Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Blaðsíða 22
af stofnendu.m Karlakórsins Heim
is og hefur verið í Heimi allan
tímann eða rúm 40 ár og lagt á
sig mikið erfiði án launa og meira
en flestir aðrir kórmenn, þvi löng-
um hefur hann stjórnað raddæfing
um ásamt söngstjóranum.
Ólafur í Álftagerði lifir enn í
hárri elli. Hann var gleðimaður,
hestamaður og söngmaður, hafði
bjarta tenórrödd. Það hef ég eftir
góðum heimildum, _ að á meðan
Björn var heima í Álftagerði hafi
sönglist verið iðkuð þar svo mjög
að vafasamt sé að nokkurt heimili
í Skagafirði hafi komizt til jafns
við það á þeim tíma, en dætur
Ólafs höfðu líka söngrödd góða.
Björn á Krithóli er hestamaður
eins og faðir hans. Hann hefur átt
marga gæðinga og tamið hesta.
Ennþá er það Ijóslifandi í minni
mínu, þegar ég sá mann koma ríð-
andi eftir Tíðabakkanum á móti
Reykjum á brúnskjóttum hesti. Ég
sá að hesturinn var gæðingur og
á honum sat Björn Ólafsson og þó
iiðnir séu áratugir man ég hestinn,
hvað hann bar sig vel og gekk
vel.
Þegar Hestamannafélagið Stígandi
var stofnað, var það sjálfsagður
hlutur að Björn á Krithóli væri
stofnandi þess og starfandi í þvi
alla tíð og hann hefur líka verið í
stjórn þess lengst af, um eða yfir
20 ár. Björn hefur góða hæfileika
til að gegna opinberum störfum.
Hann er trúr- í öllum störfum,
reglusamur í bezta lagi og lista-
skrifari.
Stundum hef ég heyrt, að i móð-
urætt Björns, sem er líka mín ætt
bæri nokkuð á yfirlæti. Hvort sem
það er kostur eða annmarki, og
hvort sem það er rétt eða ekki
rétt, þá er það víst að Björn á
Krithóli er með öllu yfirlætislaus.
Hann er prúðmenni, hvar sem
hann kemur fram glaður og reifur
hreinn og beinn.
Við Björn á Krithóli erum þre-
menningar að frændsemi. Ég er
ekki frændrækinn og frænd-
ur mína met ég ekki meira en
aðra, nema þeir vinni til þess sér-
staklega. Frænda minn á Krithóli
met ég vel og hef þekkt hann frá
ungdómi og svo vinsæll er hann að
ég get ekki hugsað mér að hann
eigi nokkurn óvildarmann.
Ef ég væri spurður að þvi, hvað
íslenzkt þjóðfélag vantaði mest á
vorum tímum, mundi ég svara því
á þá leið að hver og einn gerði
Sextugur:
Haraldur Hjálmarsson
frá Kambi
Þótt seint sé, þá er mér Ijúft
að minnast góðs frænda míns, Har-
alds Hjálmarssonar, hins þjóð-
kunna hagyrðings frá Kambi. Har-
aldur er fæddur að Hofi á Höfða-
strönd í Skagafirði 20. des. 1908
og varð því sextugur skömmu fyr-
ir áramótin. Hann ber aldurinn
vel; í útliti og fasi speglast heil-
brigð sál í hraustum líkama. Har-
aldur er yngstur þriggja barna
þeirra hjóna Guðrúnar Magn-ús-
dóttur hreppstjóra að Sleitu-Bjarn-
arstöðum í Kolbeinsdal og Hjálm-
ars Þorgilssonar óðalsbónda og
^ Drangeyjarbjargs-fullhuga, sem var
'afrennd hetja og framkvæmdamað
ur hinn mesti hvað byggingar,
jarð- og fjárrækt snerti í Skaga-
firði meðan hann bjó að Hofi og
síðar á Kambi í sömu sveit. Hair-
aldur missti móður sína ungur og
hefur lagt sínar hlýju sonartilfinn-
ingar á 'föðursystur sína Hólm-
fríði, sem fóstraði hann ungan, og
með því sýnt sína fágætu eigin-
leika til skilnings og ræktarsemi,
sem sýnir glöggt hans miklu hæfi-
leika til að geta kallazt drengur
góður. Haraldur, eða skáldið frá
Kambi, sem hann er oft nefndur af
vinum sínum, er ósvikinn sveita-
drengur og náttúrubarn, en nú
stundvís og áreiðanlegur banka-
starfsmaður sem hvergi má vamm
sitt vita og þannig hefur líf hans
verið við hvaða störf, sem hann
hefur fengizt við. Sem barn lék
hann sér að hornum, leggjum og
kjálkum, byggði og rak stórbú með
miklar kröfur til sjálfs sín, en sem
minnstar til samfélagsins. Ef eng-
inn gerði meiri kröfur til annarra
en Björn á Krithóli væri þjóðfélag
vort betur á vegi statt.
Söngur og hófatak er hin skag-
firzka sinfónía. í þeirri sinfóníu
hefur Björn á Krithóli leikið siít
hlutverk með ágætum síðustu ára-
tugina. Ég flyt honum mínar
beztu afmælis- og jólaóskir.
Á Jóladag 1968,
Björn Egilsson.
þessum fénaði og ungur tók hann
við fjárgeymslu og þar með um-
önnun ungviðis, sem fór honum sér
lega vel úr hendi. Hann lauk bú-
fræðinámi á Hólum i Hjaltadal og
síðar lauk hann burtfararprófi frá
Samvinnuskólanum í Reykjavík.
Hann hefur lítt starfað á þeim vett-
vangi, sem hann lærði til en hins
vegar sýnt hæfni sína og dugnað
á öðrum sviðum. Hann starfaði í
mörg ár sem kjötvinnslumaður hiá
kjötbúð Siglufjarðar og síðar hiá
Kaupfél. Skagfirðinga. Hann gerð-
ist um tíma forstöðumaður einnar
af sölubúðum KRON hér í Revkia-
vík og hefur séð um hótelrekstur
á Siglufirði m.m. Haraldur hef"r
ekki kvænzt enn, en á þó góðu að
mæta hjá hinu veikara kyninu s°m
og öllum er honum kynnast. Hulda
hefur verið hans tryggi förunaut-
ur og henni hefur hann ekki bru-ð
izt, fremur en öðrum, og ort vísur
og lióð sem eru á margra vörum-
Bakkus karl hefur líka dyggilp?a
stutt skáldið frá Kambi og virðíst
þeim vel falla. enda má það t,il
stórfrétta teljast, við svo náin
kvnni milli þessara höfðingia. ha
mun vera hægt að telia á finsr-
um annarrar handar þá daga. sem
skáldið hefur ékki mætt til sinna
22
ISLENDINGAÞÆTTIR