Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Blaðsíða 9

Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Blaðsíða 9
HALLA EINARSDÓTTIR pædd 4. júlí 1914. öáin 24. nóvember 1968. ^að kemur stundum fyrlr í lífi ^fekair mannanna barna, að okkur ®kortiir orð til að þakka samferða- fólki, ástvini eða vitium, sem overfa okkar jarðnesku srjónum ^-yndilega og óvænt, — hugljúf og onietanleg kynni jarðHfsins. Þá flýj óoi við til þagnarinnar, — öll orð v|fðast óþörf. Við sendum þessum vinl okkar helgustu hugsanir í Þösuili bæn og þökk. Máttur bæn arinnar er meiri en margur hygg- Ur og okkur finnst sem ómótstæði- Jogur kraftur beri hlýhug Okkar og Pakklæti áleiðis til hins rétta að- Ha. Halla Einarsdóttir, ólst upp hjá jnóður sinni Guðbjörgu Magnús- oóttur, fyrst framan af ævi. Síðar 8‘ftist Guðbjörg, Pétri Sigurðssyni * holungavík, sem var ekkjumað- Ur- Hún tók að sér barnahópinn, °g ailir sem þekkja hana vita að Pptri móður hefðu þau vart fengið. Halla minntist oft þessara elsku- Iegu systkyna sem hún ólst upp oieð, og sem án efa hafa gert til- Veru hennar bjartari og hamingju- nkari. , Eftirlifandi manni sínum Kristj- ani Leós, verzlunarmanni, giftist Halla 1938 og reistu þau bú á ísa- Hrði. Syni eignuðust þau tvo, þá fvíburabræðurna Leó Geir jarðfræð lng og Kristján Pétur, bygginga- Verkfræðing. Þeir ólust upp við ást unvhyggju foreldranna í rikum jbaeli og launuðu þeim með af- ourða árangri í náml. Kristján Péc- Ur- er nú búsettur í Noregi, kvænt Ur norskri stúlku og eiga þau ung- an son. En Leó Geir, starfar við raunvísindadeild Háskóla Íslands. Halla átti drjúg ítök í félagsstarf- Senii kvenna hér í bæ. Hún var í sfjórn Hlífar árum saman og oft fulltrúi á fundum Sambands vest- f‘irzkra kvenna, og um skeið í vara- sfjórn þess. Varaformaður í orlofs nefnd Isafjarðar og innDjúps, var huji og. — Halla var gáifiuð kona sem skyldi til fuls hin ýmsu vanda íslendingaþættir mál lífsins. Hlýjan í viðmóti henn- ar og framkomu bar vott um innri þroska, sem sumir öðlast á langri ævi, en öðrum er meðfætt. Hún gat einnig verið með afbrigðum orð- heppin i vinahópi, og komið öllum í gott skap með sínum meinlausu athugasemdum. Þú hélzt á hafið breiða, þín hönd var styrk sem fyrr. Mót stríði stormaleiða þú stýrðir góðan byr. Svo heyrðist kallið: „Kom til mín.“ Þig Kristur tók til sín. Þó brimsins öldur brotni, þig ber til sólarlands. Þar dvelur þú hjá Drottnl í dýrð og friði hans. • Nú fyrir allt við þökkum þér, þú ert ei lengur hér. Góði vinur. Þú varst okkur kær þó að viðkynningin væri ekki löng. Þú komst hingað til Djúpa- Ég átti því láni að fagna að kynnast Höllu og fjölskyldu henn- ar sérlega vel. Fyrstu kynni okkar urðu þegar við bjuggum á Hlíðaj vegi 3. Það vakti athygli mína þá þegar, hve sannur heimilisfriðu-r ríkti á því heimili. Birta og yluir streymdi á móti manni svo álþreif- anlega að það var eins og að anda að sér hlýju vorlofti. Haustið 1961 leigðum við stofu hjá þeim hjónum, og vakti fyrir mór að gera tilraun tiil smá iðn- aðar í vefnaði, þar sem húsmæður gætu lagt sinn skerf að mörkum með því að vinna tíma úr degi. Ég minntist á þetta við þau Höllu og Kristján, sem þegar hvöttu mig, og hefur Halla síðan verið Vefstofunni ómetanleg stoð. Það kom í ljós, fyrir utan fjölhæfni hennar á öðr- um sviðum, að vefnaður lék í hönd um hennar. Og þar eð smekkvisi og vandvirkni fylgdust að, var hún ein af mínum traustustu og beztu vefurum. Ég þakka þér Halla mín fyrir hönd fjölskyldu minnar og annara sem að fyrirtækinu standa, þau vogs er þú réðist sem matsveinn á m/b Sunnutind. Þá kynntumst við þér fyrst,. Nokkur ár lágu leið- ir okkar saman. Alltaf var gaman er þú komast til okkar, því þér fylgdi ætíð gleði. Svo fórstu burt. En alltaf fenj* um við þó einhverjar fréttir af þér, þó að langt væri á milli. En svo kom sorgarfréttin. Við spurðum: „Fáum við þá aldrei að hitta þig aftur?“ Það er ekki alltaf gott að trúa því að vinur sé horfinn. Nú þökkum við þér fyfir góð kynni og víð viljum biðja guð að blessa ástvini þína. Á.S. Djúpavogi. 9 Einar Þorfinnur Magnússon skipverji á m.b. Þráni NK 70

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.