingu: „Í frétt á næst öftustu síðu Fréttablaðsins í dag, þriðjudag, er því haldið fram að ég sé ekki í framboði til embættis forseta Ís- lands. Þetta er alrangt. Undirbún- ingur forsetaframboðsins gengur mjög vel og því til stuðnings get ég nefnt, að ég hélt mjög vel heppnaða sigurhátíð um síðustu helgi.“ Yfirlýsing SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Hlíða- og Holtahverfis hvetur til þess að af- greiðslu frumvarps um eignarhald á fjölmiðlum, sem nú liggur fyrir Al- þingi, verði frestað og málið verði tek- ið fyrir á næsta landsfundi Sjálfstæð- isflokksins, áður en lengra verður haldið. Í ályktun sem félagið hefur sam- þykkt og sent fjölmiðlum segir að fé- lagið skilji þau sjónarmið sem liggja að baki frumvarpinu, en þó er hvatt er til þess að málinu verði frestað og það rætt á næsta landsfundi flokksins. Vilja bíða landsfundar Inngangur að skjalastjórnun Námskeið Skipulags og skjala ehf. verður haldið mánudaginn 17. og þriðjudaginn 18. maí n.k frá frá 13.00 til 16.30 báða dagana og er öllum op- ið. Farið verður í grunnhugtök skjalastjórnunar; lífshlaup skjals, virk skjöl, óvirk skjöl, skjalaáætlun og skjalalykil. Greint er frá því hvernig leysa má skjalavanda ís- lenskra vinnustaða með skjalastjórn- un. Léttur hádegismatur ásamt kaffi er innifalið í námskeiðsgjaldi, sem er 25 þúsund krónur. Kennari er Sig- mar Þormar M.A. Skráning og upp- lýsingar: skipulag@vortex.is Á NÆSTUNNI í keppnishæft horf. Fyrsta holl verður ræst út kl. 10 á sunnudag. Nokkur fyrirtæki gefa verðlaun á mótinu af rausnarskap. Skráning í mótið stendur yfir til hádegis á laugardag, 15. maí, hjá Þorsteini Ragnarssyni, steiniragn@simnet- .is, og Bjarna Jóhannssyni, heid- vang@rang.is. GOLFMÓT Lionsklúbbsins Skyggnis í Rangárvallasýslu verð- ur haldið sunnudaginn 16. maí nk. Mót þetta, sem er galopið fyrir alla Lionsmenn á landinu og gesti þeirra, er orðið árviss viðburður á Strandarvelli á Hellu í maí ár hvert, enda er völlurinn einn af þeim fyrstu á landinu til að komast Golfmót Lions á Hellu JÓHANNA Friðfinnsdóttir opnar sýningu á verkum sínum í Deiglunni á Akureyru á laugardag, 15. maí kl. 16.30. Þar sýnir Jóhanna akrýl- myndir, allt nýjar myndir gerðar á þessu ári og árinu þar á undan. Jó- hanna hefur stundað myndlistanám hér heima og í útlöndum og er nú á leið til frekara náms í Kaupmanna- höfn. Hún hefur unnið að myndlist síðastliðinn áratug. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14 til 17 og stendur til 23. maí næstkom- andi. Sýnir í Deiglunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.