Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Blaðsíða 21
Eiríkur Skúlason
Fæddur 5. nóvernber 1902
Dáinn 10. marz 1977
Fimmtudaginn 10. marz lézt 1
Landsspitalanum Eirlkur SkUla-
son Háaaleitisbraut 29 i
Reykjavik.
Eirikur var fæddur i Mörtungu
á Slðu i Vestur-Skaftafellssýslu.
Foreldrar hans voru þau merku
hjón Rannveig Eiriksdóttir i Mör-
tungu og SkUli Jónsson frá Geir-
landi i sömu sveit. Eirikur var
elstur átta barna þeirra hjóna og
bar nafn móðurfööur sins. Ekki
kynntist ég Eiriki ungum manni
náið utan ég hitti hann á fömum
vegi á meðan ég dvaldi i Vestur-
Skaftafellssýslu, en þau kynni
urðu mér næg til þess að vita,
hvar sem Eirikur kom stóð hann
alltaf vel fyrir sinu.
Ungur mun Eirlkur hafa byrjað
á þvi aö fara á vertiö til Vest-
mannaeyja eins og venja var að
ungir menn gerðu á þeim árum og
það hygg ég að hann hafi haldið á
meðan hann dvaldi hjá foreldrum
sinum og mun hann þar sem
annars staðar hafa fljótt unniö
sér álit húsbænda sinna fyrir sér-
staka trúmennsku og verklagni.
Eins og áður segir var Eirikur
elsta barn þeirra hjóna. Hefur
þvi fljótt reynt á hann við bú-
störfin, enda faöir hans Skúli
mikill búmaður og hugmaður
mikill. Var Mörtunga á þeim
árum talin mjög góð fjárjörð.
Hefur þvi Eirikur fljótt vanist viö
mikla vinnu og erfiðar fjárgöng-
ur, enda varð hann einn kunnug-
asti maður um Sfðuheiöar og af-
réttsinna samtiöarmanna, ogþar
hefurathyglisgáfa hans oftkomið
honum aö góðum notum, þvi oft
mun hann hafa lent i misjöfnum
veörum og vegum á sinum mörgu
ferðum um Siðuafrétt og heiðar,
en aldrei mun honum hafa brugö-
ist ratvisi.
1 kringum 1930 mun hann hafa
gifst sinni fyrri konu Hildigunni
Magnúsdóttur ættaöri aö vestan.
Hana sá ég aldrei, en mér hefur
verið sagt aö hún hafi verið mjög
myndarleg kona. Meö henni eign-
aðist hann tvær dætur, sem báöar
eru giftar og eru taldar myndar-
legar konur. Fljótlega eftir að
hann giftist keypti hann hálfan
syðri bæinn Þykkvabæ i Land-
broti og bjó þar góðu búi I 10 ár.
Eftir 14 ára sambúð skilja þau
hjón samvistum og selur hann
jörðina Jóni bróður sinum og fer
að Kirkjubæjarklaustri til þeirra
bræðra og þar dvelur hann
nokkur ár.
Þegar Landmenn og Holta uröu
að skera niður fjárstofn sinn
vegna fjárpestar þeirrar sem þá
gekk yfir landiö var þeim úthlut-
aö aö sækja sér fjárstofn austur á
Siðu. Voru það fjórir hreppar á
milli Þjórsár og Ytri-Rangár sem
að þvi stóðu. Þeir f járkaupamenn
sem austur voru sendir héldu sig
mikið á Kirkjubæjarklaustri
meöaná fjárkaupum stóö. Kynnt-
ust þeir þá Eiriki mjög vei. Var
hann þeim hjálplegur og
leiðbeindisem þeir töldu sig hafa
haft mjög gott af og myndaöist þá
mjög góöur kunningsskapur á
milli sumra fjárkaupamanna og
Eiríks.
Fra Kirkjubæjarklaustri flyzt
hann út i Landsveit og þá byrjar
mjög náinn kunningsskapur okk-
ar, semhélztfram til hins siöasta.
Eirikur var greindur maður, vel
minnugur og ættfróður og var þvi
viöræöugóöur. Viö hjónin eigum
margar skemmtilegar og góöar
minningarumkomu hans á okkar
heimili. Hann hafði fastmdtaðar
skoðanir og gat verið nokkuð
dómharður um það sem honum
fannst úrskeiðis fara.
Einn vetur var hann vetrar-
maður hjá Bjarnrúnu Jónsdóttur
ekkju Guðmundar Arnasonar
hreppstjóra i Múla. Þar kynntist
hann siðari konu sinni Helgu
Friðbjörnsdóttur sem þar var
vinnukona, mikilli gæðakonu.
Keyptihann þá vestri jörðina As-
mundarstaði i Asahreppi og bún-
aöistþarvelogbjóþar nokkur ár.
Þar hygg ég hann hafi ekki kupn-
að við sig, hefur fundist hann vera
of langt frá fjalllendinu, selur
jörðina og flyzt út i Grimsnes,
tekur á leigu jöröina Minniborg
og býr þar i 2 ár og þar kunni
hann vel viö sig, bæði landslagiö
og fólkiö. En þá fann hann að
heilsan var að bila. Hætti hann þá
aö hugsa um sveitabúskap sem
honum var þó kærastur og flytur
þá til Reykjavikur og mun það
hafa verið árið 1962.
Eftir að hann kom til
Reykjavikur stundaði hann vinnu
hjá Flugfélaginu eftir þvi sem
heilsan leyfði. Hefur hann vist oft
beitt sig hörðu'til aö geta staöiö
við vinnu, þvi öll þau ár sem hann
dvaldi hér. i Reykjavik var heilsa
hans mjög veil.
Meö siðari konu sinni eignaöist
hann eina dóttur, sem nú dvelur
hjá móður sinni ásarnt mannsefni
sinu, sem mér var kunnugt um að
honum var mjög annt um, enda
sýnist mér hún bera svipmót
hans.
Eirikur var traustur maður og
engin flysjungur, fastur fyrir,
náttúruunnandi og sveitalifið var
honum allt, enda notaöi hann all-
ar sinar fristundir eftir aö hann
kom til Rvk., uppi I sveit, og þó
hann dveldi ekki nema tvö ár i
Grlmsnesinu þá mun hann hafa
eignast þar góða kunningja sem
hann hafði mikla ánægju af aö
heimsækja, og hjá þeim átti hann
sina tvo góðhesta, sem hann hafði
mikla ánægju af, þvi Eirikur var
hestamaður og hestvandur. Eftir
að hann fluttist til Reykjavikur
fór hann oft meö Grimsnesingum
á afrétt og notaði þá góöhesta
sina. Hefur hann þar sem annars
staðar skipaö sitt rúm vel. Þetta
vissi ég að voru honum ánægju-
stundir.
Sfðustu ævidagar hans voru
honum mjög erfiöir, en aldrei
heyrði ég hann kvarta, sllk var
harka hans og karlmennska. Hin
góða kona hans og dætur hans
Svala og Arnþrúður sem hér eru
búsettar lögöu mikið á sig og
gerðu allt sem i þeirra valdi stóð
islendingaþættir
21