Heimilistíminn - 20.11.1975, Page 7
án þess að hann hefði hugmynd um, að
allt hafði komist upp. Allur heimurinn
fylgdist spenntur með flótta morðingjans.
Dew lögreglustj. frá Scotland Yard var
þegar i stað sendur frá Englandi i hrað-
skreiðara skipi en Montrose og þegar
doktor Crippen og ungfrú Le Neve gengu i
land i Kanada, beið hann þeirra við land-
ganginn, ásamt kanadisku lögreglunni.
Arið 1909 hyllti allur heimurinn Mar-
coni, þegar hann fékk Nóbelsverðlaunin i
eðlisfræði. Fjórum árum áður hafði hann
kvænst Beatrice O’Brien, dóttur Inchi-
quin lávarðar. Þau skildu árið 1924 eftir 19
ára hjónaband.
Marconi i striði og friði
1 heimsstyrjöldinni fyrri, 1914-1918
framleiddi marconi-félagið i Englandi
leitartæki, sem komið gátu upp um þýsk
loftför, kafbáta og stöðu herskipa og til-
kynnt brezka flotanum hreyfingar Þjóð-
verja meðfram ströndum Jótlands.
Afleiðingin varð Jótlandsorrustan, þar
sem Þjóðverjar biðu afdrifarikan ósigur.
Guglielmo Marconi hafði verið Ut-
nefndur öldungadeildarþingmaður á
ttalíu skömmu áður en styrjöldin braust
Ut. Þegar Salandra ,,i nafni heilagra
hagsmuna” lét ítaliu ganga i lið með
bandamönnum 1915, bauð Marconi föð-
urlandinu strax þjónustu sina. Hann varð
yfirmaður italska ritsimakerfisins og til
að gera óvinunum erfiðara að gripa send-
Marconi hafði atltaf áhuga á siglingum.
Hér cru þau Christina við siglingakeppni
v'ð Cowcs i Knglandi.
Frá fljótandi tilraunastöð sinni, Elettra, náði Marconi I fyrsta sinn loftskeytasambandi
við Astraliu. Eléttra var þá úti fyrir Genúa. Þetta var i mars 1930. Þótt sambandið væri
veikt, var það þó samband. Til hægri við Marconi er tryggur aðstoðarmaður hans,
Landini.
ingarnar, fann hann upp aðferð til að
beina skeytunum i aðeins eina átt.
Striðið, eins og öll strið, ýtti mjög undir
allar tæknilegar framfarir. Það voru not
fyrir allt, sem hægt var að framleiða á
sviði loftskeyta, hvað sem það kostaði.
Þegar striðinu lauk, tóku Marconi og
menn hans að framleiða striðsuppfinning-
arnar til að nota á friðartimum. Arangur-
inn varð fyrsta samband milli jarðar og
lofts til að nota fyrir flugiðnaðinn, sem þá
var að fæðast.
Útvarpssendingar með frægustu lista-
konu þeirra tima, Nellie Melba, urðu svo
vinsælar, að brezka póstþjónustan, sem
réð öllum leyfum til Utvarps og loftskeyta,
óttaðist að ótal Utvarpsstöðvar myndu
skapa ringulreið i ljósvakanum yfir Eng-
landi. Þess vegna eru sex stærstu fyrir-
tæki á þessu sviði, þ.á.m. félög Marconis,
kölluð á ráðstefnu, þar sem brezka Ut-
varpið var stofnað, siðar BBC.
Það voru fyrirtæki Marconis sem reistu
nýju, stóru sendistöðvarnar og sáu mest-
um hluta heimsins fyrir móttökustöðvum.
Sjálfur tók hann ekki lengur mikinn þátt i
starfseminni, sem nU var um allan heim.
Hann hafði árið 1919 keypt sér stóra
skemmtisnekkju, Elettra, sem hann gerði
að fljótandi radiótilraunastofu, þar sem
hann gat gert tilraunirmeð stuttbylgjuUt-
varp sitt.
Með árunum var Marconi orðin alþjóð-
leg stofnun, eins konar töframaður, sem
búist var við að kæmi fram með fleiri
stórkostlegar uppfinningar. Það var lika
eitt af félögum hans, sem árið 1936 gerði
samning við brezku stjórnina um þróun
brezka sjónvarpsins.
Siðustu æviárum sinum eyddi Marconi
að mestu um borð i Elettra, eða á ferða-
lögum um heiminn. Arið 1927, þegar hann
var 53 ára, kvæntist hann afar fagurri 27
ára gamalli italskri stUlku, Christinu
Bezzi-Scali, dóttur eins af æðstu embætt-
ismönnum Vatikansins. Dóttir þeirra,
Maria Elettra Elena Anna, fæddist árið
1930.
Það var auðkýfingurinn, hinn tignaði,
heimsfrægi uppfinningamaður, vinur
þjóðhöfðingja, sem nU sigldi um öll
heimsins höf með 31 manns áhöfn á glæsi-
legri snekkju sinni. Er hann lézt,
snemma morguns 19. jUli 1937, breiddist
fréttin með eldingarhraða um heiminn,
einmitt með loftskeytum þeim, sem hann
hafði sjálfur skapað. Faðir Utvarpsins,
skapari nUtima fjölmiðiunar, var hylltur i
ræðu og riti og aukaUtsendingum i Utvarpi
um heim allan. En áhrifamesta minning-
argjöröin, var þegar allar Utvarpsstöðvar
heimsins þögnuðu samtimis. I tvær
minútur var jafn hljótt i ljósvakanum og
verið hafði fyrir daga Marconis.
7