Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Blaðsíða 15

Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Blaðsíða 15
MINNING Sigríöur Finnsdóttir frá Hrauni Fædd 15. sept. 1872. Dáin 22. nóv. 1968. Fædd var hún á Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði. Poreldrar hennar voru Guðný Guðnadóttir og Finnur bóndi Ei- -riksson frá Hrauni á Ingjalds- sandi, er gekk að eiga heimasæt- bna og einkabarnið í Dal, en svo výr Kirkjuból oftast nefnt á þeim tíma. Móðir Guðnýjar var Gróa Greipsdóttir, en faðir Guðnýjar, Guðni bóndi Jónsson, drukknaði í hákarlailegu, er hún var í bernsku. Heim hjónum varð aðeins þessar ar einu dóttur auðið, eftir 11 ára hjónaband. Forfeður Guðnýjar hofðu búið í Dal samfleytt í marga ^ttliði um hálfa aðra öld. Gróa, ekkjan í Dal, giftist aftur Kristjáni Jónssyni frá Gróhólum í Arnarfirði. Þeim varð ekki barna auðið, en tóku til fósturs bróður- dóttir Kristjáns, Jóhönnu Jónsdótt- ur, móður mína, og ólu hana upp frá fyrsta aldursári við mikið ást- ríki, í guðsótta og góðum siðum. Þau hjón voru vönduð og merk að allri gerð. Kristján var mikill gáfu- maður og svo vandaður og vel hugs andi, að flestir prestar hafa ekki komizt lengra í þeim efnum. Hann skrifaði stílhreina og fagra rit- hönd og ritaði mikið af andlegum Ijóðum og hugvekjum og samdi m.a. bænir við sunnudags- og kvöld lestra, gaf hann móður minni þessa bók og var hún notuð á heimili foreldra minna allan þeirra bú- skap. Hann var og ágætur kenn- ari og fræðari barna og unglinga Ennfremuir gegndi hann ótal hrúnaðarstörfum fyrir bændastétt- jna bæði heima í Skagafirði og hjá Eúnaðarfélagi íslands. Og munu störf hans á sviði landbúnaðarmála seint verða fullþökkuð eða metin til fjár. Heima á Hólum munu verk hans hfa á meðan staðurinn byggist. Hann varð fyrstur manna til þess be'izla og binda vatnsaflið í Hólalandi. Lækjarsitrur úr Hóla- hyrðu leiddi hann saman á einn ®tað og lét reisa rafstöð á Hólum °g síðar lét hann virkja Víðinesá °g reisa þar öflugri rafstöð, sem fullnægt gat þörfum staðadns. Byggingar og ræktun á staðn- Hm bera honum einnig gott vitni um stórhug hans o g hagsýni á st'iði sveitabúskapar. Enda heyrði ég þess getið, er ég Var við nám á Hólum að Hólabúið Vseri eina ríkisbúið á landinu, sem 'fekið væri með hagnaði. En því 'miður er því oftar þannig variff slik bú, að þau eru rekin með Halla. En að svo var ekki með Hólabúið sýnir glöggt, að sá er stjórnaði bar ekki síður annarra hag fyrir brjósti en eigin. Enda var Kristján aldrei iðjulaus heima fyrir. Hann gætti þess jafnan að hver maður hefði nóg að starfa og að störfin kæmu að fullum not- um bæði fyrir þann er þau ynti af hendi og þann er þau voru unn- in fyrir. Kristján var kvæntur Sigrúnu Ingólfsdóttur frá Fjósatungu í Suð- ur-Þingeyjarsýslu og lifir hún mann sinn ásamt börnum þeirra fjórum auk einnax fósturdóttur, sem öll eru hin myndarlegustu og mannvænlegustu börn. Ég sendi mínum fyrrver- andi skólastjóra, mínar innilegustu kveðjur og þökk fyrir það vega- nesti er hann veitti mér og seint mun gleymast. Eftirlifandi konu hans og börn- um, sendi ég mínar dýpstu samúð- arkveðjur, og bið góðan guð að styrkja þau og blessa í harmi og sorg. Reykjavík í desember 1968. Einn úr hópi Hólnsveina. Guðný Guðnadóttir og Finnur Eiríksson giftust haustið 1870 og tóku þegar við búsforráðum í Dal og bjuggu þar til þess er Sigríður dóttir þeirra giftist. Finnur var dugnaðarmaður, hestamaður góður, úrræðagóður og kjarkmikill og eftirsóttur til ferðalaga, þegar mikið lá við, t.d. að ná í lækni eða ljósmóður. Guð- ný var frábær kona, gædd þessari björtu fegurð, þar sem hjarta- gæzka og góðleiki fer saman við líkamlegt atgjörfi. Þau Guðný og Finnur voru svo gestrisin, veitul og hjálpsöm, að oft var takmarkaðri getu nærri of- raun. Hefur það eflaust verið ætt- arfylgja. Má segja, að heimili þeirra væri opið öllum gestum og gang- andi, auðvitað endurgjaldslaust, en ljúfmennskan og viðmótsþýðan veitt í ofanálag. Guðný var svo hraðhent og mik il hamhleypa við vinnú, að hún saumaði karlmannsbuxur á dag í höndum, sjálfsagt í hjáverkum frá venjulegum heimilisstörfum hús- móður. Eina sögu um hjálpsemi og innræti Guðnýjar heyrði ég fyrst við útför dóttur hennar. Vil ég, að hún geymist. Bóndi innan úr firði kom í byrjun sláttar út í Dal með fataefni og bað Guð- nýju að sauma sór föt. Hún bar það undir Finn bónda sinn, en hann taldi á því tormerki, vegna anna. Maðurinn hélt leiðar sinnar heim, en fataefnið varð eftir. Nokkru seinna sitndi Guðný manni sínum fötin tilbúin, hafði saumað þau, er aðrir sváfu. Þá táraðist eiginmaðurínn og þakkaði konu sinni, hvernig hún réð ílram úr vanda mannsins og bætti úr harð- ýðgi hans. Þessi fiá-u oiS, um for- ÍSLENDINGAÞÆTTIR 15

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.