Heimilistíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 18
Rune Andersson
Svo fórust sænsku leikkon-
unni Lenu Nyman orð i blaða-
viðtali i haust, en einmitt
þessa dagana skemmta hún og
visnasöngvarinn Rune And-
ersson islenzkum áheyrendum
með visnasöng, i samvinnu
við Norræna húsið.
Lena Nyman hefur náð
mjög langt sem leikkona á
siðustuárum. Hún hefur leikið
hvert stórhlutverkið af öðru,
Jenny i Túskildingsóperunni,
Barbro i Sjö stelpum, Marie
David i Nótt ástmeyjanna.
Gagnrýnendur hafa hafið
hana upp til skýjanna, nánast
kallað hana snilling. Áhorf-
endur hafa séð hvernig hún
ljómar stöðugt skærar á
sviðinu. Það er eins og hún
drági athygli allra að sér,
verði sjálfsagður miðpunktur
strax og hún birtist á sviðinu.
Þetta felst i röddinni, einhvers
konar segulmagni sem hún er
gædd!
Lena Nyman og Kune And-
erson hafa sungið saman inn á
plötu, sem nefnist „Var mig
nára”, (Vertunálægt mér), en
það eru ástarvlsur á sænsku
V8
Lífið er alltaf að verða
við tónlist eftir Berndt Eger-
bladh. Þá hefur Lena sungið
visur Karinar Boye við tónlist
sama tónskálds inn á plötu
„Ja, visst gör det ont”. (Vist
er það sárt).
Þeir Rune og Berndt fengu
hana til samstarfs við sig ekki
vegna þess að hún syngi svo
vel, heldur vegna þess að hún
er gædd svo mikilli tilfinningu.
Lena sjálf varð yfir sig hrifin
af að reyna nýja tjáningarað-
ferð.
Það er auðheyrt, að það er
hamingjusöm manneskja sem
syngur á þessum plötum. Hún
er lifandi, afslöppuð og syngur
af hjartans lyst.
Meðal þess sem gefið hefur
verið út af tónlist með Rune
Andersson er plata með visum
hans um málefni fatlaðra, og
hún gerð i samvinnu milli
Landssambands lamaðra og
fatlaðra og Sambands
sænskra trúbadora (farand-
söngvara).
Efst uppi i gömlu hiísi i Gamla Stan i
Stokkhdlmi býr Lena Nýman. Stiginn er
langur og sólargeislarnir brjótast i gegn-
um litla gluggana. Þaö er góö lykt og dyr
standa opnar inn i fallegar gamlar ibúBir,
sem veriB er a& endurnýja.
Þaö fyrsta sem ég tek eftir þegar hiln
stendur i dyrunum er hvaB hún er litil,
ungleg og sæt. Hún er ekki vitund llk
þeirri hugmynd, sem ég haföi gert mér
um hana. Hvaöanfékk ég hana eiginlega?
Jú, öll hlutverkin og viötölin, sem ég hef
séö hana i, hafa komiö mér til aö halda aö
hún væri taugaveikluö, sérkennileg og
brenndi kertiö i bá&a enda.
Og svo stendur þessi bjarta, blómlega
unga kona þarna i dyrunum. Þaö er sól-
skin og vinátta umhverfis hana.
— Viljiö þér kaffi? segir hún og tekur
þaö til. Siöan sezt hún I bláa sófann sinn
og fer aö segja frá.
— Skiltiö á huröinni? Þaö geröi pabbi.
Hann er myndhöggvari og mamma er
feldskeri, bróöir m inn er lögreglumaöur og
á hundabú.
Ég ólst upp I Kristineberg. Þaö er
verkamannahverfi i útjaöri Stokkhólms.
Pabbi var ekki myndhöggvari frá þvi
fyrsta. Mamma og pabbi voru bæ&i af
verkafólki komin. Og meöal þess þykir
ekki hæfa aö menn veröi myndhöggvarar.
Pabbi reyndi aö aölagast borgaralegu
umhverfi, hann vann sjö þúsund óllk
störf, stofnaöi þúsund fyrirtæki, sem öll
fóru til fjandans.
Pabbi var alltaf meö magasár meöan
hann hélt þessu áfram. Þvi hann haföi
alltaf viljaö móta eitthvaö i höndunum.
Loks varö honum ljóst aö þaö er tilgangs-
laust aö reyna aö aölagast. Og þá varö
hann myndhöggvari.
Þaö var erfittog gaf ekkert af sér, enga
peninga. Og aö stiga þvilikt skref á þeim
tima! Nú þykir sjálfsagt aö vera svolltiö
skritinn.en þannig varþaöekkii þann tíö.
Og svo aö láta eiginkonuna sjá um f jár-
málin. Mamma varö aö leggja mikiö aö
sér til þess aö viö kæmumst af. En
mamma er svo ágæt. Henni fannst ekkert
merkilegt að hún sæi um hlutina. Pabbi
hefur alltaf veriö aö reyna eitthvaö furöu-
legt. En ekki veröur sagt aö honum hafi
tekizt vel upp. Hugmyndir hans voru
frumlegar og hástemmdar, en þeim lauk
venjulega meö ósköpum. Ég man þegar
hann rak kvikmyndahús. Og þegar hann
leigðiút kvikmyndir. Hann sat einu sinni I
grlðarstórri skrifstofu efst uppi I gömlu
húsi og borga&i 5000 sænskar kr. I leigu.
Allt var fullt af kvikmyndaspólum. En ef
kveikt var i sitarettu þá sprakk allt I loft
upp.
Einu sinni haf&i hann lltiö kvikmynda-
hús. Mamma var I miöasölunni, ég var I
barnavagni og Bosse, bróðii; minn lék sér
I grenndinni.
Nokkrum árum eftir aö pabbi gerðist
myndhöggvari skildu þau hann og
mamma. Siöan voru þaö bara mamma,
Bosse og ég, sem áttum heima I Kristine-
berg. Og hundarnir hans Bosse, þeir voru
þá þegar komnir til sögunnar.
Það var ofboö. Aö hafa hundabú I
ibúöinni, á ég viö. tbúöin var þar aö auki
pinulitil. Eitt herbergi, eldhús og borö-
krókur. Ég man eftir þegar ég kom heim
úr skólanum á daginn. Allar dyr voru
lokaðar. Þaö var scháferhundur I borö-
króknum. Annará klósettinu og sá þriöjií
forstofunni, og það þurfti aö hafa þá
aöskilda. Baökariö var eldrautt af blóöug-
um innyflum, sem Bosse keypti i stórum
djúpfrystum klumpum handa hundunum
sinum.
En tilfinningalega var gott aö vera
heima. Mamma min var fin. Oft þurfti
hún að vinna mikiö. Fjárhgaurinn var
alltaf slæmur. Fyrstu tfu árin var hún
heima og hugsaöi um mig og Bosse. Svo
varö hún aö bjarga fjármálunum.
Nú hringir siminn. Ég tek eftir þvi aö