Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 14

Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 14
Viö veitum upplýsingar um skattana — Svo veröift þér aö káupa buxur, svo þetta veröi fullkomiö „dress’. — En veröur henni þá ekki allt of heitt. 14 Þeir eru ófáir kaktusarnir I þessu gróöurhúsi. Ljótustu kaktus■ arnir bera falb egustu blómin í stórmörkuðum, smá- vörubúðum og hjá blóma- sölum um öll Bandarikin má sjá kaktusa til sölu, og eru þeir flestir upprunnir i kaktusa-gróðrarstöð i Ari- zona. Stöðin nefnist Green- house Cactus Nursery og eigendur hennar eru Dan og Diane Bach i Tucon Arizo- na. Dan hafði verið með hænsnabú , en endirinn varð sá, að hann fór á haus- inn. Þá stóð hann uppi með sex gróðurhús, með góðu steyptu gólfi og umhverfis þau voru girðingar ú hænsnaneti klæddar plasti og með plasthimnum. Eitthvað varð til bragðs að taka, og nú datt honum i hug að hefja kaktusrækt, enda aðstæður hinar beztu þarna suðurfrá. Kaktus-gróörarstööin er um 20 kiló- metra norövestur af Tucson, og er sagt, aö hún sé sannarlega þess viröi fyrir feröamenn aö heimsækja hana, hvort sem þeir hafa í rauninni áuga á kaktusum eöa ekki. Þaö er fallegt aö lita yfir kaktus-beöin, þegar allt er I blóma. Þarna eru þúsundir og aftur þúsundir kaktusa, smárra og stórra. Sums staöar eru örsmáir kaktusar, i

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.