Heimilistíminn - 17.04.1975, Page 4

Heimilistíminn - 17.04.1975, Page 4
Utan alfaravegar: Þar er landslagið eins og á tunglinu í Danakil í Eþíópíu eru eldfjöll og saltsléttur, sem hvergi eiga sér hliðstæðu. Danakilar eru afkomendur stolts kynþáttar, en eru orðnir fáir. Greinin er eftir ítalska könnuðinn Lino Pellegrini. >að varð albjart i flugvélinni. Hún stefndi á eldfjallið og siðan inn yfir giginn, sem reyndar er margir litlir gigar, fullir af fljótandi hrauni. Okkur snögghitnaði i hvert sinn, þar sem við sátum i flugvél- inni, sem flogið var yfir giginn. Þarna i gignum er hitinn um 500 stig og hraunið sjálft er um 1000 stig. Sagt hefur verið að aðeins séu tvö eld- fjöll i heiminum þar sem hraunið er alltaf fljótandi. Annar á að vera á Suðurskauts- landinu en hinn er Erta Ale, „Reykfjall- ið”. Yfirkomin af hrifningu og forvitni 4

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.