Íslendingaþættir Tímans - 10.07.1970, Síða 32

Íslendingaþættir Tímans - 10.07.1970, Síða 32
ATTRÆÐUR 2. JULI ÁKI KRISTJÁNSSON, BREKKU, DJÚPAVOGI „Áki, vinur minn“. Ég ávarpa þig þannig á þessum hátíðardegi þínum, með orðum sameiginlegs látins vinar okkar, Jóns Dagssonar. Ég og fjölskylda mín sendum þér beztu hamingjuóskir á afmæl- isdaginn, með kæru þakklæti fyr- ir vinsemd og tryggð í þau 23 ár, sem við höfum þekkzt. Áki Kristjánsson, eða Áki í Brekku, fæddist 2. júlí 1890 á Diúpavogi. Foreldrar hans voru Kristján Kristiánsson sjómaður á Djúnavoei os ^órey .Jónsdóttir ætt uf ”r Álftafirði og Lóni. Áki ólst upp við öll algeng störf til sjós og lands, en naut sama og engrar skólagöngu í æsku. Hef ur hann oft orðið að gialda þess á lífsipiKVr'-.i. Árif 1909 varð hann fvrir þvi slysi, að fótbrotna við upnskipun úti á Legu. Skiplð hét „FHan11. Átti hann lengi i beim ve'kíndum og náðj sér aldrei, því brot.ið greri skakkt saman. Hefur hann stungið við síðan, eins og allir Djúpavogsbúar kannast við. Eigendur skipsins komu drengi- legn fram í þessu máli, þvi þeir stóðr fvrir samskotum. til bess að bæta Áka atvinnumissinn. Hann var þá fvrirvinna foreldra sinna og mátti þvi illa við sjúkraiegu. Þá voru engar tryggingar. \ki á söfnunarlistann enn og er þeim innilega þakkað. sem veittu hjálp- arhönd þá. Árið 1915 kvæntist Áki, Ás- laugu Jónsdóttur frá Hnaukum i Álftafirði, dugnaðar og myndar- konu, sem dæmin sanna. 41drei i sínum búskap, tók hún stúlku sér til hjálpar. þó eignuðust þau 14 börn og ólu upp 3 dótturbörn að mestu Öll þessi börn eru á lífi, nema elzti sonurinn Rögnvaldur, en hann dmkknaði i Hornafjarðar ósi 6. nóvember 1946, er Hvann ey fórst þar. Nöfn barnanna verða ekki talin hér, þau ero dreifð um landið eins og gengur og haf.a kom ið sér vel áfram. Það væri gagnlegt fyrlr nútíma- menn, að setja sig í spor Brekku- hjónanna nokkra stund í hugan- um. Hvernig það hefur verið að fæða og klæða allan þennan barna hóp og koma honum til mennta eftir því, sem þá gerðist. Dagsverk þeirra hjóna er því mikið og hefði sjálfsagt verið verðlaunað annars staðar en hér á íslandi. Áslaug lézt 3.7. 1966, eftir þunga sjúk- dómslegu. Árið 1920 er Kaupfélag Beru- fjarðar stofnað, og þá er ráðinn kaupfélagsstjóri Þórhallur Sig- tryggsson. Það er því 50 ára þessa dagana og mætti því með sanni segja að það væri star/saf- mæli Áka um leið. Allt frá fyrstu dögum félagsins og þar til nú, heí ur hann verið vakinn og sofinn í kringum kaupfélagið. Fyrst hjá Þórhalli við fjárgæzlu og annað utanbúðar, síðan hjá Jóni Sigurðs- syni, Jóni Gunnarssyni, Gunnari Sveinssyni við uppskipanir og ann að sem til féll við slátrun, söltun kjöts o.fl. Fundum okkar bar fyrst saman á dimmri haustnótt 1947 í rign- ingarsudda og þoku, um leið og uppskipunarbáturinn „Nonni“ með Ölfuna í togi," snerti gömlu bryggjuna á Djúpavogi, neðan við kaupfélagið. Framhald á bls. 31 32 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.