Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Blaðsíða 17

Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Blaðsíða 17
Valgerður Jónsdóttir og Bjarni Sigurðsson 1 maí 1879, íæddist Valgerður H Hóii í Sæmundarhlíð í Staðar- hreppi( Skagafirði. Foreldrar henn ®r voru hjónin Steinunn Árnadóttir frá Yztamóti í Fljótum og Jón Jóns sonfráHóli. sama ár og Valgerður fæddist, *luttu foreldrar hennar að Haf- steinsstöðum í sömu sveit og ^jnggu þar góðu- búi um fjörutíu ^ra skeið, voru þau hin mestu hierkis- og sæmdarhjón, Jón var fíjög vel greindui maður og um langt árabil hreppstjóri og sýslu- nefndarmaður sveitar sinnar. Valgerður ólst upp hjá foreidr uni sínum til fullorðinsára, og Uaut þar peirra tíma fræðslu á neimiiinu, með öðrum börnum sveitarinnar. Var hún elzt af fimm nörnum þeirra hjóna, er komust tjl fullorðins ára Ein dóttir lézt a öarnsaldri, og var hún elzt þeirra aUra. Systkini hennar sem enn eru ^ lííi eru Sigríður Snæland, nudd- iseknir 83 ára og enn starfandl, v'el að því, áður en hún fór að ®ofa, hvort brimlaust mundi vera ó Sandi. Mánudaginn 25. nóv. var hún fiutt með filugvél til ísafjarðar og Var það eini staðurinn, sem flog- var til þann dag. Var hún flutt vostur sama dag. Jarðarfarardag- ínn 26. leit illa út með veðor, og i’fir heiðar að fara. En heiðar v°ru alfærar og veður betra en 6 horíðist, svo allir komust, sem forðafærir voru, og var litla kirkj- troðfuli. Góð og vönduð kona hafði lok- - fð 96 ára ævi. Lögð til hvldar við hlið þeirra, sem með henni unnu því að koma sínum stóra barna- hópi til þroska og þágu móðurlega úmibyg^gju hennar og umönnun. Jóhannes Davíösson. fSLEMDIiNGAÞÆTlSP Jón 80 ára, býr hann hjá syni sín um á Gýgjarhóli og er mjög farinn af heilsu, og Árni Jónsson Hafstað 85 ára, og býr hann hjá syni sin- um í Ví’k og er nokkuð ern, þó að heilsu hans hafi hrakað nokkuð hin síðari ár. Valgerður dvaldist á heimili for- eldra sinna til fullorðins ára og nam þar þau störf, sem vinna þurfti á Islenzku sveitaheimili í þá daga, einnig lærði hún karlmanna- fatasaum hjá frúnni á Reynistað og fleira til munns og handa. Hún var alla tíð mjög feimin og hlé- dræg og vinur vina sinna en sein tekin og ekki var hún allra. Vann hún hjá foreldrum sínum þangað til hún giftist. Bjarni Sigurðsson fæddist 26. júní 1875 á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum í Skagafirði. Foreldrar hans voru hjónin Salbjörg Sölva- dóttir og SigurÖUT Bjarnason, bjuggu þau á Stóra Vatnsskarði um 25—30 ára skeið. Bjarni átti fimm alsystKin og tvö hálfsystkin, frá fyrra hjóna bandi, voru þau Ingibjörg Ólafs- dóttir, dáin fyrir mörgum árum, og Sigurður Sölvason. sem fluttist til Vesturheims og lézt þar fyrir 2 árum, 100 ára gamall. Alsystkin- in voru, Sigurlaug, sem lengi var húsfreyja á Fjalli i Sæmundarhlið, og dvelur nú par hjá syni sínum, og er á níræðisaldri. Anna, hún vann í mörg ár hjá Johnson og Kaaber hér í Reykjavík, hún dó fyrir mörgum árum. Stefán, hann bjó lengi á Gili í Svartárdal, en dvelur nú á Héraðshælinu á Blöndu ósi. Jónas, hann bjó lengi á Hrafna- gili í Laxárdal, en fluttist þaðan til Hveragerðis og dó þar fyrir nokkrum árum, einn bróður átti Bjarni enn, sem Pétur hét, en hann lézt ungur. Bjarni ólst upp hjá foreldrum sínum til fermingaraldurs og nam þar hjá heimiliskennara og nokkru síðar fékk hann tilsögn í dönsku og orgelspili. Vann hann hjá for- eldrum sínum óg öðrum eftir ferm ingu við ýmis tandbúnaðarstörf og fleira, hann var afar lagtækur og smiður góður og varð trésmíði hans aðal ævistarf. Biarnj var glað- lyndur að eðlisfan og félagslvnd- ur og söngmaður góður, og því hrókur alis fagnaðar á yngri ár um ævi sinnar. Valgerður og Bjarni giftust 3. maí, 1903 og fluttu að Glæsibæ í Staðarhreppi, og bjuggu þar i 8 ár. Þaðan fluttu þau til Sauðár- króks. 3 börn eignuðust þau, og fæddust þau öll ; Glæsibæ, Jón Steinar, elztur, heimili hans er á Dvergasteini, Seltjarnarnesi, Sal- Hér birtist mynd af Óskari Guð- muudssyni prentara, en þau mistök urðu f síðustu fsl.þáttom, að mynífÍB, sem átti að fylgja grein- Jbhí, birtist ckki. Eru btataðeigend- ur beðffllr velvirðingar á þessun® mJslílftUMm. 17

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.