Morgunblaðið - 12.05.2004, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 2004 43
4ra herb.
Garðsendi
Afar falleg 4ra herbergja íbúð með sérinn-
gangi á góðum stað í Reykjavík. Svefnher-
bergi eru þrjú og þar af eitt í kjallara. Gró-
inn garður með verönd . Hér er um um fal-
lega eign að ræða miðsvæðis í borginni.
Verð 15,2 millj.
Arnarheiði - Hveragerði
Fallegt 4ra herbergja parhús á góðum stað
við Arnarheiði í Hveragerði. Góð herbergi,
lagnakjallari er undir húsinu. Um er að
ræða vandaða eign í góðu standi. Verð
13.5 millj.
2ja herb.
Víðimelur
Tveggja herbergja kjallaraíbúð með sérinn-
gangi í steinhúsi við Víðimel. Hér er um að
ræða eign í grónu hverfi Vesturbæjar, með
stutt í alla þjónustu. Verð 9,5 millj.
Glósalir
Afar falleg og vel innréttuð 2ja herbergja
íbúð á 7. hæð við Glósali í Kópavogi. Yfir-
byggðar suðursvalir og bílskýli. Lúxusíbúð
fyrir vandláta. Verð 14,7 millj.
3ja herb.
Garðastræti
Á besta stað í hjarta borgarinnar stór 3ja til
4ra herbergja íbúð í virðulegu vel byggðu
steinhúsi.. Húsið er í góðu viðhaldi. Hér er
um góða eigna að ræða á 101 svæðinu.
Verð 16,9 millj.
Lundarbrekka
4ra herbergja afar góð íbúð 97,7 fm á 1.
hæð við Lundarbrekku í Kópavogi. Íbúðin
er með sérinngang af svölum. Þvottahús á
hæðinni. Verð Kr. 13,9 millj.
Parhús
Esjugrund - Parhús
122,9 fm parhús á einni hæð með góðri
timburverönd, heitum potti og barnaleik-
húsi. Eldhús með flísum á gólfi, fallegri inn-
réttingu og glugga. Góð eign í jaðri bæjar-
ins. Verð Kr 16,5 millj.
Einbýli
Hríseyjargata - Akureyri
Um er að ræða einbýlishús í miðbæ Akur-
eyrar á tveimur hæðum og tæplega mann-
gengum kjallara undir öllu húsinu með
gluggum. Eignin gæti hentað félagasam-
tökum hvers konar þar sem stutt er í mið-
bæinn og alla þjónustu. Verð 9,5 millj.
Höfum ákveðna kaupendur að 150 fm íbúð
í fjölbýlishúsi fyrir 60 ára og eldri.
Erna Valsdóttir Lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali.
Sími
515 0500
www.fasteignakaup.is
Ármúla 15 • Sími 515 0500 • Fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is • fasteignakaup@fasteignakaup.is
Norðlingaholt
Lækjarvað 2-14, 110 Reykjavík
Glæsileg hús í fallegu umhverfi
Um er að ræða íbúðir í 14 íbúða tvíbýli og með annarri
hverri íbúð fylgir bílskúr. Hæðirnar eru við Lækjarvað 2-14.
Raðhúsin eru 7 talsins með tveimur íbúðum í hverju húsi
og er sérinngangur í hverja íbúð. Húsin eru timburhús á
steyptri plötu, klædd að utan með álkæðningu og harð-
viðartimburklæðningu úr sedrusviði. Íbúðum er skilað full-
búnum bæði að utan og innan ásamt fullbúinni lóð með
hita í innkeyrslu, göngustíg að inngangi og tröppum. Hús-
in verða afhent með sérlega vönduðum innréttingum og
eldhústækjum. Fyrstu íbúðirnar afhendast í júni 2004.
Verð 21,9 og 23,9 millj.
Arkitekt: Hallvarður Aspelund
Byggingaraðili: Flott hús ehf.
Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum
Fasteignakaupa og www.fasteignakaup.is
V A N T A R – V A N T A R
Rekagrandi
Guðmundur
Valtýsson
Björgvin
Ibsen
Páll
Höskuldsson
Sveinn
Skúlason
Erna
Valsdóttir
Sigríður
Birgisdóttir
3ja herbergja, 101 fm íbúð á 1.hæð við
Rekagranda, ásamt stæði í bílskýli. Komið
inn í rúmgott hol með góðum fataskáp.
Parketlagt hol opið inn í stofu. Tvö rúm-
góð svefnherbergi með náttúrkork og
skápum, sjónvarpshol og rúmgóð stofa
með parketi. Gengið frá stofu beint út á
svalir. Einnig hægt að ganga út á svalir frá
svefnherbergi. Sérþvottahús inn af eldhúsi. Eldhús með eikarinnréttingu, korkur á
gólfi. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Sérstæði í lokuðu bílskýli. Verð 16,5 millj.
Vegna mikillar sölu undanfarið
vantar okkur eignir á skrá til að selja í „gæðasölu“!
Scania, Volvo eigendur!
Varahlutir á lager. Upplýsingar,
www.islandia.is/scania
G.T. Óskarsson, Vesturvör 23,
Sími 554 6000.
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif.
Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmuveg 22
sími 564 6415 - gsm. 661 9232.
Jeppapartasala Þórðar, Tangar-
höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum
okkur með varahluti í jeppa og
Subaru. Nýrifnir: Patrol '95,
Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol
'92, Legasy '92, og Vitara '91-'97
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Sverrir Björnsson
Wolksvagen Passat,
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
YAMAHA YZ 125cc. Til sölu
Yamaha YZ 125cc. árg. 2000 í
toppstandi. Verð 350.000. Sími
848 1515.
Mótorhjól óskast. Óska eftir að
kaupa Enduro mótorhjól. Ekki
stærra en 200 cc. Þarf að vera
með ljósum. Hafið samband í
síma 463 1253 eða skaldsstad-
ir@simnet.is.
ArcticCat 500 4x4 fjórhjól árg.
2001. Ekið 1200 km, sjálfsk. Verð
600 þús. Uppl. í síma 822 1155.
Erum að rífa Bens 300E 4 Magic
Árg. 85-93, Bens C200 árg. 94-98.
Einnig Musso árg. 96-02.
Upplýsingar í síma 691 9610.
Audi A-4 Quattro Avante Turbo
ek. 39 þús. Einn með öllu! Ek. 39
þ., svart leður, 5 gr. tölvukubbur,
17" felgur, 1,8 T, 210 HP, spoiler-
kit, sportstýri, xeonljós, 6 CD,
filmur frá Auto Sport, s. 544 4640/
692 0517.
VW Golf árg. '98, ek. 64 þús km,
til sölu, lítið ekinn, Dökkgr., VW
Golf Comfortline 1.4 á 790 þús.
Rafmagn í rúðum og speglum.
Uppl. gefur Jóhann í s. 864 7711.
Toyota Yaris árg. '99, ek. 95 þús.
km. Silfurgrár, hálfsjálfskiptur,
CD, álfelgur, 5 dyra, ný vetrar/
sumardekk á felgum, smurbók,
þjónustubók, nýskoðaður og
smurður. Góður bíll. 620 þ. stgr.
S. 820 8464.
Toyota Hi-Lux Extra Cab árg.
'93. Ek. 154 þ. Dísel, nýskoðaður.
38" og 35" dekk á álfelgum. 5:71
hlutföll, 2 pör af kösturum, kast-
aragrind, cd-spilari o.fl. Bíll í
topplagi Uppl. í síma 860 7805.
Toyota Avensis dísel, árg. 2002,
station, ekinn 70 þús. km., leður,
álfelgur, spoiler, dráttarkúla, CD.
Verð 1.850 þús. Ath. skipti.
Upplýsingar í síma 690 2577.
Subaru Impreza Turbo árg. '00.
Ek. 92 þús. Vel með farinn. Verð
1.690.000. Áhvílandi 890.00.0 Uppl.
í síma 848 2691.
Mercedes Benz 300D árg. '92.
Ek. 535 þús. km. 80% af akstrinum
bein leið milli Rvíkur og Kef.
Ákaflega gott og vel með farið
eintak. Ásett verð kr. 690 þ. en
góður staðgreiðsluafsl. veittur.
Sími 696 9333.
M. Galant ES 2,4, árg. 2003, Am-
eríku-týpa m. öllu. Er eins og úr
kassanum. Ekinn 10 þús km. Ásett
verð 2,3 m. Skipti á ód., eða
góður stgr.afsl. áhv. 1660 þús.
Uppl. í s. 820 8096.
Bókhald og reikningsskil. Bók-
hald, ársuppgjör, VSK uppgjör og
skattaframtöl.
Upplýsingar í síma 551 4347.
Sumar-derhúfurnar komnar
kr. 990.
Semelíustafahálsmen kr. 690.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.