Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Blaðsíða 26
Kristján Þorsteinsson
frá Löndum í Stöðvarfirði
fæddur 19. febrúar 1905
dáinn 19. aprfl 1977
Þaö er lognkyrr sumarmorgun,
viö sólarupprás, viö keyrum út
Stöövarfjöröinn. Viö erum aö fara
I rööur.
Svo langt sem augaö eygir.
stafar sölin geislum sinum á
spegilsléttan hafflötinn.
Viö nálgumst þorpiö, hæst ber
Sel-Ekra-Hóll-Borgargaröur.
Flestar trillurnar eru rónar, viö
sjáum til þeirra út úr fjaröar-
mynninu, aörar eru aö leggja úr
vör. Landavíkin opnast, enginn
bátur í vörinni, Kristján er róinn.
Viö keyrum fyrir Landavatn, viö
höfum ákveöiö aö fara út f Brún,
þar fengum viö hann f gær.
Svo langt sem sér, er hafiö sem
spegill, — en hvaö er þetta? f
stefnu framundan. — Svart strik
á haffletinum, sem fjöl fljóti. —
Þetta er Landatrillan drekkhlaö-
inn, aöeins hálft borö fyrir sjó, er
aö koma úr róöri, hún hefir tvfró-
iöog er aö koma aö i annaö sinn á
sama sólarhring.
Lftiö fer fyrir hásetunum, þeir
liggja útaf á þóftunum og láta
fara vel um sig f steikjandi sólar-
hitanum, en formaöurinn
Kristján Þorsteinsson liggur aft-
ur á bak viö stýriö ofan á fiskkös-
inni i skutnum og veifar til okkar
um leiö og þeir renna fram hjá
Þetta er aöeins ein myndin af’
mörgum í endurminningunni,
þegar ég nú minnist Kristjáns
frænda mfns, — táknræn fyrir líf
hans og starf, flest hans mann-
dóms ár.Ég held þaö fari ekki á
milli mála, þótt fjarlægöin geri
stundum mennina mikla, aö
Kristján hafi veriö einn meö al-
glæsilegustu ungum mönnum, í
þá tiö, er ég man hann fyrst og
ekki laust viö, aö ég liti nokkuö
upp til hans, enda ekki aö ástæöu-
lausu, þvf almennt mun hann
hafa veriö talinn ungum mönnum
til fyrirmyndar.
Ungur aö árum eöa 22 ára gam-
all tók Kristján viö formennsku á
Landabátnum, af Sveini Björg-
ólfssyni, orölagöum dugnaöar- og
aflamanni, eftir aö hafa róiö meö
honum lengst af, allt frá ferm-
ingu. Mun þaö hafa reynzt
Kristjáni góöur skóli, því jafnan
var hann aflahæstur á trillu sína
viö Stöövarfjörö, enda stytzt á
miöin og formaöurinn sækinn og
haröger.
Þaö fór fyrir Kristjáni eins og
svo mörgum öörum, sem gert
hafa garöinn frægan úti á lands-
byggöinni, aö hann hlaut aö flytj-
ast til Reykjavikur, en hér starf-
aöi hann viö afgreiöslu i mörg ár,
unz hann kenndi þess sjúkdóms,
sem flestir falla fyrir, en hann
gekk móti örlögum sinum af mik-
illikarlmennsku, þar til yfir lauk.
Kristján Þorsteinsson var
fæddur 19. febrúar 1905 elzti sonur
hjónanna Guölaugar Guttorms-
dóttur prests aö Stöö og Þorsteins
Kristjánssonar bónda aö Löndum
i sömu sveit. Kristján ólst upp i
stórum systkinahóp á fjölmennu
heimili viö fjölbreytt störf, bæöi
til sjós og lands, þvi hvort tveggja
var, aö I Löndum voru beztu skil-
yröi til útræöis viö Stöövarfjörö
oglandkostir góöir. Viö þessi skil-
yröi mótaöist Kristján til mann-
dóms.
18 ára gamall fór Kristján á
Eiöaskólann, sem þá og enn er
aöalmenntasetur Austurlands og
lauk þaöan prófi eftir tvo vetur
eöa 1925 þá tvitugur aö aldri, ger-
ist siöan kennari á Stöövarfiröi
veturinn 1925-1926.
Og nú er komiö aö hinní stóru
stund i lifi hans, þaö mun enginn
hafa láö honum, þótt hann léti
ekki úr hömlu dragast, aö ganga
aö eiga eina aifaliegustu stúlku
þar um slóöir, Aöalheiöi Sigurö-
ardóttur Bergsveinssonar frá
Uröarteigi. A sföasta ári þann 29,
maf áttu þessi heiöurshjón 50 ára
hjúskaparafmæli, geri aörir bet-
ur, nú á síöustu og verstu tfmum.
Ariöeftir aö þau giftu sig, Aöal-
heiöur og Kristján, veröa þau
umskipti, aö Sveinn Björgólfsson
flytur inn í Stöövarþorp og hættir
þvi formennsku á Landabátnum.
Tekur þá Kristján viö for-
mennsku á bátnum og helgar
krafta sína sjónum I samfleytt 30
ár, eöa þar til hann flyzt suöur al-
farinn.
Þaö er stór kapftuli útaf fyrir
sig og segir sina sögu, þó mér sé
hún litt kunn, þar sem ég fluttist
ungur aö heiman hingaö suöur og
hef ekki dvaliö þar siöan, en aörir
munu þar betur kunna frá aö
segja.
Ariö 1929 byggir Kristján sitt
eigiö ibúöarhús á sléttri grund
undir háum hömrum, nýbýli úr
Landatorfunni, myndarlegt og
fallegt hús, sem stendur enn, sem
minnisvaröi um smekkvisi og
dugnaö þessara hjóna, þvf jafn-
framt, sem Kristján var afburöa
sjómaöur og aflasæll skipstjóri,
var honum viöbrugöiö sem sér-
stöku snyrtimenni og óvföa betur
haldiö viö fbúöarhúsi eöa bát og
tilheyrandi sjávarhúsum.
Börn beirra hjóna eru öll á lífi,
myndar- og atgervisfólk eins og
þau eiga kyn til:
Þorsteinn fæddur 1927, giftur
Guöbjörgu Jónsdóttur úr Reykja-
vfk, söiumaöur hjá Sveini Egils-
syni. Guörún fædd 1929 gift Bent
Jörgensen deildarstjóra. Sigurö-
ur fæddur 1931 giftur Jónfnu
Eiríksdóttur alþingism. frá Þing-
eyri. Brynhildur Guölaug fædd
1932 gift Þórarni Ingimundarsyni
húsasmiö frá Eyrarbakka.
Aö leiöarlokum, þegar ég nú
kveö þennan frænda minn, votta
ég öllum aöstandendum samúö
mina.
Halldór Þorsteinssson.
t
Aö Löndum, sem er yzta byggö
I Stöövarfiröi viö fjaröarmynniö
austanvert — er sérkennilega
islendingaþættir