Íslendingaþættir Tímans - 07.09.1968, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 07.09.1968, Blaðsíða 5
MINNING Skúli Hallsson, bifreiðastjóri Hann lézt á Keflavíkurspítala 4. desember 1967, 74 ára og var jarð- ®ður fná Keflavíkurkirkju þann 11. sama mánaðair. Engum kom and- ^t hans að óvörum þar sem hann Var búinn að finna fyrir þessu ^eini síðustu tíu árin og smálam- aðist likamsþrótturinn. Ovinnufær Var hann búinn að vera síðustu sex árin, þetta bar hann með Sannri karlmennsku og þolgæði, Það er bara að bíða lokanna, sagði hann og dáðist ég að þeirri ró- semi og æðruleysi. Skúli Hallsson var fæddur að Stórafljóti í Biskups tungum 28. ágúst 1893 sonur hjón anna Halls Guðmundssonar, bónda að Stórafljóti og konu hans Sig- píðar Skúladóttur, alþingismanns fná Berghyl í Hrunamannahreppi. •®tti-r rek ég ekki, en víst var hann kominn af traustu dugnaðar- fólki, sumu af hans fólki hef ég kynnzt persónulega, eins og móður bróður hans, Skúla Skúlasyni, tré- smið þeim heiðursmanni, sem lengi bjó í Keflavík, og smíðaði hann hvilurúm flestra, sem hér ðnduðust um margra ára bil, og Sigfús kvæntist 11. júní 1930. vestur-íslenzkri konu Þorbjörgu dóttur Helga Bjarnasonar, bónda í Arlingham, Manitoba, Kanada. Helgi var albróðir Tryggva Bjarna- sonar alþm. í Kothvammi. Helga kona Helga Bjarnasonar og móðir Þorbjargar var alsystir Ólafíu Jó- hannsdóttur. Þarf varla að kynna mttir Þorbjargar írekar. Hún er kona hámenntuð og hefur eins og áður segir vafið heimili þeirra Þeirri ástúð og hlýju, sem frábær er. Þeim varð tveggja barna auð- lð. Þau eru: Þuríður, gift JÓhann- esi Stefánssyni frá Vík í Mýrdal og Halldór verkfr. kvæntur Sig- ríði Jóhannsdóttur frá Eiði á Langanesi. Þau eplin falla ekki langt frá eikinni. Ég kveð Sigfús í hljóðri en hlýrri þökk og sendi þeim er sárast sakna hans vinar kveðju. Guðm. Jósafatsson, frá Brandstöðum. gekk frá siðustu leifum .fólksins í líkkistuna, og flest þetta fólk bar hann til grafar og alls staðar þar sem hann gekk um sorgarrann, bar hann með sér svo mikla hlýju og velvild, sem eflaust hefur létt mörg um sorg þeirra, ef ég hugsa cil þessa frænda Skúla Hallssonar og samferðamanns hér í Keflavík, finn ég vel hvað gott er ef margir slíkir verða á veginum. Þótt sér- staklega hér sé bent til þessa manns, er það ekki til áfellis öðr- um, sem honum eru skyldir, marga aðra ágætismenn af hans ætt hef ég þekkt að manndómi og öllu góðu. Skúli ólst upp á Stóra- fljóti hjá föður sínum og ömmu, ekki naut hann lengi móður sinn- ar, sem dó þá hann var fimm ára hún dó af barnsburði að fimmta barni sínu 1898 aðeins 37 ára göm- ul, svo snemma hefur dregið ský fyrir sólu hjá þeim systkinum, en öll eru þau dugnaðar og mann- dómsfólk. Tvö systkini Skúla eru áður dáin. Guðmundur bóndi Auðs holti Biskupstungum og Elín hús- frú, Kaldbak, Hrunamannahreppi, hin sem eftir lifa, Sigríður og Jó- hanna frúr, búsettar á Akranesi, og hálfbróðir Finnbogi Hallsson, trésmíðameistari Hafnarfirði. Ung- ur fór Skúli úr föðurhúsum og kynntist þeirri speki að Guð hjálp ar þeim sem hjálpa sér sjálfur enda hans skapgerð næst að hugsa þannig, það var ekki mulið undir þessa menn sem voru að koma til starfs upp úr síðustu aldamótum. Þjónustustarfið var allt miðað við líkamleg afköst, það myndi ekki öllum þykja sanngjarnar kröfur til vinnuafkasta nú í dag, sem þá voru gerðar til ungmenna. Skú’i fór í vinnumennsku um fermingar aldur og var á ýmsirm bæjum í Biskupstungum, í Ásakoti mun hann hafa lengst dvalið og oft minnist hann Halldórs húsbónda síns og þess heimilis ávallt þannig að þar hafi hann vel unað enda Skúli þá uppkominn maður með ótakmarkaðan metnað og' dugnað- . arafköst. Á þessum árum fór Skúli til sjóróðra á Suðurnes í Grindavík. Réri hann hjá Gisla i Vík, alþekkt- um dugnaðar og aflaformanni á sinni tíð. Oft minntist Skúli veru si-nnar þar og var hrifinn af hans dugnaði, útsjónarsemi við sjóinn og brirnið, og ekki sízt í hnyttnum tií svörum Gísla við ýms tækifæri, allt sem vel var sagt festist Skúla vel í míuni. í Vík vann Skúli sér hylli sem eftirsóttur og duglegur sjómaður eins og við öll önnur störf. í Skipholti í Hrunamanna- hreppi var Skúli í kaupavinnu nokkur sumur hjá Guðmundi Er- lendssyni miklum umsvifamanni á sinni tíð, og síðast í Birtingaholti í sömu sveit, þar sem hann kynntist konu sinni Asdísi dóttur hjónanna Ágústs Helgasonar, bónda og al- þingismanns og konu hans Móeið- ar Skúladóttur frá Móeiðarhvoli og giftust þau 25. okt. 1924, og flutfu þá um haustið til Keflavík- ur og nafa búið þar óslitið síðan eða í 43 ár, tvö börn eignuðust þau hjón, Móeiði, sem dó 15 ára göm- ul mjög efnileg stúlka, sem vissu- lega hafa verið bundnar miklar vonir um lengra líf og gæfu, og var það vissulega mikill harmur, en því var tekið með skilningi og rósemi af þeinl hjónum sem vænta mátti en slík sár eru sennilega lengi að gróa til fulls. Einn son ÍSLENDINGAÞÆTTIR 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.