Íslendingaþættir Tímans - 02.12.1970, Page 11
MINNING
Vilhelm Ágúst Ásgrímsson
frá Asgrímsstöðum í Hjaltastaðaþinghá
Vilhelm Áigúst isgiimsson frá
Ásgrímsstöoum i Hjaltastaðarþinig-
Siá var til moldar borinn að Sel-
fossi hinn 1. ágúst s.i., en þar and-
aðist hann afaranótt hins 27. júlí.
Hann fæddist að Unaósi í fljaita
staðarþinghá hinn 5. ágúst 1888.
Foreldrar hans voru Ásgrímur
Guðmundsson bóndi þar, og kona
hans Vilhelmína Þórðardóttir.
Mánaðargamall missti Ágúst móð-
ur slna, en hún dó hinn 6. septem-
ber.
Vorið eftir fludtist Ásgrímur að
Húsey í Hróarstungu og kvæntist
þá um haustið Katrínu Björnsdótt-
ur. Hann bjó síðan i Hróarstungu
þangað til árið 1906, ýmist í Hús-
ey eða á Brekku, en þá fluttist
hann að Grund í Borgarfirði eystra
og bjó þar til æviToka. Þeirn Kat-
rínu varð fjögurra barna auðið.
Meðal þeirra var Halldór er um
skeið var þingmaður Norðmýlinga.
Ágúst. þvi nafni var hann alltaf
nefndur, ólst unp með föður sín-
um og stiúpmóður og fékk góða
uppfræðídu á þeirra tíma mæli-
kvarða. Árið 1903 var hann fermd-
Ur að Kirkúibæ af sóknarprestin-
um, séra Einari Jónssvni, er var
hinn mesti úrvalsklerkur, sem lét
sér mjög annt um uppfræðsTu
barna í sókn sinni sem og önnur
velferðarmáT sóknarbarna sinna.
* þann tíð voru fræðsiulösin ekki
Ikomln og: áttu heimiTin að siá um
Uppfræðslu barna, en sóknarorest-
Urinn átti að bafa eftirlit með bví
að þau ræktu bá skvldu or gaf
hann bömunum vitnisburð um
hunnáttu bpirra. er bau fprmdust.
Vitnisburður 4mists við ferm-
inguna ber föður bans os stbip-
Uióður svo oe e6ra Einari lefsam-
tegan vitnishnr* en bó fvrst og
fremst bonum =iáKum.
Á unglinesárum Ágústs var eng-
in hægðarleikw fj'rir fátæk ung-
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
menni að komast 1 skóla. Flestir
þeirra, er voru á svipuðum aldri
og hann, urðu að láta sér nægja
þá menntun, er þeir fengu í heima
húsum. Var þá fátæktin þeim fyrst
og fremst fjötur um fót, því að þótt
foreldrarnir teldust bjangálna, var
flestum þeirra ofviða að kosta börn
in til framhaldsnáms. FrambaTds-
skólar voru þá og sára fáir á ís-
Tandi og samgöngur afar erfiðar.
Margt eldra fólk Isgð; og litið upp
úr skólamenni’ÆV M*it a9 bókvit
yrði ekki í aafoma iátið Áhugi
ungs fólks fy\iv mepnf.un fór þó
mjög vaxandi oim þær m.undir,
enda var þá mikil gró'íka ' ís-
lenku þjóðlífi og "axandi bjart-
sýni á framtíð fír.dúns Fór þá
meir og meir að tlðkast a? fram-
sæknir unglingar ’egðu á nienrata-
brautina, enda þótt pyngian væri
oft haria létt og þótt margir af
eldri kynslóðinni væru lítt hrifnir
af slíkri nýbrevtnl.
Ágúst var í þelrra hópi, er þráðu
mjög að afla sér menntunar og sjá
sig um í veröldinni, þótt hugur
hans hneiaðist mest að búikap.
Haustið 1909 hélt hanu til Reykia-
víkur og settist í kennaraskólann
og studdn bæði faðir hans og stiúp
móðir að því. Þar stundaði hann
nám vetrarlangt, en hvarf svo
heim aftur vorið eftir.
Ekki varð skólaganga hans lengri,
því að þá um haustið staðfesti
hann ráð sitt og kvæntist Guð-
björgu Alexaudersdóttur, er hann
hafði kynnzt í Revkjavík. Þau
dvöldust í Rorearfirði til ársins
1916, er bau fluttust upp á Tökul-
dal og áttu har Vipima til 1919 er
þau hófu hú'kap á Hialtactað i
fæðingarsveP S rnMfs. Þar hiuggu
þau í þriú ár. sf‘*an á Ánariöðum
í sörnu sveit, til ársins 1926 en
fluttust þá að Á'-grímsstöðum og
bjuggu þar þangað til árið 1963,
er þa-u brugðu búi og' settust að
á Selfossi, þar sem þrjú börn
þeirra. eru búsett o-g hafa dvalizt
þar síðan.
Meðan þau Ágúst og Guðbjörg
áttu heima í Borgarfirði má með
sanni segja, að ekki hafi blásið
byrlega fyrir þeim. Bæði voru þau
blásnauð, er þau geng-u í hjóna-
band og allar ytrí aðstæður til
bjargráða voru hinar erfiðustu.
Þau bjuiggu lengst af í þorpi-nu I
Borgarfirði og höfðu lítinm bú-
stofn, enda var jarðnæði þar mjög
af skornum skammíi. í sveifinni
voru allar jarðir fullsetnr-r, og
heita m-átti, að algert atvinn-uleysi
væri í þorpinu á vetrum. Árin sem
þau dvöldust á Jökuldal, voru og
erfið. Árfe-rði var yfirleitt slæmt,
o-g afleiðingar st.yrjaldarinnar. dýr-
tíð og annað óhagræði þrengdi að.
Hi-n 49 ár. er þau bjugg-u í
Hialtastaðaþinghá, voru án efa
blómaskeiðið á æviþraut þeirra.
Framan af bju-gg-u þau þó við miög
þröngan fjárhag og böfðu ótrvffSt
jarðnæði, en er þau fl-uttust að Ás-
grímsstöðum fengu þau fyrst ör-
ugean bústað.
Ásgrímsstaði-r voru lélegt kot-
býli þegar Ágúst og fjölskylda
hans fluttist þangað, telja má, að
jörðin væri í eyði. Hvert hús var
að fallicV komið. Túnbalinn lítill o-g
illa ræktaður, grasnyt yfirleitt af
skornum skammti og landið lítið.
Ágúst hófst þegar handa u-m ó-
trúlega mkl-ar framkvæmdir mið-
að við hin-n bágborna efnahag
hans Eftir u.þ.b. 10 á-ra búskap
þar, kevpti Tiann iörðina. bætti síð-
ar við hana eyðih<dinu Viðarssföð-
um það er næ«ti bær við Ás-
grímsstaði. T>ar hvggði hann nv-
h<’li ásamt HeHHnri syni sínum.
Hann kom einni3 unn vatnsorku-
stöð, sem nægir til allra þarfa fyr-
i-r tvö heimili. Á síðari búskapar-
II