Heimilistíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 23
Tafla yfir þyngd fullorðinna
Llkamsþyngd fer eftir aldri, kyni, hæö og likamsbyggingu. Æskilegast er aö hafa eðlilega þyngd viö 25 ára aldur oghanda henniþaðsem eftir er ævinnar. Rllurnar I töfl-
unni eita viöum meðaltaliðogeru þvlaöeins tilleiöbeiningar.
grann- meðal- þétt-
holda menn holda
kg- kg- kg.
Karlar 162 57 61 65
170 63 67 71
176 67 71 75
180 70 74 78
188 76 80 84
Konur 152 160 48 52 55
166 170 178 53 57 59 64 57 60 63 68 60 64 66 71
Hitaeiningaþörf Þörf fólks fyrir hitaeiningar breytist meö aldrinum, kyni.hreyfingu o.s.frv. Taflan er þvi aðeins til leiöbeiningar.
kyn aldur þyngdlkg.. hitaeiningar
Börn 1-2 12 1100
6-8ár 23 2000
Drengir 14-18 ára 59 3000
Stúlkur 14-16 ára 52 2400
Karlar 22-35 ára 70 2800
35-55 ára 70 2600
55-75 ára 70 2400
Konur 18-35 ára 58 2000
35-55 ára 58 1850
55-75 ára 58 1700
Ef þú vilt léttast
Megrunarkúrar sem fjarlægja öll aukakílóin á mettfma viröast oft lokkandi. Fólk
lætur þó oft blekkjast afslíkum „undrakúr”. Ef fólk léttist mjög ö’rt er mikiö af þvl
vökvamissir, og vökvinn er fljótur aö safnast fyrir aftur þegar fariö er aftur aö neyta
venjulegrar fæöu.
Þaögetur fariöilla meðheilsuna aöléttast allt of hratt. Enginn skyldi fara Istrangan
megrunarkúr án samráös viö lækni.
Oruggasta leiöin — og sú bezta — til aö léttast er aö neyta á hverjum degi færri hita-
eininga en maður brennir.
Ef þú boröar 150 hitaeiningum færra á dag léttistu um 0.5 kg á mán.
Ef þú borðar 300 hitaeiningum fs^rra á dag léttistu um 1.0 Kg á mán.
Ef þú boröar 450 hitaeiningum færra á dag léttistu um 1.5 kg á mán.
Ef þú boröar 600 hitaeiningum færra á dag léttistu um 2.0 kg á mán.
(Þetta ber þó ekki aö skilja alveg nákvæmlega)
Svona mikið
eða lítið
eru 150
hitaeiningar
2konfektmolar
1 vlnarbrauö
lsætkaka
1 stk. kransakaka (30 g)
5smákökur
25 g hnetur
3matsk.sykur
Sykur og rjómi I þriá kaffibolla
(3 molar I hvern bol-r—
20 g smjör/smjörllki
1 p i 1 s n e r
1 k ó k
2 brennivinsstaup eöa 1 viski
(5 cl)
20 g franskar kartöflur
1 p y 1 s a
50 g miölungsfeitt svlnakjöt
i
25 g ristaöar jarðhnetur eöa
annaö þess háttar góögæti
23