Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Blaðsíða 33
Guðmundur Jónsson
Fæddur 4. ágúst 1905
Dáinn 13. mars 1977.
Meft Guömundi Jónssyni er
genginn sérstaklega samvizku-
samur, skyldurækinn og traustur
maftur, sem aldrei mátti vamm
sitt vita. Hann andaftist á Borgar-
spitalanum 13. marz siöastliftinn
og fer vitför hans fram á morgun
frá Fossvogskirkju.
Guftmundur Jónsson fæddist 4.
ágúst 1905 aö Arnarnesi i Keldu-
hverfi i Noröur-Þingeyjarsýslu.
Foreldrar hans voru Ólöf Guö-
mundsdóttir og Jón Sigurgeirs-
son. Guömundur ólst upp meö
móöur sinni. Um fjögurra ára
aldur fluttu þau að Valþjófsstöö-
um i öxarfiröi og siöar aö Skóg-
um i sömu sveit.
Guömundur var bundinn átt-
högum sterkum böndum. Hann
talaöi oft af miklum hlýhug um
bernsku- og æskuheimilin, Val-
þjófsstaöi og Skóga.
Um tvltugt flytur Guömundur
til Húsavikur og á þar heima til
1942, en eftir þaö átti hann heima i
Reykjavik. A Húsavík hélt hann
heimili meö móöur sinni og var
henni mikil stoö og stytta eftir aö
hún missti mann sinn og orðin
ekkja.
A unglingsárunum vann Guö-
mundur hin venjulegu sveita-
störf. 19 ára byrjaöi hann aö
stunda sjóinn og sjómennska var
hans aöalstarf um þriggja ára-
tuga skeiö. Hann var ýmist á síld-
arbátum eða öörum fiskiskipum.
Vélstjóraréttindi fékk hann 1942
og var um tima vélamaöur á
strandferöaskipinu Heröubreiö. 1
10 ár var Guðmundur vélamaöur
á m.s. Kötlu sem sigldi þá til
lærðir menn eða leikir. Hann var
fullur af nýjum hugmyndum til
framfara i ýmsum efnum, sem að
sjálfsögðu var honum ofvaxið að
framkvæma.
Ég kveð þenna kæraleikbróöur
minn og frænda, fermingarbróð-
ur og vin með -þakklæti fyrir
ógleymanlegar samverustundir á
langri æfi okkar beggja. Margréti
konu hans, börnum og barna-
börnum, flyt ég innilegar samúð-
arkveðjur.
Sigurvin Einarsson
íslendingaþættir
margra landa. Þau ár voru hon-
um hugleikin og minnisstæö.
1 janúar 1957 hóf Guömundur
störf hjá Oliufélaginu h.f. og vann
þar óslitið alla tiö siöan.
Um áramótin 1956 og 1957
stofna þau, Ingibjörg ólafsdóttir
systir min og Guömundur Jóns-
son, heimili hér i Reykjavik. Þau
eignuðust einn son ólaf, (f. 16.
april 1959), sem stundar nú nám i
Menntaskólanum i Reykjavik.
Guömundur var góöur heimilis-
faðir og hugsaöi vel um eiginkonu
sina og son. Heimili þeirra ein-
kenndist af góövild og gestrisni.
Þaö var áberandi hve umhugað
Guömundi var um tengdafólk sitt.
Hann haföi jafnan brennandi á-
huga á störfum þessog velgengni,
sispyrjandi um búskapinn og
annað sem snerti okkur systkini
Ingibjargar. Fyrir þetta er mér
bæöi ljúft og skylt aft þakka.
Eins og áöur er fram komiö hóf
Guðmundur störf hjá Oliufél. I
ársbyrjun 1957. 1 júni 1966 opnaöi
Oliufélagiö nýja og mjög full-
komna bensinstöö viö Borgartún I
Reykjavik. Guömundur Jónsson
var þá ráöinn forstöftumaöur
þeirrar stöövar og sýnir þaö vel
hiö mikla traust sem húsbænd-
urnir báru til hans. Enda var þaft
óhætt. Ég vann hjá Guömundi
tima og tima I nokkur sumur vift
bensínstöðina i Borgartúni. Þá
kynntistég vel hversu skylduræk-
inn, samvizkusamur og nákvæm-
ur starfsmaður hann var. Hag
Oliufélagsins barhann mjög fyrir
brjósti. Honum var kappsmál aö ..
viöskiptavinirnir fengju skjóta og
góöa afgreiöslu og aö allt væri
hreinlegt og i eins góöu lagi á
stööinni og kostur var. Snyrti-
mennska var Guftmundi I btóft
borin.
Dagleg umgengi Guftmundar
og öll framkoma einkenndist af
hógværö, góövild og heiftarleika.
Hann var aö eðlisfari dulur og
frábitinn þvi aö trana sér fram. í
góöu tómi var gaman aft eiga orft-
ræftur viö hann um landsins gagn
og nauösynjar. Hann fylgdist vel
meö þjóömálum og haffti ákveftn-
ar skoftanir á mönnum oc málefn-
um llöandi stundar, en hann gerfti
litiö aö þvl aft troöa þeim upp á
aöra.
1 sjúkdómsstriöi hans á siftustu
mánuðum leyndi sér ekki hans
mikla karlmennska og sálarró.
Þegar hann var heimsóttur, var
hann alltaf i góöu andlegu jafn-
vægi, glaöur og hress og kvartaöi
aldrei. Hann gat gert aö gamni
sinu, talaö af áhuga um daginn og
veginn svo lengi sem hann mátti
mæla. Þetta fannst mér aðdáun-
arvert.
Aö leiöarlokum vil ég þakka
Guðmundi fyrir öll okkar sam-
skipti og vinsemu nans I minn
garö og minna á liðnum árum.
Blessuft sé minr.ing hans.
Eiginkonu og syni votta ég
mina dýpstu samúft.
Þcrsteinn ólafsson.