Heimilistíminn - 14.04.1977, Síða 38

Heimilistíminn - 14.04.1977, Síða 38
Hvcrnig komast dýrin af i eyöimörkinni án vatnsins? Ekkert dýr getur lifað alveg án vatns, en eyöimerkurdýr- unum helzt betur á sinum vatnsskammti en öörum dýrum og þvl geta þau lifað af þurrkana. Það er útbreiddur inisskilningur, aö drómedarinn geymi vatn f kryppu sinni. Þar er þó engan vatnsdropa að finna, heldur er þetta fituhnúöur. Þegar dýriö andar gengur fitan I samband viö andrúmsloftiö og myndast þá vatn. Cr hverju fitukílói kemur röskur litri af vatni. Þegar hitnar, þá svitnar dýrið. Svitinn þýöir vökvatap og drómedarinn gerut misst allt aö 40% af þyngd sinni þann- 'g- A morgnana er lfkamshiti drómedar- ans aöeins 34 gráður. Þaö er langt liöiö á dag, þegar hitastigiö er komiö i 40 gráður og fyrr svitnar dýriö ekki. Mörg dýr, svo sem eyðimerkurrottan, halda sig neðanjarðar yfir daginn. Hún treður sandi og mold fyrir inn- ganginn og situr þar af sér hitasvækj- una. Eyöimerkurefurinn hefur stór eyru til aö heyra vel. En þáu eru lfka öndunar- færi til uppgufunar. Refurinn á noröurslóöum hefur aftur á móti litil eyru. Hans vandi er aö halda sem bezt á sér hita. Kengúrurottan er það dýr, sem kemst af meö minnst vatnið. Hún hefur enga svitakirtla, kastar af sér sáralitlu vatni og getur, þegar allt um þrylur, unniö vatn úr þurrum sandinum. Frænka hennar þreyir þurrkatfma- biliö með þvi aö hnipra sig saman I holu sinni og faila þar I dvala. 38

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.