Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 5
húner geysihávaxin, um 177 cm á hæö, og eftir þvi grönn. Þar hitti hún mann sinn tilvonandi, Franklin Gordon, félagsráö gjafa aö atvinnu. Þau giftu sig áriö 1972, og nú er svo komiö ab Franklin er aö leita sér aö atvinnu I New York til þess aö geta veriö meö konu sinni i hennar nýja um- hverfi. — Ég er ekki ein þerra kvenna, sem taldi þaö hámark lifsins aö eignast börn, segir Faye. — Sem betur fer kunni ég ráö til þess aö þurfa ekki aö eignast barn fyrr en ég var tilbúin til þess aö gera þaö. Felicia, sem er eina barniö, sem Gordons-hjónin hafa hingaö til hugsaö sér aö eignast, er nú tveggja og hálfs árs. Nú verbur barizt fyrir aö auka notkun getnaöarvarna og kynna þær, án þess aö tala um leiö um hættur og erfiöleika. Starfsmönnum Fjölskylduáætlunar- stofnunarinnar þykir leitt, aö töluvert viröist hafa dregiö úr áhuga manna á ó- frjósemisaögeröum I bili. Karlmenn lita á þessar aögeröir sem ögrun viö karl- mennsku sina. — Sumir halda þvl fram, að hefðu þaö verið karlarnir, sem gengju meö og fæddu af sér börnin, væri fyrir löngu búiö aö finna upp betri getnaöar- varnir fyrir þá, segir Wattleton, og brosir svolitiö. Þfb Franklin, eiginmaöur Faye, vinum slnum og eiginkonu. er góöur jazz—pianóleikari, og skemmtir he'f Hvers vegna á maöur aö vera aö leggja á sig aö læra tungumál, þegarhægteraöfarahvertá land sem er — meö hópferöum. Hvernig veit maöur, hversu hátt yf ir hafiö maöur er kominn uppi 1 fjöllunum. Þaö kemur venjuleg- ast i ljós þegar maður fær hótel- reikningana. Lífs- tréð Stendur frjósöm falleg eik, stormum lifs i sterk og keik, Siðan verða blöðin bleik, biása burt með vindsins leik. Nú hvilist þú tré og sefur svo vært, uns sumarið kemur svo yndiskært. Þá blómstrar þin blaðkróna björt og frið, boðar oss eilifa sumartið. Eins mun ég lifa i alheimsins geim, eftir að hérvist er lokið i heim. Enn þú andar og sýgur safann úr mold, sami krafturinn seður okkar hold. Það geislar út góðvild frá hverri grein, gef mér að faðma þig kærleikans rein. J.B. 5

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.