Heimilistíminn - 17.04.1975, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 17.04.1975, Blaðsíða 19
Stjörnurnar hafa úthlutað þér einstæð- um hæfileikum, sem aðeins þarf að þroska á réttan hátt til að þú komist á tindinn. I rauninni hefurðu snilligáfu og ef til vill kemur hún í ljós, þegar á unga aldri. Ef þú vilt halda þinu, verðurðu að vinna stöðugt að þvi, aðeins þannig geturöu haldið frægöinni. Þú gleðst yfir lifsins gæðum og vilt gjarnan lifa þægilegu lifi, en þar sem þú ert mjög félagslega sinnaður, geturðú ekki fengið af þér að njóta gæðanna, nema aðrir geti það lika. Vafalaust verðurðu gagnrýndur fyrir félagshyggjuna, en kag* rýnin minnkar. Ef þú ert hógvær og diplómatiskur, verða hugmyndir þinar fljótlega viðurkenndar. Þú ert leiðtogi að eðlisfari, en ert ekki ráðrikur eins og margir leipðtogar. Þú ert svo tillitssamur, að þú vikur jafnan, ef þér finnst þú troða á rétti annarra. Stöku sinnum skortir þig ákveðni og vilt reyna að finna meðalveg fremur en valda ein- hverjum vonbrigðum. Afleiðingin verður oft ringulreið. Reyndu að ve*ra ákveðnari, þótt þú kunnir stöku sinnum að geta mistök. — Segðu mér, hvaö eigum við að vera lengi hérna? 19

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.