Íslendingaþættir Tímans - 24.11.1971, Side 22

Íslendingaþættir Tímans - 24.11.1971, Side 22
Sigurður Sverrisson, læknanemi Fæddur 30. maí 1944. Dáinn 9. okt. 1971. Skjótt hefur sól brugðið sumri því séð hef ég fljúga fannhvíta svaninn úr sveitum til sóllanda fegri. Sofinn er nú söngurinn ljúfi í svölum fialldölum grátþögull harmafugl hnípir á húsgafli hverjum. Jónas Hallgrímsson. Hvert er það afl, sem dæmir ungan mann til dauða við upþhaf lífsferils hans? Hvert er það vald, sem sviptir unga konu of? barnungan son eig- inmanni og föður? Slíkar spurningar hljóta að vakna við fréttir sem þá, að Sig- urður Sverrisson væri dáinn. Að- eins eftir einn vetur í háskólanum, starfsferillinn vart hafinn. Hvert er það afl? Sigurður Sverrisson, lækna- nemi, var sonur hjónanna Emilíu hafði með árunum komið sér upp ágætu bókasafni og sýnir það hug hans til fróðleiks og þekkinjar. Sveitin varð hans hlutskipti, íiáin tengsl við hina lifandi náttúru vaxtar og gróðurs. Hann varð virk- ur þátttakandi í sLörfum hinnar aldalöngu kvrrstöðu í búskapar- sögu þjóðarinnar, einnig breyt- ingum hennar og fralhförum. Hann bætti iörð sina að miklum mun, nýrri k'msióð til hagsvldar og betri lffseHivrða Vafalaust eru mörg verkpi'mn nseyst, er bíða úr- lausnar vinn-j m; handa, eigi merk- ið að standa «r reist var í árdaga af svokal' A aidamótakvns'óð. Ólafur sá og skildi þýð- ingu sveitarma fyrir þióðar- búið, og vildi langlífi þeirra í landinu. Hvar sem Ólafur n Sigurðardóttur og Sverris Sigurðs- sonar, lyfjafræðings. Hann missti föður sinn ungur og ólst eftir það upp hjá móður sinni, þar til hann fyrir nokkrum árum kvæntist eft- irlifandi eiginkonu sinni, Matthildi Steinsdóttur. Þau eignuðust einn son, Stein, sem nú er sex ára. fór fylgdi honum jafnan hressandi blær hins lífsglaða manns. Öllum ei sáu hann og heyrðu, varð hann minnisstæður og þeim, sem kynnt- ust honum. varð hlýtt til hans. Hið glaðlega viðmóti. einlægni hans og heilindi, öfluðu honum vinsælda og vina. Hann var fróður um menn og málefni, og að sækja hans fund varð jafnan stund fróðleiks og ánægju. Um þátttöku hans varð andi félagsmál er mér ekki kunn- ugt, hygg þó að hann hafi komið við á því sviði og trúleea verið þar hlutfjengur. sem og við annað er hann vann að. Ólafur var góðu at°ervi búinn, há'r vexti og átakamaður, ljós yfir- litum og bjó hreinskilni í svip. Með honum er horfinn einn af alda Við frændfólk Sigurðar urðum fljótlega vör við að áhugi hans beindist mikið að tónlist. Hann lærði ungur að spila á blásturs- hljóðfæri og spilaði síðan bæði í Sinfóníuhljómsveit íslands og lúðrasveitinni Svani. Síðar, þegar að því kom að velja sér framtíðar- starf, valdi hann sér læknisfræði, og átti aðeins eftir einn vetur til að ljúka henni hér heima á íslandi. Lífsferillinn var því varla hafinn, er skorið var á þráðinn. Það er erfitt að sætta sig við að jafnungur og fjörmikill maður skuli kvaddur á brott í blóma lífs síns. Og svo erfitt sem það er fyr- ir frændfólkið, hve erfitt er það þá ekki fyrir eiginkonu, son, móð- ur og-systur? Á þessari sorgarstundu sendum við hjónin okkar innilegustu sam- úðarkveðiur til eftirlifandi eigin- konu Sigurðar, sonar, móður og systur og biðium þeim huggunar í þessum mikla harmi. Haukur Már Haraldsson. mótamönnunum, góður fulltrúi sinnar samtíðar. Ég þakka kynnin, Ólafur, og bið þér fararheilla á nýjum leiðum framtíðarlandsins. Þig glaðan og reifan í sólbrekku sé, stormurinn aldrei þar næðir. Það eftir þú leitar er látið í té, þig líknarhönd s vermir og græðir. Kveðju þína nú blærinn ber í bæinn til ástvinanna, talíð er liúft að orna sér við arin minninganna og minningarnar fær enginn frá manni tekið. Óskar Guðlaugsson. ÍSLENDlNöAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.