Íslendingaþættir Tímans - 30.01.1970, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 30.01.1970, Blaðsíða 7
'Við vinnu, hvort sem heima var. ;eða heiman, svo að fáir voru tald .ir hans jafningjar. Slíkt hið sama Ítoátti um föður hans segja meðan ann var heill heilsu. Þess vegna iituðu nágrannar og sveitungar 6ns í Brekku oft til hans um að- rfoð við heimilisstörf. Ef reisa . >urfti bæjarhús eða útihús ein- .. ívers staðar var hann gjarnan beð j nn um hjálp. Og þegar hey hafði fiafnazt saman í óþurrkum á sumr in og langþráður þerrir kom loks, Valt á miklu að vetrarforðinn kæm (ist sem fyrst í heystæði. Þá brá íún í Brekku sér gjarnan til ein- hvers nágranna eða sveitunga til jáð „binda“ hey, þar sem mikil var þörfin. Þéttu handtök hans við élíkt verk með miklutn ágætum. Auðvitað köliuðu ávallt ótal ann ir að í eigin verkahring Jóns, því flð hann var einyrki. En þetta gerði Ihann samt, því að hann var hjálp- fús og bóngóður. Ef hann sagði hei, þegar til hans var leitað um ibjálp, var það vegna þess að hann átti ekkí annars kost. Hitt réð einnig miklu, er hann veitti úr- lausn, að þörfin var nokkur fyrir aukatekjur vegna vinnu utan heim- ilis, því að bústofn var fremur lít íll. Að vísu gat brugðið til beggja Vona með daglaunin. Stundum mun hann hafa komið heim að kvöldi toeð jafniéttan vasa og verið jhafði að morgni áður en hann fór í vinnuna. En venjulega kom igreiðslan einhverntíma. Oft mun honum þó hafa verið greitt bæði fljótt og vel, miðað við afköst. Fyrst er ég heyrði Jóns í Brekku getið þótti mér hann vera í mik- illi fjarlægð. Hvað varðaði mig Um hann, eða um Það, sem um hann var sagt? Auðvitað ekkert. Þá kom mér ekki 1 hug að ég yrði siðar heimamaður hans, þó ekki væri að vísu um langa vistráðn- ingu að ræða. Kynning okkar á heimili hans hygg ég að hafi orð- ið báðuim til góðs, og mun þó minn Vinningur hafa verið meiri en hans. Jón Bergvinsson var glögg Bkyggn á marga hluti og minnug- Ur með afhngðum. Hann var fróð- Ur um rr'r"t og gerði sér far um ®ð fylgjast með nýjungum. Hann Varð að vinna hörðum höndum nótt ®em nýtan dag, næstum því, til hess að siá =ér og sínum farborða. í*rátt fyrii bað gaf hann auga og fiyra ýmsj fleira en búskaparönn únum einum. Ég heyrði hann seg.1a, mjög skilmerkilega frá ýmsu ÍSLENÐ8MGAÞÆTTIR er hann hafði heyrt í dagskrá rik- isútvarpsins. Sú frásögn bar vott um glögga eftirtekt, gott minni og hæfileika til endursagnar. Hann var hlustandi og virtist nokkuð breitt bil milli hans og hinna, sem alltaf hlusta, en heyra þó lítt eða ekkL Bækur las hann fleiri en ýmsir álitu, þeir er ekki þekktu til, og var nokkuð vandlátur um lesefni. Hann hafði ánægju af að. ræða efni lesinna bóka og lýsa skoðunum á höfundum og verkum þeirra. Jón í Brekku var góður heim- ilisfaðir og var sambúð þeirra hjóna mjög farsæl. Ungur að árum varð Jón Berg- vinsson að axla nokkuð þunga byrði. Þegar heilsa föður hans var þrotin varð hann að taka á sig meira erfiði og ábyrgð en hæfilegt er talið drengjum á þeim aldri. Þetta varð honum stæling að vissu leyti. Hann varð afrendur að afli og mikill vinnugarpur. En vel gat hann borið þess menjar á ein- hvern hátt, hversu örðugt hlutverk honum var ætlað, ungum dreng. Ókunnugum þótti Jón I Brekku hrjúfur nokkuð við fyrstu kynni. Væri við honum stjakað átti hann til að verða óvæginn nokkuð í and- stöðunni, ef til vill dálítið lang- minnugur á mótgerðir. En lang minnugastur var hann þó, væri honum greiði gerður. Því gleymdi hann ekki. Það er einkenni raun góðra manna. Börn þeirra hjóna talin í aldurs- röð eru: Bergvin dyravörður R-vík, dó 1963. Yngvi Karl, bóndi í Brekku, Elín Rannveig, húsfreyja, Akureyri, Guðrún húsfreyja, Akur eyri, Tryggvi matreiðsiumaður í Reykjavík, Hörður Bragi, sölumað- ur Reykjavík, Þórður, verkamaður Reykjavik, Áslaug Nanna, dó 1950, Kristín húsfreyja, Keflavík. f Margrét Sigurtryggvadóttir. Hún andaðist 1. september 1968 eftir langa vanheilsu. Hún var fædd að Litlu-Völlum í Bárðardal, dóttir hjónanna Sigurtryggva Tóm- 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.