Íslendingaþættir Tímans - 02.12.1970, Síða 25
ÁTTRÆÐUR:
Dagbjartur Sigurðsson
fyrrverandi kaupmaður
og tíðum vill verða. Ég sit nú i
stól ef'tir hann við skrifborðið, er
ég rita þetta, og mun hann duga
mér.
Jón hefur þó aldrei lært neitt til
smíða, en er náttúruhagur vel sem
faðir hans, og sannast þar, að nátt-
úran er náminu ríkari.
Halldóra Guðmundsdóttir kona
Jóns er fædd i Fremra-Hiarðardal
í Dýrafirði. Hún er dóttir Guð-
mundar Einarssonar hinnar lands-
kunnu refaskyttu og bónda á
Brekku á Ingjaldssandi frá 1909 og
konu hans Guðrúnar Magnúsdótt-
ur, sem bæði eru ættuð úr Borg-
arfirði. Guðrún var merk og góð
kona, átti 17 börn og komust 12
þeirra til fullorðinsára og eru þau
öll lifandi enn. Halldóra kom á
Sandinn á 9. ári og hefur dvaliz/
þar síðan og tekið ástfóstri við dal-
inn, eins og fleiri sem þar hafa
dvalizt, og hefur hún lagt sinn
skerf fram til þess að gera þar
mannlífið gott og félagslegt.
Halldóra er ein af þessum góðu
kona, sívin-nandi, heimilisræk-
in, gestrisin og góð heim að sækja
og búkona í bezta lagi.
Hún hefur tekið góðan þátt í
félagslífi byggðarlagsins. eins og
maður hennar, hún hef-ur ágæta
söngrödd og nýtur söngurinn í Sæ-
bóiskirkju góðs af því, en það
m-un vera leit á betri söngkröft-
um í ekki fjölmennara byggðar-
lagi.
Þau hjón eru bæði barngóð og
sem kjörin til að ala upp stóran
barnahóp, en skaparinn gaf þeim
ekki afkvæmi, og hygg ég að það
hafi orðið þeirn þung raun. En þau
hafa aldrei haft barnlaust heimili.
Börnin eru orðin mörg sem dval-
izt hafa hjá þeim ien-gi og skemmri
tíma og mörg árum saman. Fii n
Þorláksson frá Hrauni, frænda
beggja, ólu þau upp frá frum-
bernsku og hef-ur hann ásamt konu
sinni Svandísi Jörgensen, búið þar
félagsbúi og byggðu þau sér íbúð
við og í íbúðarhúsi fósturforeidr-
anna og hefur farið hið bezta á
því sambýli. Þau eiga tvö börn og
heitir sonurinn Jón Halldór.
Ég er eins o-g áður er að vikið,
gamall Sandmaður og hef komið
á Sand árlega og oftar, alla rnína
búskapartíð hér. Oftast hef ég gist
hjá þeim Jóni og Halldó-ru, þó all-
staðar sé ég þar velkominn. Það
eru -máski æskukynnin sem fast-
ast hafa dregið mig þangað.
Ég vii ekki hafa þessi orð öllu
9. -nóvember síðast liðinn Vvarð
Dagbjartur Sigurðsson fyrrverandi
kaupmaður og heildsali áttræður.
Hann er fyrir mörgum áratug-
um kominn lengst vestan úr fjörð-
um suður til Reykjavíkur. Vestur-
bæingum í Reykjavík hef-ur
han-n drjúglengi mætt á strætinu,
bjartur og hýr á brá hvernig sem
viðraði, enda lét hann þeim í té
þann varning len-gi og vel, sem
þeir óskuðu sér helzt til daglegs
brúks, og þá við hæfi jafnt karia
sem kvenna. Kaupsýsla hans mun
oft hafa byggzt meira á sjónarmið
um um fyrirgreiðslu og hjálpsemi
heldur en auðsöfnun, og er það að
vísu svo um ýmsa í hans stétt,
einkum hina eldri, og verður það
ljósara þegar vogir og mál eru
metin eftir álnum dagsins í dag
Nú er Dagbjartur að mestu hætt
ur viðskiptum, situr á friðarstóli í
Garðastræti 14 meðal sérstaklega
góðra og t-ryggra vina, mátulega
ríkur eftir ferðalagið um heiminn.
Hans bær hét í Steinhólum í
Grunnavikurhreppi, og er þar ekki
lengur mannaferð á vetrum.
Ekki myndu brauðfætur hafa
dugað ungum sveini í Jökulfjörð-
um til að leggja að baki þau bratt-
gengu fjöll ofan við bæinn, þau
fjöll, sem liggja að Djúpinu og
fleiri, þó margt mætti enn se-gja,
ég veit að hvorug-u þeirra er mik-
ið um það -gefið, að fjölyrt sé um
þau. Þau hafa u-nnið ævistarf sitrt
h-ljóðl t og látlaust.
Þau gift-ust árið 1626 og voru
næsttt ’trjú árin í húsamennsku á
Brek o en 1929 fluttust þau að
Sæbóii, er Einar bróðir Halldóru
og R 'munda systir Jóns, fluttust
þaða: l Dýrafjarðar.
Sv; -• ríður móðir Jóns varð eft-
ir á Sæbóli og var hjá þeim
Jé * t og Halldóru til dauðadags
1! '7. Hún átti þar sannarlega góðu
aí> mæta. Tengdadótturina kallaði
hú í aldrei annað en „Dóra mín“.
0 ';in þau, og einkum raddblær-
i-nn sögðu mér ali-t um aðbúðina.
gera því ljós sem orðfæn ei i sög-
um. Sagan segir að nann hafi leit-
að fiskjar í Djúpinu, og að hann
hafi verið fiskinn vel,' en siðan tek
ið land á ísafirði, gengið í þjón-
u-stu verzlunarinnar Bræðraborgar,
Og svo kom haustið 1970. Þá
yfirgáfu þau Sæból. Fóstursonúr-
in-n fluttist burt, ýmissa ástæðna
vegna. Gömlu hjónin vildu ekki
vera ein eftir í stórum húsum,
enda starfsþrekið til búum-stangs
tekið að þverra. Þau eru nýflutt
til Flateyrar. Jón fæst þar við smíð
ar og hefur nóg verkefni. En þu-ng
hafa þau spor verið og mér finnst
Sandurinn -minn tómlegri en áður.
Að endingu þakka ég þessum
góðum vinum mínum allan greiða,
sam-skipti og vináttu-na, og óska
að ævikvöldið verði friðsælt og
gott.
22.11 1970.
Jóhannes Davíðsson.
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
25