Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Page 9
Kristmann Kristinsson
f. 29/4 1920 — d. 26/2 1977.
Kristmann var fæddur aö Vatns-
leysu i Fnjóskadal. Foreldrar hans
voru .Sigriin Jóhannesdóttir og
Kristinn Indriöason, sem lengst
bjuggu i Höföa i Höföahverfi, og á
Sigriln þar enn heima hjá syni sinum,
en Kristinn er látinn fyrir allmörgum
árum, eöa 16. nóvember 1952.
Kristmann er þriöji sonurinn sem
Sigrún kveöur.
Ég kynntist Kristmanni hér I
Reykjavlk fyrir 30 árum, voru þeir
miklir vinir bróöir minn og hann á
þessum árum Slöan stýröu forlögin þvl
þannig, aö ég giftist bróöur hans, svo (
góöur kunningsskapur hélzt ávallt.
band þeirra má vfst nota þá fornu
setningu „Voru þeirra samfarir góö-
ar”. Er þá sleppt öllum hástemmdum
lýsingaroröum okkar tima og ætla ég
þaö viö hæfi. Margret var uppalin i
Purkey og getur meö nokkrum rétti
taliztkjördóttir fólksins þar, og eyjar-
innar. Flest sumur dvöldust þau hjón
þar meira eöa minna, ásamt sonum
sinum.
Til Purkeyjar var siöustu ferö Stein-
gri'ms heitiö þegar beygt var af leiö og
haldiö til annarrar hafnar.
A árunum 1928-30 var Steingrimur
sýsluskrifari á Seyöisfiröi hjá Ara
Arnalds fööurbróöur sinum. 1 febrúar
1931 fór Steingrímur að vinna hjá
Landspitalanum, þar sem hann var
umsjónarmaöur unz hann lét af störf-
um vegna aldurs um síðustu áramót,
eftir nær 46 ára starf.
Ég sem þetta rita hefi svipaöa aö-
stöðu viö Landspftalann og Steingrfm-
ur. Treystiég mér þvi ekki til aö ræöa
eöa dæma störf hans þar. Slíkir dóm-
ar, til lofseða lasts, hljóta að hitta mig
sjálfa aö nokkru leyti.
Steingrímur var bókhneigöur, haföi
þroskaöan og ræktaöan smekk fyrir
góöum bókum, einnig oröhagur og
ræöumaöur ágætur. Hann var viö-
ræöugóöur, hressilegur og glaðbeittur,
haföi ætlö sjálfstæöar og persónulegar
skoöanir á hverju máli og taldi sér
aldrei samboöiö aö vera óhugsaö berg-
mál annarra, heldur lagöi sitt eigiö
mat á alla hluti. Slikt er aöalsmerki
hins hugsandi sjálfstæöa manns.
Steingrfmi þakka ég og samstarfs-
fólk, margar ánægjulegar samvinnu-
stundir. Fjölskyldu hans sendum við
okkar innilegustu samúöarkveöjur.
Jóhanna Ingólfsdóttir
Hann kom mér fyrir sjónir, sem afar
stór og aösópsmikil. Akafi vinnugleö-
innar speglaöist I hverri hans hreyf-
ingu. Hann geröist bóndi norður I
Höföa, og bjó þar meö eiginkonu sinni,
Steinunni Sigurjónsdóttur, í 4 ár. Þá
skall reiöarslagiö yfir, hann veiktist af
sykursýki, og varö aö hætta búskap og
fluttist þá til Kópavogs. Þar bjó hann
yfir 20 ár og vann þegar hann gat og
mátti vinna, lengst vann hann hjá
Kópavogsbæ.
Ævi Kristmanns var enginn hetju-
saga, í þeirri orös merkingu, og eng-
um oröum var hann sæmdur. Þó átti
hann þvl láni aö fagna, aö á Þorláks-
dag 1944 bjargaöi Kirstmann skips-
félögum slnum á strönduöu skipi I
ofsaroki og náttmyrkri. Hann kom llnu
frá skipinu I land ásamt stýrimanni
skipsins. Meö brákaöan handlegg tlnir
hann slöan félaga slna úr sjónum. Og
einn ósjálfbjarga tekur hann á öxlina,
og ber hann þangað til hann finnur
hest, sem hann kom honum á bak og
þannig bjargaði hann þeim manni upp
I skýli. En ekki held ég aö þessum af-
rekum hafi verið haldiö hátt á lofti og
slzt af honum sjálfum.
Kristmann haföi ákveönar skoöanir
Eld j árnsstöðum
Skilur eftir skarö og tóm,
skuggar tefja strengi.
Þegar vorsins björtu blóm,
burtu hverfa af engi.
Um þig minning marga á
má þvf naumast gleyma.
Komst i dalinn frisk og frá
er fús þig vildi geyma.
Meðan lífiö leikur kátt,
létt er veginn fetum.
Ei við þá á allan hátt,
allt hið góða metum.
En þegar litum leiöar töf,
lundin hægar reikar.
og oft flóknar og dálitiö torskildar. En
oftast komst maöur niöur I kjölinn og
fannst mér þa Iifsskoðun hans mjög
athyglisverö og umhugsunarverö. Oft
sagöi hann frá þvl þegar hann var ung-
ur og rakti sina ævi, og sýndi fram á
mun þess sem þá var og þess sem nú
er. Ég og viö bæöi hjónin viljum færa
honum og konu hans þakkir fyrir son
okkar, sem þau eru búin aö hafa frá
þvl aö hann var innan viö fermingu,
hjálpa honum á margvislegan hátt,
styöja hann til mennta og reynast hon-
um sem beztu foreldrar.
Þakklæti okkar er fátæklegt, en viö
biöjum Guö aö blessa ykkur, og vott-
um Steinunni innilega samúö vegna
fráfalls hans.
Ég vil enda á þessu versi eftir Vald.
Briem:
Kom huggari, mig hugga þú,
kom , hönd, og bind um sárin,
kom, dögg, og svála sálu nú,
kom, sól, og þerra tárin,
kom hjartans heilsulind.
kom, heilög fyrirmynd,
kom, ljós, og lýstu mér,
kom, lff, er ævin þver,-
kom, eillfð, bak viö rin.
G.Ó.
Þá betur virðum góöa gjöf,
er gerast rósir bleikar.
Héöan nú er hinstu för,
heldur þú min kæra.
Ljóssins geislar ljómi um knör,
og lindin friðar tæra.
Herrann leiöi héöan þig,
huggi og gleöji sinni.
Fyrirgef þú flónskan mig,
frjáls i eillföinni.
Lif þú heil viö sælu sól,
sonur Guös þig geymi.
Aftur lifnar allt sem kól,
um þó dauöinn sveimi.
Haraldur Karlsson.
Heiðrún
Þórarinsdóttir
islendingaþættir
9