Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Blaðsíða 5
í fleiri efnum fór Lúbher sínar götur. Snemma á þriðja tug ald- ^innar hóf hann miíklar byggingt |r á Íngunnarstöðum, teiknáði þær yálfur og hafði forsögn um al|a gerð þeirra og smíði. Áður og síð- ár tefknaði hann íbúðarhús á að ^únnsfca kosfcl þrem bæjum öðr- og starfaði að nokkru leyti smíði sumra þeirra. Byggingarnar á Ingunnarstöð- hm urðu mjög Mbrugðnar því, annars staðar tíðkaðist, og Í'reint ekkert smásmíði. Þegar þeim var lokið, hlóð hann grjót- garð í sveig um hlaðið gegnt suð- Vestri með handbragði, sem stein- smiðnum, afa hans, hefði getizt að. Neðan úr dalnum séð var líkt °g þama væri kastali risinn, er Þessar byggingar voru nýjar. I þessu húsi var hversdagsstofa með bogadregnum gluggum, stærrl og hærri undir loft en þá Sást yfirleitt í sveibum, og það, Sem mest fágæti þótti: Stássstofa með þungum og vönduðum hús- gögnum með flosáklæði, rósofið tePpi á gólfi, stór grammófónn hieð miklu plötusafni í einu horni °g gríðarstórar myndir af forfeðr- um húsbóndans í breiðum römm- um á veggjum uppi. Á þessum árum var þeim, sem fábreytni voru vanir, nálega ævin- týri að koma að Ingunnarstöðum. Úngviði var leitt að stórum blikk- öunkum, sem rúmuðu sælgæti í Pttnda tali og kílóa, og á miðju Sólfi dagsstofunnar var geysistórt, kvinglótt borð, þar sem'fjöldi fótlks Sat matazt í einu. Þeggr svo setzt Var að borðum, kom hundur, stór Sem kálfur, settist í nápiunda við stól húsbóndans og beið þess, að Itann veldi vænan kjötbita. sem Psnn kastaði upp í loftið, svo að rakkinn gæti sýnt fimi sína að 8rípa hann. Slíkar stundir við ^ringlótta borðið í stóru stofunni á Ingunnarstöðum man ég fleiri eu,ég fæ talið. Onnur hlið þessarar sögu er svo !>að. að þessar miklu byggingar reyndust ekki sem skyldi. Efni í steypuna var tekið i árfarvegi. og * Ijós kom, þegar fram í sótti, að Pað hafði ekki verið nægjanlega Stórmikið varð að leggja í ^cstnað til þess að stöðva ótíma- oaera veðrun. og að sjálfsögðu er margt i gerð þessara húsa, sem «ú er óhentugt á öld véla og fá- ^hennis í sveitum. Ekki löngu eftir að lokið var þe^sum byggingum, girti Lúbher Æ land Ingunnarstaða neðan t, allabrúna, og var þá ætlun hans á@ láta fÓ áibt ganiga 1 dalnum og hlíðum hans á surnrin. Vartla var þvi fynr lokið en upp kom mæði- vaikl. Úrræði stjórnarvalda voru ákaflega fálmkennd* og var það fyrst, að fargað varð með valdboðí fé bænda á einstökum bæjum hér og þar. Þetta kom auðvitað ekki að neinu gaigni, því að mæðiveik- in gaus upp á tíu bæjum fyrir hvern einn, er sviptur hafði verið fjárstofninum. Kurr var mikill í þeirn bændum, sem valdboðið hafði tekið til, að höfðuðu þeir margir mál á hendur stjórnarvöldunum og kröfðust bóta. Einn þeirra .var Lúther, sem taldi sig sérstökum órétti beittan, þar sem fé hans hafðl verið á afgirtu landi. Þetta varð í rauninni rothöggið á búskap hans. Málið var þæft árum sam- an, mjólkursala var enn örðug, svo að torvelt var að koma upp arðgæfu kúabúi að sinni, og nýj- an fjárstofn fékk hann sér ekki. Olli hvort tveggja, að mæðiveik- in var alls staðar í algleymingi og að hann vi-ldi sjá fyrir endann á málaferlunum, er svo lauk á þann veg, er hann undi illa. Hann eign- aðist aldrei kindur eftir þetta, þótt fjárskiptí færu um síðir fram á ölilu pestarsvæðinu. Kona hans korn sér aftur á móti upp ofur- litlum stofni, eftir að þau hjónin höfðu að mestu látið af búskap. Lúther festi órofatryggð við Ing unnarstaði. Sonur Reykjavíkur, sem leifcað hatði í skjól fjallanna, undi sér hvergi annars staðar, er hann hafði gerzt þar heimavanuip, Samt er ég ekki í neinium vafá um, að honum voru hugtækarl önnur efni en búskapujr.. Ég ætl'a, að það hafi verið éðll hans og upp- Iági nær aö verða tæknifræðíng- Ur eða kannski öllu heldur efna- fræðingur v eða eðllsfræðingur. Það voru fossarnir i Þverá, á landa merkjum Ingunnarstaða og Þránd arstaða, sem upphaflega seiddu hann í Brynjudalinn. Hann réðst að vísu aldrei í viVkjun. Þverá er því eðh gædd, að hún fyllist grunn stingli og krapi í fyrstu frostum, svo að virkjun hennar kom ekki til greina. Alla ævi var hann þó að velta því fyrir sér, hvað til- tækt væri í þessu efni. og um eibt skeið lagði hann á sig og sína ekki lítið erfiði við að veita sam- an lækjum á Múlafjalli til þess að auka vatnsmagn í bæjarlæknum. En vatnasvæðið var lítið og fleira til óhægðar, svo að ekki tókst að fá nægt vatn. Hann gerði sér einn- ig mikið far um að leita staða, þar sem líkur væru á heitu vatni. Hátt uppi í brekkum Hrísháls er laug, en ekki sórlega heit og svo fjarri bæ, að ógerlegt var að nýta vatnið fcil upphitunar. Þar byggði liann þó laugarhús og fór þang- að löngum til baða á hinum síðari árum. En heima fyrir mældi hann hiba í hverri lind og uppsprettu, safnaði vatnssýnishornum og gerði ó þeim margs konar tilrauniir, sem ég kann ekki skil á, en munu hafa stefnt að þvi að finna efni og eðlis- ástand, er bent gæbu til jarðhita. Ég hygg lífca, að aðdáun hans. á tæknmýjung hafi meðfram átt þátfc í þvi,- að hann fékk sér út- 'SlENDINGAÞÆTTIR 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.