Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Blaðsíða 8

Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Blaðsíða 8
fyrir meSlimi sína &3 vetriBum og oft skemmtikraftur á þeim. Hún kunni þá list að segja vel írá og ætíð gamansöm, glaðiynd og skemmtileg. Jófríður bar f jaínan sérstakan hlýhug til sinnar gömlu sveitar, Staðarsveitar. Eftir að þau hjón fluttu til Grundarfjarðar, urðu þó ferðir þeirra þangað þó fremur strjálar, því þá var heilsa beggja farin að bila, en þau komu þó þangað við og við, og eins og birti yfir þeim við þær ferðir. í Sfaðar- sveit fannst þeim ávailt þau eiga heima og nutu þar sérstakra vin- sælda, ekki sízt sinna gömlu granna. í Grafarnesd nufu þau einn ig vinsælda allra sem af þeim höfðu kynni. Jarðarför Jófríðar fór fram að Staðarstað, hinn 19. þ. m. að við stöddu fjölmenni. Við jarðarför hennar var eftirfarandi kveðja frá samferðamanni flutt, en bann er undirritaður: t Lögð er nú liðin iláigt í moidu, áftræð orðin að árataii, göfug kona sem gerði lengi frægan garð sinn á Furubrekku. Aftur var jafnan við arinn hennar, vegmóðum gestum veittur beini. Kærieikans yl hún átti líka, geymdi hann hijóð í hjarta sínu. Torieiði öilu og trega — sárum, iök hún með þögn •og þolinmæði. Æðruyrði hún aldrei mælti, bar sig sem hetja, böis í eljum. Kæia Jófríður Krigtján sdó ttir, minningar margar í munann leita. Ánæigjustundir , ég átti margar rnieð Iþér oít mn ævidaga. 8 Sömu sögu segja altir, af þér sem höfðu einhver kynni. Hreiniynd, hjáipfús og hugglöð varstu, ^ ráðholl vinum á raunastundum. Góðan eiginmann guð þér yeitti, frábær hann var þér förunautur. Aldinn að árum og orku sviptur, syrgir hann þig með sárum tréga. Synir tveir þig syrgja lfka, fóstursystur og fósturdætur. Enginn veit hvað átt hann hefur, fyrr en því til fuils er glatað. Sveitina fögru, sem vér'unnitm, elskáðir þú x / af öllu hjarta. Hún var þér ætíð efst í huga allt til þinna efstu stunda. Trú þú áttir og traust á drottnd aOlt frá árdögum ævi þinnar. Bezt var þér huggun bænin heit-a, stoð og styrkur í stormum Mfsins. Vist mun þeim, sem vel hafa lifað, verkkaup goldið að verðleikum. Verkalaun þín því verða eigi, skorin við nögl af skaparanum. Hótíð jóla Vér höldum bnáðum, þá veaður hjart yfir hyggðum manne. Heldur þú 3íka í ihimins-söluim hátáð sem aldnel enúa tekur. Isfagl JémssoH, m íJoftúnom. RAGNHEIÐUR METÚSALEMSDÓTTIR Seiási 21. Egilsstaðakauptúni. Skjótt hefur sól brugðið sumri, því séð hef ég fijúga fannhvíta svaninn úr sveitum til sóllanda fegri. Þessar ljóðlínur komu í huga mér, er ég frétti lát Ragnheiða-r Metúsalemsdóttur, Selási 21 Egils- staðakauptúni. Að hún skuii á morgni lífs síns vera, svo skyndi" lega kölluð burtu. Hugur minn hef ur aftur og aftur relkað austur og minningar frá liðnum stundum komið hver af annari. Minningar um þessa ungu og elskulegu stúlfeu erú svo bjartai', að jafnvél þessir dirnmu skammdegisdagair fá ekki skyggt á þær. Mór finnst ég vera horfin austur í Egilsstaðaskóg og fagurhlómið, sem ég sá stundum svo óvænt sé nú honfið. Fyrstu kynni mín af Heiðu, eru frá jóiatrésskemmtun í harnaskól- anum á Egilsstöðum. Ég var þá ný- fiutt þangað og tók ef til vill ennþá betur eftir því sem gerðist á þess- ari samkomu sakir ókunnugieika míns. Ég veitti henni strax at- hygli, gleði hennar var svo hrein og einlæg, þar sem hún leiddi iitlu börnin kringum jólatréð. Ég sá hana vaxa og þroskast, verða fullorðna stúlku, alltaf var hún á þessum barnaskemmtunum, og á- vaiilt sama hugljúfa og sdglaða stul'kan, sem virtlst hafa yndi af að gleðjast með glöðum. Ég feynnt- ist Heiðu ekfei mikið, en nóg tí* þess, að ég sá að alls staðar þar sem hún kom, skildi hún eftir sig hlýju og birtu, sem bókstafiega geislaði frá henni. Fyrir ári síðan mætti ég henni á götu í Reykjavík, hlýtt handtafe hennar og bros yljaði mér in» að hjartarótum. Hún var hér 1 sfeóla og lífið var fuldt af dásemd- um. Síðastliðið sumar var ég stödd á kndsmótinu á Eiðum, þar sá óg hana ganga um í sólskininu með blílk i augum og nú ieiddi hún unm usta sinn. Þetta er hennar stutta en íagra iífssaga. - Ég votta vinum mínum, aðstand- endum hennar mína dýpstu heztu samúð, en segi: Minnum®* hennar með þeirri sönnu g'leðö hún var svo auðug af. Þ.®- ISLENDINGAÞiCTTI*

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.