Heimilistíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 31
Ljónið 21. júl. — 21. árg. Ef þig vantar einhverja nýjung I ástallfinu, eru llkur á aö þér veröi aö þvl. Samvera viö gamla, góöa vini getur oröiö vel heppnuö. Þú veröur aö láta þér lynda nokkra fátœktardaga, áöur en fjárhagur- inn batnar. Þótt þú sért vinnuglaö- ur og bjartsýnn, skáltu ekki of- þreyta þig viö störfin. Ef þú ert ekki ánægöur meö ástallf- iö, stendur þaö til bóta. Samvera viö notalega vini veitir þér tækifæri til aö kynnast nýju fólki, einkum um helgina. Faröu varlega meö peningana, sem eftir eru, svo end- arnir nái saman. Vinnan gengur samkvæmt úætlun, sem þú skalt vinna skipulegar og hægar, svo þu veröir ekki óstyrkur. SHagstæö áhrif tryggja aö vissai óskir um ástamál veröa uppfylltar Boö koma úr ýmsum áttum, allii vilja hitta þig, og þaö er erfitt al velja. Þaö er dugnaöi þlnum og sparsemi aö þakka, aö þú kemsl vel af fjárhagslega þessa viku; Engin ástæöa er til aö hafa áhyggji ur af vinnunni, þótt þú verölr aC sætta þig viö breytingar og Ef þú leitar varanlegrar ástar, eru áhrifin góö núna. Samkvæmislifiö getur oröiö þreytandi og reyndu aö hvilast milli átakanna. Þú ert aö blöa eftir peningum og þú getur veriö rólegur, þeir koma I þessari viku. Ef til vill er rétt aö þú notir þér kunningsskap til aö hjálpa þér upp á viö I starfi. Þaö er rólegt I ástamálunum og þér finnst allt of litiö gerast. Vertu ekki of mikiö meö sama fólkinu, þú skalt stækka kunningjahópinn og öölast nýja reynslu. Brátt þynnist buddan og þú veröur aö „svelta” I nokkra daga, þar til bætist viö aftur. Þú fyllist vinnugleöi og telur ekki eftir þér aö vinna mörg erfiö og leiöinleg verk, sem beöiö hafa. O- M C *Ö> I D O- (/) c t fljótu bragöi viröast myndirnar eins, en þó hefur' sjö atriöum veriö breytt á þeirri neöri. Beitiö athygiisgáfunni, en ef allt um þrýtur, er lausnina aö finna á bls. 39. 31

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.