Morgunblaðið - 12.05.2004, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.05.2004, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 2004 55 ARGENTÍNSKA knattspyrnustjarnan fyrrverandi Diego Maradona var um helgina gegn vilja sínum lagður inn á heilsustofnun sem sérhæfir sig í geð- rænum sjúkdómum og fíkniefnameðferð. Læknir Maradona segir að þetta gæti verið síðasta tækifær- ið sem hann fær vilji hann ná bata. Um tíma var hann í mikilli lífshættu og var í öndunarvél í viku en tíu dögum síðar fór hann af sjúkrahúsinu og sást í kjöl- farið í grillveislum og golfi. Nokkrum dögum síðar var hann fluttur á sjúkrahús á ný vegna meltingar- truflana og þreytu. Alfredo Cahe, læknir Maradona, segir líklegt að hann verði á sjúkrahúsi lengi. „Ég vona að hann vakni bráðlega til vitundar um að hann verður að axla ábyrgð,“ hefur BBC eftir Cahe. Maradona sýnt gula spjaldið Fær lokatækifærið Reuters Diego Maradona á golfvellinum. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i. 16. „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HP Kvikmyndir.com  Skonrokk BRÚÐURIN ER MÆTT AFTUR BLÓÐBAÐIÐ NÆR HÁMARKI FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Ó.H.T Rás2 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Til að tryggja réttan dóm En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Kl. 5.30, 8 og 10.30. Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Blóðbaðið nær hámarki. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk  SV MBL FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa!  Ó.H.T Rás2 NOEL Gallagher, söngvari bresku hljómsveitarinnar Oasis, hefur staðfest að Zak Starkey, sonur Ringo Starr, trommuleikara Bítlanna, muni tromma með Oas- is á Glastonbury-tónlistarhátíðinni í júní. Frá þessu er skýrt í frétt BBC og þar segir jafnframt að Oasis hafi notast við nokkra trommuleikara eftir að Alan White, trommuleikari sveitarinnar, sagði skilið við hana í jan- úar. Spurður um hvort Starkey, sem er 38 ára gamall, fengi hugsanlega varanlegt sæti í sveitinni, sagði Gallagher: „Ef hann getur útvegað okkur eiginhand- aráritun frá föður sínum, fær hann að vera með.“ Sonur Ringo í Oasis Zak á bak við húðirnar Zak Starkey er trymbill eins og fað- ir hans, Ringo Starr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.