Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 3

Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 3
Kæri (kæra) Alvitur! Éghef einusinniáöur skrifaöþér, og ég þakka þér fy rir birtingu þess bréfs, ogég vona aö þú birtir þetta bréf lika. 1.1 hvaöa skóla þarf maöur aö fara, ef maöur ætlar aö veröa túlkur? 2. Er menntaskóianám nauösynlegt, eöa er nóg aö fara f málaskóla? 3. Ef maöur fer I menntaskóla þarf maöur þá aö hafa veriö i eölis- og lif- fræöi i gegnfræöaskóla í 9. bekk? (Ég var nefnilega i samfélagsgreinum) 4. Hvaöa merki fara bezt viö tvibur- ann? Aö lokum hvaö eru margar stafsetn- ingarvillur i bréfinu, og sföan vona ég, aö hún rusla þín sé södd. Bæ.bæ, þfn Dfsa Disa mfn, Hér á landi eru ekki skólar fyrir túlka. Þess vegna muntu þurfa aö ieita þér þessarar menntunar erlendis. Túlkanám ervfst taliöheldur erfitt, og mikil tungumálakunnátta er nauösyn- leg, og undirstaöan þarf aö vera sem bezt. Vel getur veriö, aö einhver gæti oröiö túlkur, sem lært heföi tungumál i málaskólum, en ég held aö undirstaö- an, sem menntaskólanámiö ætti aö veita, sé þó betra. Túlkar þurfa aö hafa ein þrjú tungumál á reiöum hönd- um, oger þá islenzkan vist ekki gjald- geng enn sem komiö er á alþjóölegum túlkaskólum. Þú ættir aö geta fariö i menntaskóla, - þrátt fyrir þaö aö hafa ekki lært eölis og llffræöi, möguleikarnir og valiö er vfet óröiö svo mikiö nú til dags. Tviburiættihelzt aöleitasér félaga i vogar- og vatnsberamerki, en ham- ingja fylgir sjaldnast steingeitinni. Hún rusla litla hefur ekki fengiö allt of mikiö aö undanförnu, vegna þess aö mikiö hefur borizt af góöum bréfum, sem gamaneraösvara.Þaöerufrem- ur þau, sem valda Alvitri höfuöverk, sem lenda i ruslu. Hún sættir sig viö hvaö sem er. Ég held aö stafsetningarvillumar hafi veriö meö minnsta móti, lfklega bara ein eöa tvær, en skriftin er heldur flaustursleg og óregluleg hjá þér. Og svo erþaöþetta siöasta ,sem ekki mátti nefna. Þú ert svo sannarlega glögg. Ég held bara, aö þú veröir feng- inn til þess aö veröa næsti Alvitur, aö þeim, sem nú starfar, liönum, þaö gef- ast ekki aðrir skarpari! -Kæri Alvitur! Mig langar til aö biðja þig aö svara nokkrum spurningum fyrir mig. 1. Hvaöá ég aö vera þungur, ef ég er 186 cm á hæð, en ég er mjög beinastór? 2. Ég er meö mikiö og þykkt sigg á fótunum, ennæ þvfekki, hvernig sem ég reyni: Hvaö á ég aö gera? 3. Af hverju fær maður áblástur? (Frunsu) 4. Hvaö heitir nýja platan meö ABBA, sem er nýkomin út? 5. Hvernig eiga meyja ogsporödreki saman? 6. En tvær meyjar? 7. Hver er happalitur meyjunnar PK. Trúlega væri hæfilegt fyrir þig PK aö vera um 77 til 80 kg, ef þú ert enn ungur aö árum, sem ég reikna meö, ef þú ert svona voöalega beinastór. Ann- ars eru 76 kg talin nægja. Bezt er fyrir þig aö standa meö fæt- urna i heitu vatni drykklanga stund og láta siggiðblotna vel upp. Þessu næst skaltu þerra þá og nota svo grófan rasp, sem sérstaklega er til þess ætl- aöur, aö raspa meö fætur og ætti aö fást I snyrtivöruverzhin eöa lyfjabúö staöarins. Raspurinn er likastur naglaþjöl, enauövitaö miklustærri. Ef þetta dugar ekki veröur þú aö athuga, hvort eitthvaö sé hægt aö fá i lyf jabúö- inni til þess aö bera á siggiö og losa þaö. Mundu baraaö reyna alls ekki aö rifa þaöaf þurrtog óuppbleytt. Þá rif- ur þú bara inn í kjöt, og getur fengið sár, og jafnvel igeröir. Frunsur eöa áblástur stafa af bakt- erium, sem eru I llkamanum. Sllkt getur lika veriö smitandi. Sumum er hættara viö aö fá áblástur en öörum, sem kannski fá aldrei áblástur alla sina ævi. Nýjasta ABBA-platan, sem fæst hér i hljómplötubúöum, er The Album, sem kom vist út fyrir jól i fyrra. Sporödreki og meyjar eiga ekki saman, né heldur tvær meyjar. Brúnir, gráir og rústrauðir litir eru happalitir meyjanna. Meðal efnis í þessu blaði: Stúlkurá táningaaldri barnshafandi í USA.................................... bls. 4 Nýtt andlit kostar hálfa milljón í Svíþjóð................................ bls. 6 Bee Gees hafa lagt heiminn að fótum sér ....................................... bls. 11 Bak við tjöldin í Las Vegas ........... bls. 12 Ljótustu kaktusarnir og failegustu blómin ................................... bls. 14 Flauelissaumurerskemmtilegur .... bls. 16 Þrenns konar kaffibrauð .......... bls 18 Kjúklingasúpa og skinkubrauð...... bls. 19 Nú er Farah landf lótta.......... bls. 20 Indíánahöfuð—föndurhornið......... bls. 36 Hvað heita litlu telpurnar . .... bls. 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.