Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Síða 7

Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Síða 7
tæmandi skil i stuttri grein, aöeins minnast á þaö helzta. Þá er fyrst aö nefna vinnuna og heimiliö. Vinnustaö- ur hans á Landspltalanum var staöur er Steingrimur naut sln á, ekki ein- göngu viö aö lagfæra og endurnýja þaö sem úr sér gekk, heldur og ekki slöur til aö fegra Ikringum spltalann og ber trjágaröurinn fyrir sunnan gamla spítalann þess glöggt vitni. Heimakær var Steingrimur, þar leiö honum bezt hjákonu og sonum sinum. Steingrimur varfjallamaöurerhaföinæmtauga og djúpar tilfinningar fyrir ná ttdrufegurö landsins, hvort heldur var I stórhrika- leika öræfanna eöa gróöursæld dal- anna. Myndavélina haföi hann ávallt meö sér og tók myndir og þannig undirbjó hann sig undir langan vetur og bauö þá gjarnan kunningjum og vinum til sin á köldum vetrarkvöldum. A þeim kvöldum var gaman aö vera leiddur i sól og birtu heima I stofu hjá honum og tók hann þá fólk meö sér inn i furöuheima Islands meö heillandi frásögnum, þvi hann þekkti landiö og sögu þess. Margt fleira mætti segja um áhugamál hans en hér læt ég staö- ar numiö. Steingrimur var fæddur i Litlu- Brekku I Geiradal. Foreldrar hans voru Guörún Magnúsdóttir og Guöjón Jónsson. Guöjón var bæöi bóndi og tré- smiöur I sinni sveit. Steingrimur ólst upp I foreldrahúsum til tuttugu ára aldurs, en innritaöist þá f Hvitár- bakkaskóla og stundaöi nám þar i þrjá vetur. Varö slöan sýsluskrifari hjá föröurbróöur sinum Ara Arnalds á Seyöisfiröi i tvö ár, en flyzt þaöan til Reykjavikur 1930 og hóf störf fyrst sem skrifstofumaöur hjá Land- spitalanum en siöar sem umsjónar- maöur, eins og fyrr getur. Steingrimur átti átta alsystkin, fjóra bræöur og fjórar systur, einn uppeldisbrööur sem var systursonur þeirra og var hann ávallt tekinn I systkinahópinn. Tvö systkini hans eru nú látin. Þau Jón og Jóhanna. Aö leiöarlokum langar okkur til aö þakka Steingrimi og konu hans fyrir dóttur okkar en hún er gift Þorsteini. Þær tengdir uröu til þess aö ég og fjöl- skylda min kynntumst þessu ágæta fólki. Viö munum minnast Steingrims um ókomna ævi. Þökkum honum hlýju handtökin og mildu brosin sem hann átti svo létt meö aö gefa. Konu hans, sonum og ööru venslafólki vottum viö dýpstu samúö. Aöalheiöur Skaftadóttir, Þorgrlmur Einarsson. Fyrir rúmum sjö mánuöum komu saman I boröstofu Landspitalans um sjötiu starfsmenn hans til aö kveöja umsjónarmann spítalans.Steingrim J. Guöjónsson. Steingrimur haföi átt sjötugs afmæli hinn 30. nóvember og ætlaöi aö hætta störfum hjá Land- spitalanum viö áramótin. Meö Stein- grimi, á þessari kveöjustund, var, auk starfsmanna Landspitalans, kona hans, frú Margrét Hjartardóttir. Viö, sem þá tókum þátt I þessu kveöjuhófi, sem haldið var til heiöurs Steingrimi og konu hans Margréti, héldum, aö nú væri fram undan hjá Steingrimi nokk- ur róleg ár og þægilegt ævikvöld, eftir mjög erilsama og langa starfsævi hjá Landspitalanum. En nú eins og svo oft áöur er erfitt aö sjá fyrir þau atvik, sem ráða örlögum, og ævikvöld Stein- grims varö miklu skemmra en starfs- menn hans höföu vonaö. Steingrimur drukknaöi i Purkey á Breiöafiröi mánudaginn 25. júlis.l. Var hann þar á siglingu á báti sinum ásamt syni sln- um Jóni, þegar þaö óhapp henti, aö þeir feðgar féllu báöir Utbyröis. Vél bátsins haföi veriö i hægum gangi, en tók óvænt snöggt viðbragð á fulla ferö, og þeir feögar óviðbúnir svo aö þeir féllu Isjóinn samtimis. Báturinn hent- ist siðan áfram stjórnlaust á mikilli Gunnar Guðmundsson Ég man þá stuttu daga — þær stundir er viö sátum og stilltum okkar sálir á æöri vonarsvið, svo lengi þannig unaö i yndi og ró viö gátum og andar beggja trúöu á kærleika og friö. En nú ert þú mér horfinn til himinblárra sala og hörpusláttur engla þér bliöur fagnar þar, við munum ekki framar um fegurö llfsins tala og fullur trega leitar minn hugurþess sem var. Ég hlutstaöi á orö þin sem áttu i kjarna sinum þann ægisterka sannleik sem bindur gleði og sorg, þú kveiktir skilning d júpan i dulum huga minum og dreifðir björtu ljósi um myrka hjartaborg. Þú hlúðir aö þvi smáa og baöst með bllöum rómi um blessun fyrir alla og varöir hverja sátt, sú auðlegð sem þú geymdir I andans ljúfa hljómi var ávöxtur sem bar þér meö réttu á allan hátt. Þin hugsun þræddi hrautir sem leiddu ljós ianda og leiösögn þin og viti var jafnan birta sú, þótt lífs sé vegur allur — þá eftir merkin standa um ævi sem var fögur og byggö á sterkri trú. Þótt tíminn væri stuttur — þá er svo margs aö minnast og mynd þin verður alltaf Ihuga minum skir, þvi betri manni er ekki neinn kostur á aökynnast, aö kveöja þig er erfitt og tregi i huga býr, Islendingaþættir Svo einlæg gleði rikti I brjóstum okkar beggja, þar bjuggu lifsins straumar viö önnurkjör en skort, og mér er heilög skylda á leiöi þittaö leggja þaö ljóö sem þó mun aldrei til hlitar veröa ort. Rúnar Krlstjánsson. 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.