Heimilistíminn - 14.04.1977, Blaðsíða 30
Heilla-
stjarnan!
Spáin gildir frá og með deginum í dag
til miðvikudagskvölds
Nautið
21. apr. —
20. mai
Ahugi þinn fyrir vissum aöila
veidur misklið milii þin og vina
þinna. En þaö er engin ástæöa
fyrir þig til þess aö draga þig i
hié gagnvart þessum nýja aöila.
Hann mun meö réttu lagi veita
ýmsu nýju inn i lif þitt og þaö
sakar ekki aö geta þess, aö
stjörnurnar eru þér hagstæöar I
sambandi viö tilfinningahliöina.
i Steingeitin
21. des — 19. jan.
Fiskarnir
19. feb.
20. niar.
Tviburarnir
21. mai — 20. jún.
Þér finnst vinir þinir um of
uppteknir af sjálfum sér þessa
dagana og veröldin þvf heldur
bragöiaus. En þaö er engin
ástæöa til aö láta hugfallast.
Þessi vika er mjög hentug til
nýrra kynna og þú aiunt ekki
veröa fyrir vonbrigöum meö
þau.
Þaö er tii litils aö sitja meö
hendur I skauti og biöa eftir þvi
aö vinir þinir komi þér til hjálp-
ar. Hristu af þér drungann og
gakktu óhræddur til verks. Þaö
er margt til i orötækinu um aö
hálfnað sé verk þá hafiö er og þií
ert fullfær um aö leysa þetta
verkefni upp á eigin spýtur.
Þessi vika færir þér kær-
komnar tómstundir, sem þú
ættir fyrst og fremst að eyöa
meö f jöiskyldunni. Þér er óhætt
aö láta þær liöa áhyggjulaust,
þvi þú hefur iagt hart aö þér aö
undanförnu og uppskerö nú
ávöxt þins erfiðis.
Vatnsberinn
20. jan — 18. feb.
Vmsir persónlegir erfiöleik-
ar, sem hafa valdiö þér þungum
áhyggjum, veröa nú úr sögunni
og þú getur dregið andann létt-
ar. Þess vegna er tilvalið tæki-
færi til aö gera sér dagamun.
Bréf, sem þú bindur miklar von-
ir viö, veröur þér i fyrstu ekki
gleöiefni, en sfðar meirmunt þú
sjá, aö þar er þér bent á rétta
leiö.
Hrúturinn
21. mar. — 20. apr.
Óvænt happ i vikunni veröur
til mikillar gleöi og gagns. Þú
hefur haidiö nokkuö ilia á spil-
unum i fjármálunum, en hrósar
nú happi og allt fellur I ljúfa
löö- Þér er þó hollt aö minnast
þess, aö slik höpp koma ekki á
hverjum degi svo þér er bezt aö
ihuga fjármálin I framtlðinni.
!Krabbinn
21. jún. — 20. júl.
Þú ert grandalaus gagnvart
erfiöleikum, sem eru aö koma
upp milli þin og þinna nánustu.
Þér hættir til aö bregöast
harkalega viö hlutunum, en
haföu nú I huga, aö sjaidan veld-
ur einn þá tveir deiía. 1 stuttu
máli sagt, þú berö þina ábyrgö á
þessum erfiöleikum og þvi er
þér bezt að leggja þig fram viö
aö leysa þá.