Heimilistíminn - 14.04.1977, Blaðsíða 6

Heimilistíminn - 14.04.1977, Blaðsíða 6
kemur, að opinbera það i myrkrunum er hulið.” Það er ekkert efamál, aö hinn læröi guðsmaður á Staðastað hefur triiað að þeir væru sannir i kveðskap sinum til máttarverkanna, Hallur og Þórður. Það er mælt, að i fyrsta sinn er þeir hittust, Hallur og Þórður, þá hafi Hallur ávarpað Þórö þannig: „Fræða örin furðu mjó fram af boganum renni. Þórður svaraði samstundis: „1 morgun hvessti ég mina þó, 1 máttu sjá viö henni.” Sagan greinir, að þeirhafi oröið haturs- menn, Þórður og Hallur, og hafi Þóröur kveöiö auðnuleysi á Hall, en Hallur holds- veiki á Þórð, eins og þegar er sagt. Eitt sinn varÞóröurá ferð. Hallur sendi honum þá sendingu sem átti aö gera út af við hann. Var þaö hundur magnaður hin- um versta fitonsanda. Þegar hundurinn hitti Þórð var hann á reið. Hesturinn varð var hundsins, og fældist þegar. Þóröur datt af baki og i þvi hann féll til jaröar steyptist hundurinn yfir hann. Þórður fann af kunnáttu sinni, hvers eölis seppi var og sendi honum kveðju i ljóðum og var þar með borgið: „Mins ei njóta máttu falls, meiri kraftur varöi, bölvaður farðu, hundur Halls, heim aö föðurgarði. Burtu flæmdur bið ég nú bragar krafti minum, nætur allar urra þú angist Halli þinum.” w^vimr Ég dska eftir að skrifast á við strák eða stelpu á aldrinum 13-15 ára. Ahugamál eru mörg. Þröstur Sigurðsson llrafnagilsskóla Hrafnagilshreppi Eyjafirði. Ég óska eftir að eignast 13 ára pennavin og eldri, en sjáifur er ég að verða 14 ára. Ég hef sérstakan áhuga á stangaveiði og öliu sem viðkemur slfkum veiðiskap, úti- leguin fjallgöngum — og svo auðvitað stelpum. Arni Baldursson Heima vistarskólanum Hallormsstað S-Múlasýslu Hundurinn hvarf á braut og beina leiö heim til Halls, og angraði hann mjög lengi, og gat Hallur litt sofið um nætur fyrir ásókn seppa. Þórður skáld á Strjúgi er örugglega eitt af merkari skáldum 16. aldarinnar á ís- landi. Hann auðgaði islenzkan rimna- og alþýöukveöskap af orðgnótt og ljóörænni fegurö. Hann var barn aldar sinnar, aldarinnar við upphaf galdratrúar á ts- landi. (Heimildir: Menn og menntir, Saga ís- lendinga, tslenzkar æviskrár, Digtningen paa Island, Þjóðsögur J.A. o.fl.) Þetta var ég búin aö segja þér, að viðættum alls ekki að þvo myndirnar líka. Mig langar til að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 14-16 ára. Ahugamál eru margvisleg. Ég mun svara öllum bréfum. Sigrún Eiriksdóttir Lækjarbraut 2 Hauðalæk Holtahreppi Rang. Mig langar til að eignast pennavin. Ég er 16 ára og mér er sama hvort penna- vinurinn er strákur eða stelpa. Ég tek þaö fram aö ég er engin iþróttamanneskja. Steinunn Jóhannsdóttir Sogavegi 54 Reykjavik. Ég óska eftir pennavini á tslandi. Miss Marlene Grant 23 Eden Ave Kingston 13 Jamaica West Indies HVAÐ VÉIZTU 1. Hvaða konungur rikti siðastur yfir bæði Sviþjóð og Noregi? 2 Hvor borgin er sunnar — Lond- on eða New York? 3. Bach og Ilandel fæddust sama árið. Hvenær var það? 4. Hver skrifaði Sögu Forsyte- ættarinar? 5. Hvað heitir höfuöborgin i Mala wi? 6. A hvaða öld var Attila Húna- konungur uppi? 7. Hvaðþýöir það að nautskast? 8. Hvar eru Fitjaskógar? 9. Hvers bróðir var Esaú? 10. Hvar er fyrirtækiö Meitillinn? Lausnin er á bls. 39. 6

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.