Heimilistíminn - 14.04.1977, Blaðsíða 11

Heimilistíminn - 14.04.1977, Blaðsíða 11
Auga fyrir ástina. Þegar Jia Thamoe, itölsk söngkona fékk a& vita aö hægt yröi aö laga blindu eiginmanns hennaref einhvergæfi honum annaö auga sitt, bauöst hún þegar i staö til aö fórna öðru sinu. Margir skrifuöu henni og buðust til aö leggja sittauga aö mörkum i staöinn, en söngkonan stóö fast á slnu og lýsti þvi yfir aö hún ætlaði aö fórna auga sinu til aö sanna ást sina! Ástarsmyglarinn Ennþá er Berlinarmúrinn ljón á vegi margra, einnig ástfanginna. Þaö upp- götvaði Horst Kieswetter meöal annars er hann var á viðskiptaferðalagi I Rúmeniu. Hann varö ástfanginn af Siviu nokkurri Buda og þau geröu sér grein fyrir aö þau tilheyröu hvort ööru um eilifö. En Silvia vissi llka aö hún fengi aldrei aö yfirgefa landiö, ekki einu sinni þótt hún giftist út- lendingi. Horst tók þvi til bragös aö hjálpa henni aö strjúka. Hann þurfti aö fara meö tvo stóra hátalara aftur til Sviss og þaö var rétt aö Silvia gat troöið sér inn i annan þeirra. 1 sendiferöabfl hans fóru þau gegnum Júgóslaviu og uröu ekki fyrir neinum vandræöum viö landamærin. Þar til einn af júgóslavnesku landamæravöröunum — Starfsbróöir minn, sem er aö fara af vakt núna á heima við veginn, sem þú ferö um. Getur hann ekki fengið far meö þér? Horst þoröi ekki að neita og vöröurinn settist inn I bllinn. Ekki höfðu þeir ekiö lengi, þegar högg heyrðust aftan út blln- um. Horst reyndi I lengstu lög að kæfa hljóöiö meö þvi aö tala hærra, láta hvlna i vélinni o.s.frv., en höggin uröu bara há- værari. Loks tók vöröurinn fram byssu og skipaöiHorst aö stööva bllinn. Hátalarinn var opnaöur og Silvia s^kreiö grátandi út. — Viö elskum hvort annað, kjökraöi hún. — Okkur langar svo til að gifta okkur! Vöröurinn stóð hugsandi og virti þau fyrir sér, en sagði svo: — Ekki gráta, ég skal ekki koma upp um ykkur! Engum ætti aö leyfast aö láta landamæri aöskilja elskendur. Siöan hjálpaði hann Silviu inn I bilinn. Horst og Silvia fóru yfir landamærin til Austurrikis og hún áræddi aö sitja frammi I. En á landamærum V-Þýzka- lands var þeim neitaö um aögang vegna þess aö Silvia haföi yfirgefiö RUmenlu ólöglega. Þegar elskendurnir sögöu austurrisku lögreglunni sögu slna, komust þau aö raun um aö rúmenska lögreglan kraföist þess aðþau yröu fangelsuö. En eftir nokk- urra daga óvissu var þeim samt sem áöur hleypt inn I landið. V-Þýzkaland haföi vfs- að kröfu Rúmenlu á bug. Hvers vegna fengu þau aldrei að vita. Svo er bara aö vona, aö Silvia og Horst hafi lifaö ham- ingjusöm saman slöan... Bónorð i egginu. Dana Jovich er fra Sidney og dóttir jú- i.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.