Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Blaðsíða 21
80 ára:
Hólmfríður Rannveig Þorgilsdóttir
frá Kambí
Hólmfriður Rannveig Þorgils-
ottiir frá Karnbi í Deildardal,
“kagafirði átti áttræðisafmæli 30.
!~es- s.L Hún er fædd 30. des árið
1888 að Kambi í Deildardal. Par-
eldrar hennar voru Steinunn Árna-
dóttir og Þorgils Þórðarson bóndi
*>ar- Að henni standa sterkir stofn-
ar skagfirzkra búbölda fram í ætt-
fr- Pátt er fegurra i fari íslendinga
lyrr og síðair og leiðir af sér sterk-
?ri bönd við land og þjóð en átt-
^sgaást og tryggð við æskustöðv-
arnair. Þangað hafa góðskáldin sótt
i^gurstu yrkisefni sín í tónum ljóðs
°g lita.
í'jölmörg ættaróðul og fagrar
jtyggðir lands vors, er áðuir voru
“yggðar búhöldum sterkrar bænda
^enningar, þar sem menn undu
glaðir við sitt, hafa nú orðið auðn-
xnni að bráð og enduróma liðna
sögu. Aðrar byggðir, er afskekkt-
ar Þykja nú á dögum, eru enn
. yggðar traustum búendum, er set
hafa jarðirnar mann fram af
?*anni. Svo er um Deildardalinn.
búa enn ættgrónir dalbúar.
Ein í þeirra hópi er Hólmfríður á
Hnúarlandi, er þessum fáu línum
6r beint til, sem árnaðaróskum á
^erkum tímamótum í lífi hennar.
llólmfríður er ein í röðum nú-
“Uia íslendinga er eigi hefir flú-
upprana sinn Oig búið á æsku-
sióðum nær alla ævi. Hún hefir lif-
langa ævi sveitakonunnar og
Pótt blásið hafi á móti, jafnan bor-
, hÖfujj hátt í glæsileik sinum og
^iðlað samferðamönnum sínum af
glaðværð sinni og hlýju. Dalurinn
°g Hólmfriður er einhvern veginn
°rÖinn óaðskiljanleg í vitund fjöl-
^argra vjna hennar, því þar er
bana jafnan að hitta. Svo fastmót-
mynd eigum við af henni, þar
hún situr glæst og tíguieg, um-
r’ingd sonum og stórum hópi
harnabarna.
^ú er Hólmfríðr fyllir áttug-
sla tuginn, viljum við vinir henn-
r heiðra þessa ókrýndu Daladrotbn
,ngu og þakka henni gömul og góð
ynni 0g biðjum henni faguirs ævi-
vólds, yljað af þeirri glóð, er
egarst er á fslandi, aftanroðanum
^lendingaþættir
og vornæturkyrrðinni á Höfða-
strönd.
Ámi Sigurðsson.
Frænka mín.
Er ég minnist aldurs þíns
ert þú fremst í huga mér.
í stærsta hólfi hjarta míns
hef ég ávallt mynd af þér.
Gekkst þú mér í móður stað
meðan lítið barn ég var.
Aldrei get ég þakkað það.
Þær voru stórar fórnimar.
Kær,a frænka, fóstra mín,
fóirnarlundin sterka,
Margir Skagfirðingar kannast við
Björn á Krithóli, en ég veit ekki
hvort allir, sem hafa spurn af hon-
um vita hvað faann er gamall. Hann
er fæddur 9. ágúst 1908, og varð
því sextugur á þessu ári. Björn
er fæddur í Álftagerði, sonuir hjón
anna Ólafs Sigfússonar og Arnfríð-
ar Halldórsdóttur. Þar ólst hann
upp með foreldrum sínum og systr
um. Þegar Björn var rúmlega tví-
tugur að aldri urðu þáttaskil í Mfi
hans. Hann kvæntist Helgu Frið-
riksdóttur frá Valadal, ágætri
konu, keypti jörðina Krithól, sem
er nœsti þær við Álftagerði og hóf
þar búskap árið 1929 og hefur bú-
ið þair síðan. Þau Krithólshjón eiga
f jögur börn uppkomin og eru tveir
synir heima en tvær dætur búsett-
ar á Akureyri.
Björn á KrithóM hefuir nú búið
þar nær 40 ár, gert umbætur á
jörð sinni og rekið snoturt bú með
áðstoð konu sinnar, sem er dug-
andi búsýslukona og manni sínum
gleymist ekki góðvild þín,
gjörir þig svo merka.
Haraldur Hjálmarsson.
samhent. Ekki er þó hægt að segja
að Björn sé neinn dkismaður og
veldur því, að áhugamál hans og
eðliskostir hafa ekki beinzt að fjár-
málum.
Á æskuárum Björns kom það í
ljós að hann var hneigður til söngs
o,g þegar hann var 11 ára keypti
Ólafur í Álftageirði orgel handa
syni sínum. Skömmu síðar var hann
sex vikur að læra orgelspil hjá
Benedikt á Fjalli og veit ég ekki
hvort lærdómur hans i hljóðfæra-
leik hefur verið öllu meiri. Bene-
dikt á Fjalli var nafnkenndur söng
maður. Hann hafði bassarödd svo
mikla og fagra, að fágætt var og
víst mun Benedikt hafa geðjast að
hinum unga manni, því hann lét
Björn taka við forsöngvarastarfi
í Víðimýrarkirkju 17 ára gamlan
og hefur hann verið forsöngvari
þar síðan og nú síðustu árin, er
hann forsöngvari í þremur kirkj.
um í Mælifellsprestakalli. Og ekk;
e;r öll sagan sögð. Björn. er eir,r.
21
Sextugur:
Bjöm Ólafsson
Krithóli