Íslendingaþættir Tímans - 01.06.1972, Blaðsíða 10
Sveinn Sigurjón Sigurðsson
Fæddur 8. desember 1890.
Dáinn 26. marz 1972.
1 dag fer fram frá Dómkirkjunni
útför Sveins Sigurjóns Sigurðssonar,
ritstjóra, Hávallagötu 20, hér i borg.
Hann var fæddur að bórarinsstöðum
við Seyðisfjörð 8. des. 1890. Foreldrar
hans voru Sigurður Jónsson, hrepp-
stjóri að bórarinsstöðum og kona
hans, bórunn Sigurðardóttir frá Döl-
um i Mjóafirði, mikilhæf merkis hjón,
annáluð fyrir rausn, góðsemi og
höfðingsskap i hvivetna.
bórarinsstaðir, æskuheimili Sveins,
var sérstakt myndar- og menningar-
heimili mannmargt og umsvifamikið,
enda var þar rekinn búskapur i göml-
um og þjóðlegum stil, bæði landbúnað-
ur og útgerð, eins og viða á Austfjörð-
um, um og fyrir aldamót. A bór-
arinsstöðum var meðal annars
óvenjugóður bókakostur, sem vakti
náms- og fróðleikslöngun i brjósti
æskufólksins, sem ólst þar upp. bar
voru auk húslestra lesnar skemmti- og
fræðibækur á kvöldvökum fyrir
heimilisfólkið, eins og tiðkaðist hér á
landi á liðnum öldum.— Óhætt er þvi
ntstjón
að fullyrða að Sveinn átti bjarta og
unaðslega æsku i glöðum og gjörvu-
legum systkinahópi á hinu glæsilega
heimili foreldra sinna,— Eftir gagn-
fræðapróf frá Akureyri 1911 settist
Sveinn i Menntaskólann i Reykjavik
og lauk stúdentsprófi þaðan vorið 1914.
Haustið eftir innritaðist hann i lækna-
deild Háskólans en hvarf þaðan árið
eftir og hóf nám i Guðfræðideild
Háskólans og lauk embættisprófi i
guðfræði veturinn 1918. Mun hugur
hans snemma hafa hneigzt að andleg-
um og heimspekilegum fræðum, eins
og greinilega kom fram i ritstörfum
hans, siðar á ævinni. Á skólaárum
sinum, hér i Reykjavik var hann um
skeið þingskrifari, eins og margir há-
skólastúdentar um þetta leyti, og taldi
hann sig hafa fengið þar mikilsverða
æfingu i ritleikni og stilvöndun. — Að
loknu embættisprófi sigldi hann til
Englands og * dvaldi veturinn
1919—'20 i London við framhalds-
nám i guðfræði og sálarfræði. Á náms-
árum sinum þótti Sveinn góður tungu-
málamaður. en i sambandi við þessa
námsdvöl hans i Bretlandi aflaði hann
sér aukinnar kunnáttu og leikni i
enskri tungu. Kom það greinilega i ljós
siðar i sambandi við þýðingar hans á
þungum ritgerðum um heimspeki,
dulfræði og sálarrannsóknir, sem hann
þýddi úr ensku.
Eftir heimkomuna frá Bretlandi
starfaði hann um 3ja ára skeið sem
skrifstofustjóri hjá borgarstjóranum i
Reykjavik.
hvernig hún hafði fengið þessa aurana
hér og þessa þar, unz hún hafði skrap-
að saman fyrir fyrstu afborgun og sið-
an,hversu hún hafði komið fyrirtækinu
á rekspöl, þrátt fyrir augljósa vantrú
flestra,sem til þekktu, unz það var orð-
ið traust og naut bæði vinsælda og
virðingar. En þótt þar væri komið sögu
var vitanlega enginn leikur að stýra
svo stóru fyrirtæki sem
,,pensjónatinu” á Amtmannsstig 4,
þar sem stundum voru i fæði á annað
hundrað manns. bá gat stundum verið
æði glatt á hjalla, ekki sizt ef Bakkus
var með I gerðum. En þvi hafa kost-
gangarar frá þeim árum lýst fyrir mér
Iiversu allt datt gersamlega i dúna-
logn, þegar hún kom á vettvang, þessi
smávaxna en einbeitta kona, sem hélt
I styrki hendi öllum þráðum hins mikla
gistiheimilis.
inú gæti einhver haldið,að þetta hefði
verið einhver gleðivana meinlæta-
manneskja,sem sliku kom til leiðar.
En þvi fór fjarri, aldrei hef ég þekkt
nokkra manneskju,sem var svo ákveð-
in i þvi að njóta lifsins, hvern dag,
hverja stund og láta ekkert fram hjá
sér fara. Alltaf hafði hún tima til að
skemmta sér með vinum sinum, fara i
leikhús, hlusta á hljómleika....
..Aldrei hef ég verið svo aum,að ég
hafi ekki haft tima til að lesa bækur,”
sagði hún við mig, sem kvartaði undan
timaleysi til lestrar. bó bættist marg-
visleg vanheilsa ofan á annað and-
streymi og erfiðleika. begar hún var á
að geta hálfsjötug, lenti hún i bilslysi
og slasaðist ákaflega. Flestar venju-
legar manneskjur hefðu aldrei reist
höfuð frá kodda eftir það. En með sin-
um venjulega viljakrafti dreif frú
Aðalbjörg sig á fætur, gekk fyrst við
hækju, siðan við starf, unz hún kastaði
honum lika. bá var hún komin nær átt-
ræðu og þá dreif hún okkur hjónin með
sér á dansleiki! Einnig komu til aðrir
kvillar, sem buga venjulegt fólk, svo
sem hjartabilun á háu stigi. En alltaf
reis Aðalbjörg upp úr hverju kasti,
alltaf jafn ung og fögur, ailtaf með
ákveðna skoðun á hlutunum — og
hennar skoðun var rétt.
bað þótti fyrirhyggja i gamla daga
að gera sér likkistu i lifanda lifi. Fyrir
mörgum árum bað Aðalbjörg mig að
minnast sin með nokkrum orðum, þeg-
ar hún væri fallin frá. ,,.Ef ég lifi þá
lengur en þú,” svaraði ég. ..Auðvitað
lifir þú lengur.” mælti hún — og það
mátti kallast liklegt, þegar litið er á
miseldri okkar. Við áttum sama af-
mælisdag. en milli okkar voru ná-
kvæmlega 40 ár. Nú stend ég yfir
moldum hennar, ófullkominn likkistu-
smiður og þegar til á að taka fellur
slikja fyrir augu min, og söknuðurinn
bindur tungu mina. Ég finn engin
kveðjuorð, sem hæfa megi þessari
konu, sem hefur svo vel sýnt og sannað
öllum, sem hana þekktu, hvernig
menn eiga að lifa lífinu og njóta þess —
með allri sinni sorg og gleði.
Jónas Kristjánsson.
islendingaþættir
10