Íslendingaþættir Tímans - 02.12.1970, Side 22
Matthías Guðmundsson
frá Bálkastöðum
það mun óefað, að unga fólkinu
hafi verið innrætt iðjusemi og trú-
mennska, rePlusemi og virðing
fyrir starfi. Þetta viðhorf til lífs
og starfs var grunntónninn í upp-
eldi fyrri kvnslóða og hefir bjarg-
að þjóðinni frá tortímingu. Frú
Guðlaug Hannesdóttir var því mót-
uð í þeim "kóla heimilismenningar
og manndóms, sem beztur hefir
reynzt þjóð vorri frá upphafi. og
hún var sjálf lifandi vitnisburður
um. En önnur skólaganga, undir
fermi-nguna. aðeins fáeinar vikur.
Um tvitugsaldur giftist Guðlaug
ungum Skaftfellingi, Bjarna
Bjarnasyni. Hann var af góðu bergi
brotin. greindur maður og fjöl-
hæfur. Var hinn kunni rafvéla
smiður Bjarni í Hólmi systurson
ur hans. Fluttu þau til Reykjavík
ur uppúr aldamótunum, og dvöldu
þar alla ævi. Fékkst Bjarni þar við
ýmis störf, m.a kaupmennsku, en
lengst af var hann húsamálari.,.
Þau hjón eignuðust eina dóttur
barns, Bjarnveigu, núverandi for
stöðukonu Ásgrimssafns. Ólu þau
upp fósturson, Axel að nafni, sem
er bílstjóri hér í Reykjavík. Kona
hans er Sigurjóna JóhannsdóttÍT. Er
Bjarni látinn fyrir 14 árum. Dótt
ursynir Guðlaugar eru tveir, Loftur
og Bjarni Markús Jóhannessynir,
báðir flugmenn og búsettir erlend
is. Dvaldi Guðlaug síðushi árin
hjá dóttur sinni á Stýrimannastíg
5. En raunar má segja, að þær
hafi jafnan búið saman, og mjög
samrýmdar.
Ég sem þessar línur rita kynnt-
ist Guðlaugu Hannesdóttur síðustu
18 ár ævi hennar, og þótti sem
hún væri á ýmsan hátt fágæt
kona. Hún gat að sjálfsögðu ekki
iðjulaus verið, og unni af heilum
hug hverju gagnlegu starfi. Og
allt sem hún snerti á var vel gert.
Þar lýsti sér óbifanleg trúmennska
hennar og samvizkusemi, og sú
bjargfasta skoðun, að hvert verk
sem vinna á og þarf, sé þess vert
að vel sé um það hugsað. og vel
af hendi leyst. Og svo bar hitt
líka af, hvp iaghent hún var og
Ustfeng i eðli. eins og hún átt
Ikyn til. AIF handbragð hennar bnr
þess vott. Hpfir hún s.l áratug t.d.
unnið að ót^um veggtepDa
slíku listfpn"i að aðdáun hefir
vakið allra K-irra er séð hafa.
Frú Guðiaug var sterkur og all
sérstæður nproónuleiki Hún var
prýðilega greind kona, búkhnwin
og fróð þótt ævikjörin hafi naum-
Matthías Guðmundsson fæddist
á Bálkastöðum i Hrútafirði 3. júní
1895. Hann dó á Elliheimilinu
Grund 12. okt. í haust. Matthías
var sonur hjónanna Jófríðar Sig-
ríðar Jónsdóttur og Guðmundar
Inga Björnssonar. Systkinin voru
6: Stefanía, Matthías, Björn, Jón,
Helga og Valgerður. Vorið 1903
ast veitt henni mikinn tíma til bók-
lesturs. En hún unni góðurn bók-
um og þjóðlegum fróðleik af heil-
um hug, en hafði hinn mesta ými-
gust og þunga andúð á öilu tildri,
hégómaskap og ónytjungshætti.
Hún var svo gjörsamleg laus við
að sýnast meiri en hún var, að
segja mátti að hún kysi helzt að
fela sjálfa sig og láta sem allra
minnst um sig vita. Og hreinskiln-
ari kona mundi vandfundin.
Ég hygg að einna sterkustu þætt
irnir í eðli Guðlaugar Hannesdóttux
og fari, hafi verið fómfýsi hennar
og ósérhlífni. Hún mun þá hafa
gengið til starfs þögul og ákveðin.
Um flest mun hún jafnan hafa
haft sem fæst orð. Og það mun
alla tíð hafa verið fjarlægt. huga
hennar og háttum. að ræða vanda-
mál sín og áhvggiuefni við Pétur
og Pá'l. Hitt mun henni hafa verið
ljúfara, að Iétta áhyggjum af öðr-
um og rétta þeim hiálparhönd sem
hún þekkti og bess þurftu með.
Hún var hugrökk kona og hiarta-
prúð, tók öllu mótlæti æðralanst
og heyrðist aldrei kvarta vfir
heilsuhrörnun og siúkdómi. du1 í
skapi og fáskin+in. en einvera og
rósamt líf ”ar benni að sknni Þá
sat hún v’ð vinnu sína bögul og
hlióð. eða fvrir munni sér
vfsu og liúð pn af slíku kunni
hún ógrvnnin öll Varð ég bess
tfðum var hve úi-rúlega mi^'ð hún
hefir hlotið að læra af lióðum og
bænum í uppvexti sínum. Ber
mundur, ásamt 4 börnum sínum
að Fallandastöðum, og þar fæðast
þær systumar Helga og Valgerð-
ur. Af þessum systkinahópi lifa nú
Biörn og Hel’ga.
Matthías veiktist af heilahimnu-
bólgu á fermingaraldri, og afleið-
ingar af þeim sjúkdómi bar hann
alla ævi. Strax í æSku var hann
alvörumaður og eignaðist aldrei
það æskuheimili hennar fagurt
vitni. Og þá ekki síður námshæfi-
leikum hennar sjálfrar og traustu
minini.
Frú Guðlaug sagðist eiga sárafáa
vini en marga kunningja. Mun það
rétt vera eins og hún leit á vin-
áttu og trúnað í persónulegu lífi.
Hitt ætla ég, að aliir sem eitthvað
hafa kynnzt þessari grandvöru og
hjartahreinu konu, hafi orðið vinir
hennar og velunnarar. En það
munu al'lir hafa vitað, sem ei+t-
hvað kynntust henni að ráði, að
lítið stoðaði að viðra sig upp við
hana og revna til að hafa áhrif á
hana, skoðanir hennar og lifsvið-
horf, því að þar fór hún jafnan
sína götu. Og það mun hafa einu
gilt, hvort hún var har ein á ferð
eða ekki. Svo fá?æt var hún að
skapstyrk og öllu innræti. Hún
mun og aldrei hafa brugðiz1 því,
sem henni var tiltrúað.
Dóttur sinni og sonum hennar
var hún ómetanleg hjálparhella
alla tíð. Mér tók hún vel sem
tengdasyni, en reyndist þó miklu
betur, os mat év hana því meir
sem ég kvnntisf henni nánar Og
öllu mínu fólki revndist hún sem
kærlP'ksrfk mó*ír Fvrir alP wm
hún var okkur öllum. og bá ekki
sizt sínum allra námKtn s+al
henni goldin lofgróin bökk Og
blessunaróskir okk"r allra fvlgja
henni yfir landamærin
Snorrl Sigfússon.
fOuttu þau hjónin Jófríður og Guð-
;:
22
ÍSLENDINGAÞÆrTiR