Heimilistíminn - 17.04.1975, Page 38

Heimilistíminn - 17.04.1975, Page 38
© Inflúenza hennar ljómuðu. — Vist ertu það. Ég sagði Jim frá þér og hann sagöi: — Það er greinilegt að þú ert ástfangin af honum, en það verður enginn karlmaður hrifinn af stúlku, sem gengur svona klædd. Þess vegna fór ég í önnur föt og það litur út fyr- ir að hafa dugað. — Pipulagningamanninum þinum skjátlast,sagði ég og þrýsti henni að mér. — Ég elska þig með trefil i frakka og með öllu saman. Helduðu, að ég sé orðinn nógu friskur til að kyssa þig? Það hélt hún og með augun ljómandi af ást, lyfti hún andlitinu upp að minu. w^vimr óska eftir bréfaskiptum við stráka á aldrinum 14 til 16 ára. Edda Þorleifsdóttir, Vogum, Hofsósi, Skag. Mig langar til að skrifast á við stelpur á aldrinum 10 til 12 ára. Jóhanna Halldórsdóttir, Laugalandi, Melgraseyri um isafjörð. Mig langar að komast i bréfasamband við krakka á aldrinum 10 til 12 ára. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Sigþrúður Harðardóttir, Hjarðarholti 8, Selfossi, Arn. Mig langar að skrifast á við stráka á aldrinum 13 til 15 ára. Helztu áhuga- mál min eru: Popptónlist, dýr, bækur o.fl. Svara öllum bréfum. Hólmfrfður Þórisdóttir, Drangsnesskóla, Drangsnesi, Strand. Ég öska eftir bréfaviðskiptum viö pilt eöa stúlku á aldrinum 25 til 35 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Sunna Þórarinsdóttir, Másseli, Jökulsárhlíð, N-Múl. pr. Egilsstaðir. Óska eftir bréfaskiptum við stráka og stelpur á aldrinum 14 tii 16 ára. Maria Friðjónsdóttir. Lindarbrekku, Staðarsveit, Snæf. HÍ&GIÐ Læknirinn er að rannsaka konu, sem er komin af léttasta skeiði. Að þvl búnu segir hann: — Þvi miður verð ég að tilkynna yður, að þér þjáist af taugaþreytu, of háum blóðþrýstingi og svimaköstum. Hvað eruö þér gamlar? — 29 ára. — Þá verð ég að segja, aö þér þjáist auk þess af minnisleysi. Mamma, nú er sjónvarpið brotið. Fá um við þá ekki litasjónvarp? * Jón átti afmæli og kona hans gaf hon- um úr. Jón varö ákaflega hrifinn, einkum af þvi aö úrið var vatnsþétt. — Já sagði konan. — Fyrst þú vilt ekki gefa mér uppþvottavél, taldi ég það vera af þvi aö þú ætlaðir að hjálpa mér við uppþvottinn. * — Hvaö tekurðu vegna kvcfsins? — Ekkert. Þú getur fengið þaö ókeyp- is. >ims — Þér verðið að afsaka að ávisunin er svolitið blaut, en maðurinn minn grét, þegar hann skrifaði hana. Jf Fiddi er á gönguferð með hundinn sinn við vatn. Allt i einu fleygir hann stafn- um sínum út á vatnið. Hundurinn þýt- ur þegar af stað hleypur eftir vatns- fletinum og kemur að vörmu spori með stafinn. — Þetta er stórmerkilegur hundur, sem þú átt, sagði kona, sem horfði á þetta. — Hann getur hlaupið á vatninu. * — Frúin liggur I rúminu meö höfuðverk og bað mig að taka á móti húsbóndanum. 38

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.