Heimilistíminn - 17.04.1975, Page 24

Heimilistíminn - 17.04.1975, Page 24
Getum við læknað okkur með hugsun? Það telur að minnsta kosti líffræðingurinn Lyall Watson. AAeð því að virkja ónotuð öfl heilans, getum við lótið líkamann starfa rétt. í þessari grein segir hann fró nokkrum tilraunum með viljastyrk og hvernig hann getur haft óhrif ó heilsuna. ENDURTAKIÐ þessa setningu með sjálf- um ykkur: — Hendurnar á mér eru heit- ar, tuttugustu hverja sekúndu og þið mun- uð komast að raun um að þær hitna. Ykkur fer að lfða eins og á baðströnd á sólheitum sumardegi. Ef þið segið tuttugustu hverja sekúndu: — Ég er alveg rólegur, finnið þið ró færast yfir ykkur. t vissu samhengi eru það slikar setning- ar, sem segja likamanum til hvers ætlast er af honum, sem notaðar eru sem hjálp til sjálfshjálpar við sjúklingana. Visinda- menn og læknar öðlast stöðugt ný sjónar- mið á heilbrigðislegum vandamálum. Meðal annars öðlast sú kenning æ meiri 24

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.