Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Blaðsíða 12
. Guðrún Jóhannesdóttir
frá Auðunnarstöðum
F. 14. febrúar 1889
D. 4. mars 1977
Af öllum þeim fjölda, sem ég á af
frænkum, hefi ég aöeins eignaö mér
tvær. önnur þeirra var Guörún Jó-
hannesdóttir fööursystir min. Þegar
ég var smábarn vöktu jólakortin frá
Gunnu frænku gleöi mina og þaö leik-
fangiö, sem mér þótti vænzt um, var
lika gjöf frá henni. baö var postulins-
hundur, sem ég lét sofa hjá mér og
þreyttist aldrei á aö dást aö.
Þegar Guörún kom I heimsókn til
foreldra minna, var hátiö á heimilinu.
begar ég flutti hingað noröur, var
Guðrún búsett á Akureyri. Til hennar
vandi ég komur minar. Þótt hún hefði
verið móöir min, hefði hún ekki getað
veriö mér betri. Enda leitaði ég tii
hennar, ef ég var I vanda stödd. Hjálp-
fýsi hennar og hreinskilni þurfti ég
ekki að efa. Heimili hennar var svo
smekklegt og vel búið, að ég þekkti
ekki annað vistiegra. Enda var sama
hvað hún gjöröi, allt var fagurlega af
hendi leyst. Mig undraði það oft hve
hún var fljot aö koma I verk, þvi sem
heföi tekið mig langan tima. Fallegri
og bragðbetri mat eöa kaffibrauð, hefi
ég hvergi fengiö.
Hún vann aö saumaskap á heimili
sinu. Allt, sem hún saumaöi var mjög
takmarka er llka aö finna eftirsótta
iþrótt, séu næg skilyröi til aö iöka hana
og ná tökum á henni.
Jón kunni vel aö meta hina ósnortnu
náttúru byggöar sinnar og var þar tiö-
ur gestur þegar annir leyföu. Nýr leik-
ur er upp kom á taflborðinu á sviöi
tæknimenningarinnar gat verið hon-
um verðugt viðfangsefni er kanna
varð til hlitar. Jón lagði gjörva hönd á
margt og gekk af röskleik aö hverju
sem aö hendi bar. Hagnýt fræösla og
upplýsingaþjónusta nútimans féll þar i
góöan jaröveg, sem hann var þvi aö
Jón var greindur maöur. Auk þess sem
hann nam stöðugt I skóla liöandi
stundar.
Viö endurtökum þakkir til Jóns
Agústssonar, sem greiddi götu okkar
með hæfileikum sinum og stuölaöi aö
bættum hag okkar og betri lifskjörum.
Fjölskyldan á Hærukollsnesi
12
vel unnið og fór vel. Oft var hún meö
margar flikur samtimis og vann viö
þaö I boröstofunni. Þó var þar ævin-
lega hreint og fint, svo varla sást aö
þar væri saumastofa og boröstofa
jöfnum höndum. Ég óskaöi þess oft og
heitt að mér tækist aö veröa eins dug-
leg og myndvirk og hún Guörún
frænka, en auövitaö hefir mér ekki
tekizt þaö. Enda má viö minna una.
Hún var lika ræöin og skemmtileg og
öll hennar framkoma fáguö. Þegar
móöir min varö 80 ára, drukkum viö,
nokkrir vinir, afmæliskaffiö hennar á
heimili mlnu. Þær voru jafnöldrur
mágkonurnar Guörún og mamma og
báöar orönar ekkjur. Þó voru þær kát-
astar af öllum, sem þar voru saman
komnir. Þaö var dásamlegt aö vera I
návist þeirra og hlusta á þær rifja upp
eitt og annaö frá liönum dögum og
hlæja eins og tvitugar væru.
Heill þér, hundraö ára,
hjartkær móðurbróöir
löng er oröin leiöin,
langt á feöraslóöir.
Enn þó innst i huga
æskuminning lifir,
Breiöuvik þér brosir,
bjart er henni yfir.
Löng er oröin leiöin,
langur starfsins dagur,
hvelfist honum yfir
himinn roöafagur.
Gull þarf ekki að gylla,
gull þú átt i hjarta,
góðvild aöra er gleöur,
göfuglyndiö bjarta.
Okkar ást og virðing
alla farna vegi
þrungnar þökkum óma
þér á heiöursdegi.
Eftir aö Guörún flutti til Reykjavik-
ur, heimsótti ég hana, þegar ég gat
komiö þvi viö. Þar bjó hún meö dóttur
sinni og fjölskyldu. Þar var ætiö sömu
hlýju aö mæta. Elskulegra fólki hefi ég
ekki kynnzt. Nú, þegar ég er að koma
frá jaröarför frænku minnar, koma
margar ljúfar minningar fram i hug-
ann og hlýja mér um hjarta.
Efst er mér I huga þökk, og ég biö guö
aö blessa Guörúnu frænku mina og
hin, sem eftir lifa.
Frænka min, ég þakka þér
það allt, sem þú veittir mér,
alla hjálp og unaö.
Guö þér launi gæzku og ráö
gefin af hlýjum huga og dáö.
Hve vel þau reyndust vart þig
hefirgrunaö.
■ Katrfn Jósepsdóttir.
Vakir sól I vestri,
vefur geislafeldi
öldung auönurikan
ævidags á kveldi.
Vigfús Pálsson er fæddur 17. janúar
1877 I Litlu-Breiöuvik i Reyöarfiröi, og
ólst þar upp. — Foreldrar hans voru
þau Valgeröur Þórólfsdóttir og seinni
maöur hennar Páll Jónsson, búendur I
Breiðuvik. Aldamótaáriö fluttist fjöl-
skyldan vesturum haf til Winnipeg og
átti þar heima fyrstu fimm árin. —
Næstu fimm árin bjó hún aö mestu
leyti i grennd viö Selkirk, Manitoba og
eftir þaö samfleytt fram til 1953 I
Winnipeg. Vigfús var húsasmiöur aö
iðn, vinsæll og vel metinn I þvi starfi.
Ariö 1953 fluttist hann, ásamt Jóhönnu
systur sinni og bóru bróöurdóttur
þeirra til Vancouver, B.C. Jóhanna er
látin fyrir allmörgum árum, en þau
islendingaþættir
Hundrað ára 17. janúar 1977:
Vigfús Pálsson
frá Litlu-Breiðuvík
F rændakveð j a