Heimilistíminn - 14.04.1977, Blaðsíða 12

Heimilistíminn - 14.04.1977, Blaðsíða 12
góslavneskra foreldra. Saganhófst, þegar hún fékk gjöf, sem reyndist vera páska- egg úr súkkulaói. Hún opnaói eggió — á öskjunni stóö, aó þaö væri búiö til i Róm — og út datt litill miöi, vafinn i rúllu og á hana var máluö mynd af sólsetri yfir fjalli. Undirmyndina varskrifaöá itölsku: — Þetta er sólin dásamlega I landi minu. Ef þúsem færö þetta ert ung og falleg stúlka, aölaöandi, góö og sem þráir raunverulega ást, biö ég þig aö koma hingaö. Sólin og ástinbiöa þin! Undirbréfinu stóð: Franco Basile, ttaliu. Dana vildi þegar i staö fara til ltaliu og finna Franco. Hún tók aö spara og fór á Itölskumámskeiö. Dana og vinkona henn- er,EileenHcpkins, sem ætlaöi meö henni, söfnuöu saman alls 500 pundum og komu til Napóli á páskum 1971. Þærfóru til Rómarog fundu fyrirtækiö, þar sem eggin voru búin til, en komust þar aö raun um aö Franco var hættur störfum og fengu heimilisfang hans i staö- inn Þegar þær komu i hverfiö þar sem heimilisfangiö var, hugsaöi Dana stööugt um aö hann væri ef til vill trúlofaður. En Eileen var sannfærö um aö hann hlyti aö veröa ástfanginn af henni á stundinni, þegar hann heyröi aö hún hefði feröast yfirhálfann hnöttinn til þess eins aö hitta hann. Þegar þær komu á áfangastaö, hringdi Dana dyrabjöllunni, ákaflega tauga- óstyrk og Franco kom sjálfur til dyra. Hann var hávaxinn og glæsilegur, en spyrjandi á svip. Hamingja Dönu var skammvinn. Meö- an þærstöllur stóöu á tröppunum, heyröu þær barn kalla aö innan: — Pabbi hvaöa stúlkur eru þetta? Eiginkonan, sem átti von á barni kom einnig fram i dyrnar. Dana stamaöi upp skýringu á komu sinni og brast siðan' i grát. En allt var fyrirgefiö báöum aöilum von bráöar. Franco, sem var 37 ára gamall, sagöi frá þvi hvernig hann og félagi hans heföu sett svona miöa I fimm egg bara upp á grin. — Okkur datt aldrei i hug aö neinn muúdi taka þaö alvarlega, sagöi hann sér til af- sökunar. Ástarbréf — Astin min — Ég elska þig takmarka- laust og mun aldrei elska neina konu nema þig. Ég skrifa þetta svo þú fáir þaö snemma i fyrramáliö og farir aö hugsa um mig um leiö og þú vaknar. Ekkert I heiminum skiptir máli nema aö fá aö sjá þig sem allra fyrst. X. Þetta er dæmigerö setning, sem kemur fyrir i öllum ástarbréfum og hefur gert um aldaraöir. 12 Vel eru kunn bréfin, sem Napóleon skrifaöi Jósefinu sinni. Einn morguning skrifaöi hann til dæmis þessar linur: — Allar vakandi hugsanirminareruhjá þér. Myndir af þér og ánægjan I gærkvöldi geraþaö aö verkum aö ég get ekki hvilzt. Indæla og einstaka Jósefina, þú hefur stórkostleg áhrif á hjarta mitt. Ertu döp- ur? Leiöist þér? Astvinur þinn unnir sér engrar hvildar án þin. Astarbréf veröur aö vera skrifaö I hita augnabliksins. Rithöfundurinn Marga- reth Drabble segir: — Þau ástarbréf, sem eru full af tilvitn- unum og skáldskap, eru fremur skrifuö til höfundarins en elskunnar. En fallegu bréfin — skrifuöi vimu — óbeizluö og opin — þau bera vott um raunverulega ást. Denise Robins, mjög þekktur, brezkur rithöfundur, segir: — Ég vil skrifa beint frá hjartanu, gleyma málfræði og stil — skrifa aöeins tilfinningarnar beint á papplrinn. Þá fyrst veröa þær falslausar. Af öllum þekktum ástarævintýrum mun sagan um ljóöskáldiö Robert Brown- ing og Elisabeth Barrettein hin fegursta. Hann frelsaöi hana úr fátækt og ánauö I skuggahverfum London og gaf henni ást og frelsi á hinni sólbökuöu Italiu. Tveimur dögum eftir brúökaup þeirra, sem gert var meö leynd í London áriö 1846, skrifaöi hún honum: — Elsku vinurinn minn! Ef ég skyldi einhvern tima svikja þig, mega allar konur heimsins fúslega troða mig undir fótum sér i rennusteininum. Þá verö ég þin óveröug — þetta er svariö viö öllu þvl sem þú skrifaöirmér igær um aö þú vildir vera min veröugur. Og þú af öllum mönn- um! Þú sem hefur lyft mér úr myrkum undirdjúpunum upp i sólskinið! Ég skulda þér allt sem ég er. Allt sem framtiöin mun veita mér mun gleöja mig gegnum ást þina. Orö Knut Hamsuns til sinnar heittelsk- uöu Mariu eru oröin aö ódauölegum skáldskap: — Ég skrifa þessi orö standandi upp á endann undir lampaljósi i ganginum til þess aö bréfiö komist strax af staö. Þá færöu þaö um kvöldveröarleytiö á morg- un. Ég fór frá þér fullur trausts á þér, trúöu þvi. Ég þakka þér og elska þig Maria fyrir aö koma til min og gera okkur báöum lifiö betra. Þú umvafst mig fegurð og blföu, sem ég hef aldrei notiö áöur, er þá svo undarlegt, aö ég skuli vera þinn? Astin milli karls og konu er fögur. Hún talar sinu greinilega máli i öllum heims- hornum og lætur ekki tungumálaerfiö- leika eöa aöra veraldlega hluti hindra sig. Augu mætast. Svartur og hvitur. Gulur og brúnn. Ungur og gamall. Astin þekkir engin landamæri og fer sin- ar eigin leiöir. Hún hjálpar lil aö mýkja þann haröa heim, sem viö lifum I og gefa hversdagsleikanum annan lit en þann gráa. i

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.