Heimilistíminn - 23.10.1975, Side 18

Heimilistíminn - 23.10.1975, Side 18
Börnin geta eldað Kvennafridagurinn margum- talaði er á morgun. Ekki er vist að allir pabbar hafi að- stöðutil að elda matinn, þegar mamma er komin i fri frá dag- lega amstrinu: En hvers vegna skyldu börnin þá ekki hlaupa undir bagga? Tiu til tólf ára börn geta hæglega bú- ið til mat og þessir réttir hérna, eru hreinasti barna- leikur, auk þess að vera eink- ar Ijúffengir. Farsbrauð með ananas 300 gr hakkað kjöt 110 gr skinka 1 dl. rasp, 1 egg, 2 dl. rjómi, 1/2—1 tsk. salt, 1/4 tsk. pipar, 1 tsk. rosmarin 1 lárviðarlauf, 1 lftil dós ananas ÉAÉÉR Hakkið skinkuna saman við kjötið, hrærið laukinn, eggið, rjómann og svolitið af ananassafanum og loks kryddið. Merjið lárviðarlaufið og rosmarinið i duft og hellið Ut i. Smyrjið ofnfast fat og setjið farsið i það, mótað eins og brauð. Stingið hálfum ananassneiðum á rönd niður i það. Steikið við 200 stiga hita, fyrst i 15 miniít- ur og hellið þá svolitlu soði af silputeningi yfir og steikið siðan i 15—20 minútur til viðbótar. Borið fram meö kartöflustöppu og blönduðu grænmeti úr dós. Pylsuskógur með tómatsalati 4—6 tómatar, 1 salathöíuð, 1 litill laukur, olia, edik, pipar, salt. 8 pylsur, 1 pk. kartöflumús Salatið er lagað fyrst: skerið tómatana I

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.