Íslendingaþættir Tímans - 02.12.1970, Qupperneq 12
BÖÐVAR FRIÐRIKSSON,
HREPPSTJÓRI, SYÐSTA-ÓSI
Síðast liðið sumar að kvöldi 16. Neðri-Svertingsstöðum. Þau áttu haust saman í leitum og hann var
júní varð bráðkvaddur að heimili
sini Syðsta-Ósi í Miðfirði, V-Hún
Böðvar Friðriksson ^ hreppstjóri
Ytri-Torfuslaðahrepps.
Hann fæddist á StóraÓsi 22.
okt. 1915. Á Ósi var hann alla
ævi. Hann tók við hreppstjóratign-
inni eftir föður sinn og gegndi því
starfi til daúðadags. Hann fór á
Ilvanneyri og stundaði þar nám,
því að hugur hans beindist til
sveitastarfa.
í sveit vildi hann vera. Böðvar
byggði íbúðarhús syðst í túninu á
Stóra-Ósi og nefndi Syðsta-Ós. Um
það leyti giftist hann Guðfinnu frá
árum sínum rak hann eitthvert
mesta bú í sveitinni. Smábýlið Ás-
grímsstaðir var orðið að stórbýli.
Hann hafði setið þá jörð í 37 ár
er hann brá búi hálf áttræður.
Tveir synir hans tóku þá við og
sitja nú jörðina Ásgrímsstaði
Viðarsstaði- Er þar sannarlega
öðruvísi um að litast en á þvi herr-
ans ári 1926, þegar Ágúst fluttist
þangað blásnauður með fullt hús
af börnum í ómegð.
Haustið sem Ágúst settist í
kennaraskólann, var ráðinn þang-
að ungur kennari, Jónas Jónsson
frá Hriflu, sem þá var nýkominn
frá námi erlendis, og var hinn
mesti áhugamaður um félagsmál
og stjórnmál. Ilann varð þegar
fremsti forystumaður ungmennafé
lagshreyfingarinnar og samvinnu-
hreyfingarinnar og gerðist síðar
umsvifamesti og merkasti stjórn-
málamáður sinnar tíðar hér á
landi.
Milli hans og Ágústs hófst þeg-
ar vinátfa, er hélzt meðan báðir
lifðu. Kynni Ágústs af Jónasi
höfðu djúp og varanleg áhrif á
viðhorf hans til stjórnmála og fé-
lagsmála. Hann gerðist hinn ötul-
asti stuðningsmaður samvinnu-
7 börn mjög myndarleg. Tvö af
þeim hafa stofnað heimili.
Þau hjónin voru mjög samhent
og ég held að það hafi aldrei kom-
ið skuggi á það hjónaband enda er
Guðfinna mesta myndarkona eins
og hún á kyn til.
Böðvar var með afbrigðum góð-
ur fjármaður enda átti hann fall-
egt fé, sem hann var afar glöggur
á. Ég kom oft að Ósi og gisti hjá
þeim hjónum. Þar var gott að
koma.
Böðvar var gleðimaður og vel
skynsamur. Það var svo hressilegt
að tala við hann. Við vorum mörg
hreyfingarinnar og taldi með réttu
að þau samtök myndu verða hin
mesta lyftistöng fyrir íslenzka
bændastétt. Hann var sérlega stétf
vís bóndi, var mjög umhugað um
veg og virðingu stéttar sinnar, ósk-
aði að hún héldi sem lengst velli
sem forystustétt þjóðarinnar. Raun
ar voru allar framfarir á hvaða
sviði voru honum mesta gleði-
efni.
Ágúst hlaut í vöggugjöf marga
þá eiginleika, sem einkum gerðu
honum kleift að sigrast á þeim
niörgu og miklu erfiðleikum, er á
vegi hans urðu. Hann var prýði-
legum gáfum gæddur, bæði til sál-
ar og líkama, atorkumáður, verk-
maður ágætur, ráðsnjall með af-
brigðum og hugkvæmur. Eitt mun
honum þó aldrei hafa hugkvæmzt,
en það var að gefast upp hvað
sem á bjátaðí. Slík var bjartsýni
hans.
Hann átti því láni að fagna, að
eiga ágæta konu, er reyndist hinn
traustasti lifsförunautur. Þau áttu
óvenjulega vel skap saman. Lífs-
gleði og bjartsýni var höfuð ein-
kenni á skapgerð þeirra. Gestrisin
voru þau með afbrigðum og greið-
vikia.
merkjamaður á Aðalbólsheiði og
ég hlakkaði til að sjá Böðvar
koma og hitta hann hjá Merkja
steini.
Nú er þessu lokið og ég hitti
hann ekki þarna lengur.
Ég er alveg viss um það að það
hafa margir séð eftir þessum góða
manni. Kæri vinur nú ertu horf-
inn. Ég þakka þér gleðistundirnar.
Vertu blessaður og sæll og líði
þér vel.
Svo votta ég Guðfinnu dýpstu
samúð mína og börnunum.
Sig.M.J.
Þeim varð tíu barna auðið, og
eru þau öil á lífi. Öll eru þau hin
mannvænlegustu, góðir og nýtir
samfélagsborgarar, stoð og stytta
foreldranna, stolt þeirra og gleði,
enda var uppeldi þessa stóra og
glæsilega barnahóps mesta afrek
þeirra sameiginlega. Börnin eru
þessi: Karl Ásgrímur, sölustjóri á
Akureyri, Helga Jóhanna, gift á
Akureyri, Ingibjörg Vilhelmína,
ekkja á Sauðárkróki, Sigrún Hall-
dóra gift í Reykjavík, Björn Arn-
ar, bóndi í Hjaliastaðarþinghá,
Halldór Ragnar, bóndi í Hjaltastáð-
arþinghá, Guðjón Sverrir, starfsmað
ur hjá Selfosshreppi, Guðgeir, full
trúi hjá Samvinnutryggingum i
Reykjavík, Skúli Björgvin rafvirkja
meistari á Selfossi og Rannveig
Heiðrún gift á Selfossi.
Með Ágústi er í valinn fallinn
maður, er telja má í fremstu röð
hinnar mikilhæfu kynslóðar, er
auðnaðist að lyfía þjóðinni upp úr
sárustu fátækt og menntunar-
skorti til góðra bjargáina og bættr-
ar menntunar og bar gæfu til að
sjá drauminn um fullveldi íslands
ræíast.
Skúli Þórðarson.
ISLENDINGAÞÆTTIR
12