Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 6

Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 6
HRUKKÓTT ENNI — lagfært um leið og andlitslyfting er gerð. POKAR UNDER AUGUM SIGIN AUGNALOK ' “ sliktkostaraöminnsta- kostnaður 400-550 þúsund kr. VEFINU BREYTT — veröið mji% misjafnt YFIR EÐA UNDIRBIT — verðlö breytilegt SPRUNGNAR ÆÐAR1 ANDLITI — iagfæröar samfara andlitslyftingul: UNDIRHAKA — hluti andlitsiyftingar SVITAKIRTLAR í HANDARKRIKUM —kostar að MINNI BRJÓST minnsta kosti um 200.000 kr Fyrir — Ég er sextug, og mig langað tilþess að fá nýtt andlit og byrja um leið nýtt líf, sagði Betty Ford fyrrum forsetafrú Bandarikjanna nýverið. Hún lét gera aðgerðir á andliti sinu, og hér á myndunum get- ið þið séð, hver árangurinn varð. Læknarnir geta ekki aðeins skapað nýtt andlit, þeir geta fengið persónu til þess að breytast með nýjum svip. En þið skuluð gera ykkur grein fyrir þvi, að það getur kostað mikla peninga að láta gera að- gerðir sem þessar, að minnsta kosti gerir það það erlendis. — Okkur þykir vænt um þig eins og þú ert. Án efa eru þetta orð sögð i fullri meiningu, en hvað hjálp- ar það þeim, sem líður fyrir útlit sith þótt vinir og skyld- menni segi eitthvað þessu likt. Pokar undir augunum, eða hrukkur verða jafnóbærilegar þrátt fyrir þetta. Undirhaka, útstandandi eyru, sprungnar æðar i kinnum, fituhnútar á hálsinum og nef, sem verður til þess að fólk missir alla ánægjuna af að lifa i hvert sinn, sem litið er i spegilinn, hverfa ekki. AUt þetta og margt fleira er í dag hægt aö lagfæra, eflæknir er fenginn til þess aö gera smáaögerð á andlitinu. Eva er gott dæmi: — Ég er 46 ára gömul barnaskólakenn- ari noröarlega í Sviþjóö. Ég eignaöist barn fyrir sex árum, og strax eftir fæöing- una léttist ég um tólf klló. Um leiö var einsog andlitiö á mér félli saman. I hvert skipti, sem ég leit i spegilinn horföi ég framan i vesældarlegt andlit meö slöpp- um kinnum. Þetta var ég sjálf.... — Mikiö þjáöist ég, og mér leiö verr og verr með hverjum deginum, sem leiö. Þá var þaö, sem einhver vinnufélagi minn benti mér á, aö hægt væri að láta gera aö- gerö á andlitinu. Ef ég heföi ætlað aö fara á sjúkrahús, sem sérhæfir sig i þessum aðgerðum, heföi ég oröiö aö biöa i tiu ár, en eftir aö hafa leitaö aö læknum i Stokk- hólmssimaskránni fann ég einn, sem ég gat fengiö tima hjá eftir aöeins tvo mán- uði. Svo fékk Eva fyrirmæli um aö boröa léttan morgunmat ákveöinn dag, en þann dag átti hún að koma til aögeröarinnar. Hún var lika spurö hvort hún heföi veriö meö gallsteina, hvort hún þjáðist af of- næmi, hjarta eöa lungnasjúkdómum, og hvort hún notaöi einhver sérstök lyf. Nýtt andlit getur kostað u 6

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.