Morgunblaðið - 20.05.2004, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.05.2004, Blaðsíða 40
HESTAR 40 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Tölt/meistaraflokkur 1. Ólafur Ásgeirson og Glóðar frá Reykja- vík, 7,17 /7,68 2. Sveinn Ragnarsson og Hringur frá Hús- ey, 7,38 3. Hinrik Bragason og Víkingur frá Efri- Gegnishólum, 7,03/7,32 4. Jón Ó. Guðmundsson og Brúnka frá Varmadal, 6,97/7,08 5. Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra-Hofi, 6,93/6,95 Fjórgangur 1. Matthías Barðason og Ljóri frá Ketu,7,00/7,19 2. Sigurbjörn Bárðarson og Kári frá Bú- landi, 6,93/7,12 3. Dagur Benonýsson og Silfurtoppur frá Lækjamóti, 6,77/7,01 4. Hrefna M. Ómarsdóttir og Zorró frá Álf- hólum, 6,60/6,83 5. Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra-Hofi, 6,47/7,19 Fimmgangur 1. Hinrik Bragason og Skemill frá Selfossi, 6,53/7,06 2. Sigurbjörn Bárðarson og Sörli frá Dalbæ, 6,53/6,96 3. Sveinn Ragnarsson og Leiknir frá Laugavöllum, 6,33/6,83 4. Edda R. Ragnarsson og Arna frá Varma- dal, 6,76 5. Sigurður Sæmundsson og Ýmir frá Holtsmúla, 6,53/6,13 Gæðingaskeið 1. Sveinn Ragnarsson og Leiknir frá Laugavöllum, 8,38 2. Hinrik Bragason og Skemill frá Selfossi, 7,88 3. Sigurbjörn Bárðarson og Neisti frá Mið- ey, 7,88 4. Hulda Gústafsdóttir og Saga frá Lyng- haga, 4,96 5. Alexander Hrafnkelsson og Ör frá Miðhjáleigu, 4,33 Stigahæsti knapi: Sigurbjörn Bárðarson 194,35 stig Íslensk tvíkeppni: Sigurbjörn Bárðarson 135,48 stig Skeiðtvíkeppni: Sveinn Ragnarsson 157,57 stig Tölt/1. flokkur 1. Árni B. Pálsson og List frá Vakurstöðum, 7,63/8,14 2. Sveinbjörn Bragason og Surtsey frá Feti, 6,83/7,33 3. Snorri Dal og Vaka frá Hafnarfirði, 7,03/ 7,29 4. Hinrik Bragason og Glæsir frá Ytri-Hof- dölum, 6,47/6,96 5. Eyjólfur Þorsteinsson og Gáta frá Þing- nesi, 6,73/6,85 6. Erla G. Gylfadóttir og Smyrill frá Stokk- hólma, 6,57/6,80 Slaktaumatölt 1. Maríanna Gunnarsdóttir og Hylur frá Stóra-Hofi, 7,33/7,32 2. Snorri Dal og Oddviti frá Vatnshömrum, 6,33/6,41 3. Viðar Ingólfsson og Hjörtur frá Krossi, 6,30/6,32 4. Anna B. Ólafsdóttir og Urður frá Ak- ureyri, 5,13/5,98 5. Auðunn Kristjánsson og Rolex frá Syðri- Brekkum, 5,97/5,48 Fjórgangur 1. Hinrik Bragason og Glæsir frá Ytri-Hof- dölum, 6,53/6,75 2. Berglind Ragnarsdóttir og Hrói frá Skeiðháholti, 6,47/6,73 3. Alexander Hrafnkelsson og Hrafn frá Berustöðum, 6,30/6,63 4. Sigurður Sæmundsson og Spyrna frá Holtsmúla, 6,37/6,57 5. Sigurður V. Matthíasson og Töfri frá Sel- fossi, 6,50/6,55 6. Snorri Dal og Vaka frá Hafnarfirði, 6,87/ 5,59 Fimmgangur 1. Sigurður V. Matthíasson og Stokkur frá Stokkseyri, 6,23/6,66 2. Hulda Gústafsdóttir og Ýlir frá Engihlíð, 5,93/6,58 3. Arnar Bjarnason og Solón, 5,87/6,22 4. Hinrik Bragason og Gjafar frá Ásólfs- stöðum, 6,17/5,94 5. Þórdís E. Gunnarsdóttir og Forkur frá Auðsholtshjál., 5,60/5,61 Gæðingaskeið 1. Alexander Hrafnkelsson og Lykill frá Gýgjarhóli, 7,30 2. Þórir Ö. Grétarsson og Oddi frá Laug- arbakka, 6,42 3. Hjörtur Bergstað og Lukka frá Gýgj- arhóli, 6,30 4. Rakel Róbertsdóttir og Magni frá Bú- landi, 3,42 5. Geir J. Karlsson og Vera frá Hafsteins- stöðum, 3,00 100 metra skeið 1. Árni B. Pálsson og Snjall frá Gili, 8,29 sek 2. Sigurður V. Matthíasson og Ölver frá Stokkseyri, 8,49 sek 3. Davíð Matthíasson og Vorboði frá Höfða, 8,59 sek 4. Jóhann Valdimarsson og Óðinn frá Efsta-Dal, 8,72 sek 5. Fjölnir Þorgeirsson og Lukku-Blesi frá Gýgjarhóli, 8,73 sek 150 m skeið 1. Sigurður V. Matthíasson og Ölver frá Stokkseyri, 15.11 sek. 2. Sigurbjörn Bárðarsson og Neisti frá Mið- ey, 15.36 sek. 3. Halldór Guðjónssson og Dalla frá Dal- landi, 15.56 sek. 4. Valdimar Bergstað og Nótt frá Efri- Gegnishólum, 15.77 sek. 5. Alexander Hrafnkelsson og Lykill frá Gýgjarhóli, 16.72 sek. 250 m skeið 1. Sigursteinn Sumarliðason og Hekla frá Vatnsholti, 23.68 sek. 2. Árni B. Pálsson og Sjall frá Gili, 23.83 sek. 3. Jóhann Valdimarsson og Óðinn frá Efstadal 1, 23.95 sek. 4. Sigurður V. Matthíasson og Vaskur frá Vöglum, 24.31 sek. 5. Davíð Matthíasson og Vorboði frá Höfða, 27.42 sek. Stigahæsti knapi: Alexander Hrafnkelsson 293,4 stig Íslensk tvíkeppni: Snorri Dal 136,23 stig Skeiðtvíkeppni: Rakel Róbertsdóttir 91,17 stig Tölt 2. flokkur 1. Árni S. Guðmundsson og Erró frá Galta- nesi, 6,03/6,53 2. Jón F. Hansson og Skelfing frá Hofs- staðaseli, 5,67/6,24 3. Sigrún Á. Haraldsdóttir og Frakki frá Enni, 5,77/6,20 4. Jakob Jónsson og Komma frá Akureyri, 5,50/5,94 5. Silvía R. Gísladóttir og Írena frá Oddhóli, 5,47/5,90 Slaktaumatölt 1. Rúna Helgadóttir og Tinna, 3,23/5,37 2. Ólöf Guðmundsdóttir og Fagri-Blakkur frá Kanastöðum, 4,63/5,23 3. Freyja Pétursdóttir og Garpur frá Hvammi, 3,50/3,71 Fjórgangur 1. Hannes Sigurjónsson og Blæja frá Svignaskarði, 5,87/6,19 2. Guðrún Pétursdóttir og Stefnir frá Breið, 5,97/6,15 3. Hallveig Fróðadóttir og Pardus frá Ham- arshjáleigu, 6,00/5,83 4. Camilla Friis og Hrani frá Fellskoti, 5,83/ 5,69 5. Inga K. Campos og Ylur frá Ármóti, 5,47/ 5,61 Fimmgangur 1. Ólöf Guðmundsdóttir og Óðinn frá Miðhjáleigu, 5,27/5,50 2. Anna Kristín Kristinsdóttir og Taktur frá Stóra-Hofi, 4,90/5,30 3. Þórunn Hannesdóttir og Jökull frá Svæði, 4,17/4,86 4. Susi Haugaard og Drífa frá Miðhjáleigu, 4,97/4,74 5. Sigurþór Sigurðsson og Gígja frá Árbæ, 5,27/4,42 Gæðingaskeið 1. Hannes Sigurjónsson og Stormur frá Strönd, 5,17 2. Susi Haugaard og Drífa frá Miðhjáleigu, 4,25 Stigahæsti knapi: Ólöf Guðmundsdóttir 174,20 Íslensk tvíkeppni: Hallveig Fróðadóttir 108,6 stig Skeiðtvíkeppni: Susi Haugaard 95,73 stig Tölt/ungmenni 1. Daníel Gunnarsson og Ögri frá Lauga- völlum, 6,70/7,03 2. Elín H. Sigurðardóttir og Sæli frá Holts- múla, 6,23/6,65 3. Anna K. Kristinsdóttir og Háfeti frá Þingnesi, 6,07/6,53 4. Signý Á. Guðmundsdóttir og Framtíð frá Árnagerði, 5,97/6,50 5. Jóhanna Þorbjörg og Goði frá Strönd, 5,77/5,70 Fjórgangur 1. Rut Skúladóttir og Vera frá Ingólfshvoli, 6,23/6,48 2. Anna F. Bianchi og Natan frá Hnausum, 6,40/6,48 3. Anna K. Kristinsdóttir og Háfeti frá Þingnesi, 76,1/6,36 4. Signý Á. Guðmundsdóttir og Framtíð frá Árnagerði, 6,10/6,30 5. Elín H.Sigurðardóttir og Sæli frá Holts- múla, 6,33/6,25 Gæðingaskeið 1. Valdimar Bergstað og Nótt frá Efri- Gegnishólum, 5,00 2. Teitur Árnason og Prúður frá Kotströnd, 4,08 3. Árna Ý. Guðnadóttir og Neisti frá Efri- Rauðalæk, 3,54 4. Sigurþór Sigurðsson og Gígja frá Árbæ, 2,00 5. Sara Sigurbjörnsdóttir og Flosi frá Keldudal, 1,42 Stigahæsti knapi: Elín H. Sigurðardóttir 122,5 stig Íslensk tvíkeppni: Elín H. Sigurðardóttir 122,5 stig Tölt/unglingar 1. Linda R. Pétursdóttir og Aladín frá Laugardælum, 6,03/6,74 2. Óskar Sæberg og Gandur frá Auðs- holtshjáleigu, 6,03/6,49 3. Vigdís Matthíasdóttir og Tristan frá Hvanneyri, 5,87/6,33 4. Þórdís Jensdóttir og Gramur frá Gunn- arsholti, 5,57/6,20 5. Valdimar Bergstað og Sólon frá Sauð- árkróki, 5,93/5,77 Fimmgangur 1. Teitur Árnason og Prúður frá Kotströnd, 5,90/6,09 2. Valdimar Bergstað og Nótt frá Efri- Gegnishólum, 4,50/5,94 3. Arna Ý. Guðnadóttir og Neisti frá Efri- Rauðalæk, 4,90/5,81 4. Sara Sigurbjörnsdóttir og Flosa frá Keldudal, 4,47/5,46 5. Edda H. Hinriksdóttir og Dýna frá Björgum, 4,47/5,37 6. Agnes H. Árnadóttir og Gleði frá Hvols- velli, 4,73/0,00 Fjórgangur 1. Linda R. Pétursdóttir og Aladín frá Laugardælum, 6,23/6,55 2. Sandra L. Þórðardóttir og Hrókur frá Enni, 6,33/6,51 3. Valdimar Bergstað og Haukur frá Ak- urgerði, 6,23/6,42 4. Óskar Sæberg og Gandur frá Auðs- holtshjáleigu, 6,13/6,09 5. Þórdís Jensdóttir og Gramur frá Gunn- arsholti, 5,80/5,87 Stigahæsti knapi: Valdimar Bergstað 158,7 stig Íslensk tvíkeppni: Linda R. Pétursdóttir 120,3 stig Tölt/Börn 1. Rúna Helgadóttir og Leikara-Brún frá Kolbeinsá 2, 5,87/6,65 2. Sara Sigurbjörnsdóttir og Hjörtur frá Tjörn, 6,13 /6,65 3. Arna Ýr Guðnadóttir og Dagfari frá Hvammi 2, 5,83/6,49 4. Ragnar Tómasson og Darri frá Akureyri, 5,87/6,43 5. Teitur Árnason og Hrafn frá Ríp, 5,80/ 6,32 Fjórgangur 1. Sara Sigurbjörnsdóttir og Hjörtur frá Tjörn, 5,87/6,54 2. Arna Ýr Guðnadóttir og Dagfari frá Hvammi 2, 6,03/6,11 3. Edda R. Guðmundsdóttir og Fiðla frá Höfðabrekku, 5,93/6,03 4. Ragnar Tómasson og Frosti frá Glæsibæ, 6,13/5,98 5. Lilja Ó. Alexandersdóttir og Gjafar frá Traðarholti, 5,80/5,86 Stigahæsti knapi: Sara Sigurbjörnsdóttir 120,9 stig Íslensk tvíkeppni: Sara Sigurbjörnsdóttir 120,9 stig Úrslit Reykjavíkurmeist- aramóts í hestaíþróttum Haldið í Víðidal í Reykjavík REYKJAVÍKURMÓTIÐ var að venju opið en keppt var í öllum flokkum og mótið því afar um- fangsmikið þótt þátttaka í hverj- um flokki hefði ekki verið mjög mikil. Mótið undirstrikar þá miklu breidd sem ríkir orðið í hesta- íþróttum. Enginn virðist geta bók- að sigur þótt vonir manna um verðlaunasæti séu að sjálfsögðu mismiklar eins og gengur. Athygli vekur aukin þátttaka í öðrum flokki þar sem hinn svo- kallaði „almenni hestamaður á sér góðan vettvang til að keppa á og þar með stuðla að meiri færni og þekkingu á leyndardómum reið- mennskunnar. En það eru að sjálfsögðu topp- arnir sem augu flestra beinast að og þá helst meistaraflokkurinn þar sem bestu hestarnir eru að jafnaði. Í þessum flokki kvöddu nokkrir hinna yngri sér eft- irminnilega hljóðs á Reykjavík- urmeistaramótinu og hið sama gildir einnig um fyrsta flokkinn. Þar stendur hæst árangur Árna Björns Pálssonar og Listar frá Vakursstöðum sem fóru yfir átt- una í töltkeppni fyrsta flokks fengu 8,14. Voru reyndar „aðeins“ með 7,63 að lokinni forkeppni en mæta sterk í úrslitin. Eru hér greinilega á ferðinni kandídatar til sigurs í bæði landsmótstölti og eins töltkeppni Íslandsmótsins í sumar. Verður fróðlegt að sjá hvernig þeim vegnar þar. En þau voru ekki eina parið sem náði þessum eftirsótta áfanga því Sveinn Ragnarsson og vekring- urinn knái Leiknir frá Laug- arvöllum gerðu enn betur er þeir hlutu 8,38 í gæðingaskeiði meist- araflokks. Sveinn var einnig með hinn kunna töltara Hring frá Hús- ey í töltinu en erfiðlega hefur gengið með hann allt frá því þeir urðu Íslandsmeistarar fyrir nokkrum árum vegna helti í klárnum. Þá mætti einnig geta frammi- stöðu Ólafs Ásgeirssonar og Glóð- ars frá Reykjavík sem eru með sigri sínum í tölti meistaraflokkss að skipa sér í framvarðarsveit af- rekskeppenda í tölti og má einnig ætla þeim stóra hluti í sumar. Mótið stóð yfir í samtals fimm daga og er það orðið eitt af stærri viðburðum ársins á sviði hesta- mennsku. Koma þar margir sjálf- boðaliðar við sögu en athygli vek- ur að þeir voru undir stjórn tveggja kvenna, Unnar Sigurþórs- dóttur og Guðrúnar Katrínar Jó- hannsdóttur. En kvenpeningurinn var einnig óvenjuatkvæðamikill í keppninni og má benda á að kon- ur voru í miklum meirihluta í úr- slitum í öðrum flokki og óvenju- fjölmennar í ungmennaflokki sem er breyting frá því sem verið hef- ur. Kvenfólkið sækir á í hesta- mennskunni Fákur stóð fyrir umfangsmiklu opnu Reykjavíkurmeistaramóti sem alls stóð yfir í fimm daga. Það byrjaði á miðvikudags- kvöld og lauk á áttunda tímanum á sunnu- dag þar sem Valdimar Kristinsson kom við og fylgdist með fimmgangsúrslitum. Morgunblaðið/Vakri Gjaldkeri Fáks, Ólöf Guðmundsdóttir, sigraði í fimmgangi annars flokks á Óðni frá Miðhjáleigu, Sigurþór annar á Gígju, Anna Kristín þriðja á Takti. Opna Reykjavíkurmeistaramótið í hestaíþróttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.