Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Page 29
Sigurlaug Eyjólfsdóttir
F. 23.10 1894. D. 1.3. 1977.
„Ég biö hana Sigurlaugu mina
bara aö prjóna nyja peysu á þig”,
var viökvæöið hjá móöur undir-
ritaös, þegar eitthvaö haföi bját-
aö á meö hlifðarflikina, i hinum
ýmsu atburöum unglingsáranna.
Og peysurnar komu, þessar
þéttu, hlýju ullarbandspeysur,
hæfilega rúmar og mátulegar i
hálsinn, svo ekki sé minnzt á hvaö
Islenzk veörabrigöi máttu sin litiö
gegn þeim.
Þær uröu margar peysurnar
frá henni Sigurlaugu og hver
einasta bar henni vitni. Traustar
og hlýjar, eins og persónugerving
þeirra kvenlegu eiginleika, sem
skilaöi islenzkri þjóö um eld og is
I þiisund ár.
Þegar ég kynntist Sigurlaugu
fyrst, var hún flutt I bæinn og
starfaöi hjá Sláturfélagi
Suöurlands á Skólavöröustignum
i tilbúna matnum þar. Þessi kona
átti alltaf bros og alltaf fallegt orö
viö þá, sem bar aö garöi. Þó varö
hún hvaö hýrust, ef talið barst að
sveit hennar Landsveitinni börn-
unum og fjölskyldunni.
Sigurlaug fæddist I Reykjavik,
dóttir hjónanna Eyjólfs ófeigs-
sonar trésmiðs hér i bæ og konu
hans Guðnýjar Aradóttur. Faöir
Eyjólfs var Ófeigur bóndi á Nesj-
um i Grafningi Vigfússonar
bónda á Nesjum ófeigssonar
þurfti aö nota endurtekningar.
Þaö eru fáir á hans aldri sem
leika þaö eftir.
Friörik var kosinn i stjórn
Kaupfélags Héraösbúa 1945 og
var formaöur hennar frá 1958 til
1965. 1 þvi starfi komu honum
áöurnefndir eiginleikar sér mjög
vel. Hann var kaupfélagsstjóran-
um ómetanleg stoö i öllu þvi sem
hét félags- og menningarmál.
Hann kom fram fyrir félagiö á
stórum fundum, innan héraös og
utan. Hann skrifaöi afmælis- og
minningargreinar og haföi gát á
merkisafmælum og viðburöum
sem viökomu félaginu. Hann var
óþreytandi i þessu starfi og lagði
mikiö á sig fyrir litla eöa enga
greiöslu.
Hann var einlægur samvinnu-
maöur og haföi sterka trú á aö
hún væri þaö afl sem hjálpaöi
bændum bezt I baráttu þeirra
fyrir betri llfskjörum og mannlffi.
Friörik gegndi ótal trúnaöar-
störfum innan sveitar og utan.
Hann lét sér mjög annt um kirkj-
una, enda trúmaöur og haföi
ákveöna skoöun i þeim málum,
sem öörum.
Eins og áöur sagöi naut Friörik
stuttrar skóiagöngu, en hann var
alltaf aö mennta sig. Hann las
mikiö og átti mikinn bókakost.
Þeim fækkar nú sem óöast,
mönnunum eins og Friörik. Þaö
er mikill sjónarsviptir aö þeim,
mönnum, sem voru læröir I lifsins
skóla og komu út úr honum há-
menntaöir og höföu framkomu
höföingja. Þaö var alltaf höfö-
ingjabragur á þvi aö heimsækja
Friörik. Viötökur hjá honum og
Sigriöi Benediktsdóttur, konu
hans, voru einlægar og vinsam-
legar án alls tildurs. Ég minnist
nokkurra stunda á heimili þeirra
meö gieöi og svo mun um marga
fleiri. Heimiliö var þekkt aö gest-
risni og myndarskap.
Friörik skrifaöi margar af
mælis- og minningargreinar.
Hann lagöi alúö i þessi verk sin og
mikla vinnu. Hann var ótrúiega
glöggur I mannlýsingum sinum
og mannþekkjari var hann.
Ég lýk þessum orðum meö
alúöarþökkum til Friöriks frá
mér fyrir vinskap frá fyrstu
kynnum okkar. Kaupfélag
Héraösbúa þakkar honum störfin
I þess þágu. Frú Sigriöi og börn-
um og tengdabörnum sendi ég
innilegar samúöarkveöjur.
Þorsteinn Sveinsson
smiös á SyöriBrú I Grimsnesi, en
hann þótti meö afbrigöum góöur
bóndi smiður mikill og málari.
Um Ófeig hefur Skúli Helgason
skrifaö mikinn þátt.
Kona Vigfúsar á Nesjum var
Anna Gisladóttir hreppstjóra á
Villingavatni i Grafningi. Hann
var mikill sveitarhöföingi, ölium
mönnum hjálpsamari og frægur
bindindisfrömuöur. Var I ýmsu á
undan sinum tima. Sonarsonur
hans var GIsli sýslunefndar-
maöur i Króki i Grafningi, afi
Jóhanns Hannessonar prófessors
og þeirra bræöra. Faöir Gisla á
Villingavatni var Gisli bóndi á
Asgarði I Grimsnesi bróir sr. Jóns
á Hrafnseyri, afa Jóns Sigurös-
sonar forseta. Systir Gisla I
Asgaröi var Saivör amma
Tómasar Sæmundssonar Fjölnis-
manns.
Kona Gisla á Villingavatni var
Þorbjörg ljósmóðir, annáluö
rausnar- og höfðingskona, dóttir
Guöna Jónssonar i Reykjakoti I
ölfusi forfööur Reykjakotsættar-
innar, en af henni má nefna
Halldór Laxnes, Ólaf landlækni
ólafsson, Þórhall prófessor
Vilmundarson, Ólaf prófessor
Björnsson og Jens Pálsson
mannfræðing.
Föðuramma Sigurlaugar var
Sigurlaug Eyjólfsdóttir bónda á
Torfastööum i Grafningi en kona
hans var Valgeröur Eyjólfsdóttir
bónda á Sólheimum i Mýrdal, en
langafi hennar var Presta-Högni
á Breiöabólsstaö.
Móöir Sigurlaugar var eins og
áöur segir Guöný Aradóttir bónda
á Stapakoti I Njarövikum en kona
hans var Kristjana Jóhanna
Jóhannesdóttir bónda I Fagurey i
Helgafellssveit en móöir hennar
var Kristin Kristjánsdóttir systir
Þorkels prests á Staðarstaö fööur
dr. Jóns Forna Þjóöskjaiavaröar
og Guörúnar móöur Óskars
Clausen og þeirra bræöra. Móöir
Kristinar var aftur á móti Guörún
Jónsdóttir prests og þjóöskáids á
Bægisá Þorlákssonar. Kona
Jóns á Bægisá var Margrét systir
Kristinar langömmu bræöranna
Þorvaldar, Skúla og Sigurðar
Thoroddsen, en Sigurður er sem
kunnugt er faðir Gunnars
Thoroddsen ráöherra og þeirra
systkina.
Bróöir Kristlnar var aftur á
móti Benedikt á Staöafelli afi
Brynjólfs langafa Aslaugar
móöur Geirs Hallgrimssonar
tslendingaþættir