Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 12

Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 12
BAK VIÐ TJÖLDIN 1 SPILA BORGINNI LAS VEGAS Þegar á flugvellinum fá feröamennirnir nasasjón af því, sem þeirra biöur. Spilakassarnir standa þar i rööum, en þeir hafa stúndum veriö nefndir einhentu glæpamennimir. Þeir allra áköfustu hafa ekki einu sinni tima til þess aö ná i farangurinn sinn: þeir veröa strax aö freista gæfunnar og byrja á aö troöa peningum i kassana, allt frá fimm sentum i stóra skinandi dollarapeninga. Þaö þarf enginn að efast um aö hann sé kominn til Las Vegas. Hér er hægt að spila fyrir peninga, og það af öllum stæröum og geröum. Ibúar Las Vegas eru um 250 þúsund talsins, og þetta er stærsta borg i Nevada- riki. Til skamms tima var Nevada eina rikiö af 50 rikjum Bandarikjanna, þar sem peningaspil var leyfilegt, en nýlega samþykktu kjósendur I New Jersey, aö leyfa skyldi fárhættuspil i borginni Atlantic City. Spenningurinn og möguleikarnir á þvi, aö geta oröiö rfkur á einu augnabliki — en þeir eru þvi miöur heldur litlir — verka eins og segull á feröamenn, bæöi banda- riska og annarra þjóöa. Yfir tiu milljónir manna heimsóttu LasVegas i fyrra og sáu til þess aö hin glæsilegu spilaviti gátu státaö af methagnaöi þaö áriö, eöa yfir einum milljaröi dollara. Borgin sem aldrei sefur Las Vegas er sannkallaö furöuverk, meira aö segja innan Bandarikjanna sjálfra. Borgin er aldrei sögö sofa. Þar er spilaö um peninga allan sólarhringinn, sjö daga i viku, 365 daga ársins. Þjónustufólk á börum og annars staöar vinnur á vökt- 12 um allan sólarhringinn. Feröamaöurinn getur oröiö þreyttur og uppgefinn, en hann þarf ekki aö óttast, aö fá ekki eitthvaö I svanginn eöa vökvun til þess aö væta meö kverkarnar 1 Las Vegas eru 35 þúsund hótel- og mótelherbergi, 30 þúsund spilakassar, 226 pókerborö, 203 teningaborö, 100 rúllettu- spil, og 1250 svokölluö „blackjack” borö. Þar fyrir utan er hægt aö spila alls kyns önnur spil og hætta meö þvi fjármunum sinum. Alls staöar er veriö aö spila um peninga. Stærstu og finustu spilavitin eru i hinum risastóru hótelum meöfram aöalgötunni, Las Vegas Boulevard, eöa The Strip, eins og gatan er gjarnan nefnd. Skógur af stór- um, björtum neonauglýsingaspjöldum freistar manna, og heitir þeim stærstu vinningum Iheimi, og þar eru lika auglýst nöfn þekktra skemmtikrafta á borö viö Frank Sinatra og Dean Martin. Viö The Strip stendur stærsta hótel og spilaviti Las Vegas, en þaö er kvik- myndafyrirtækiö MGM, sem hefur byggt þaö. Hóteliö heitir einnig MGM Grand. Þar eru herbergi fyrir 2100 gesti og spila- viti, sem er 140 metra langt og grunnflöt- ur þess er langtum stærri en flötur venju- legs fótboltavallar. A siöasta ársfjóröungi i fyrra voru nettótekjur hótelsins um 11 milljónir doll- ara. Stærst og glitrandi. En méira aö segja þetta risahótel virö- ist lítiö, þegar þaö er boriö saman viö hótelsamstæöu, sem er nú veriö aö skipuleggja og á aö rúma 3500 herbergi. Innréttingar eiga auk þess aö veröa enn stórbrotnari, en nú er hjó MGM Grand eöa hjá öörum velþekktum keppinautum á staönum eins og Caesars Palace og The Sands. Stærst og ffnast eru tvö þýöingarmikil orö I Las Vegas. Flestir staöir hæla sér af þvi aö hafa finasta spilavitiö, stærsta vinningsmöguleika, og beztu skemmti- kraftana. 1 einu spilavitanna leika loft- fimleikamenn listir sinar hátt yfir mann- fjöldanum á róm og i rólum. Einasta öryggisnetiö, sem þarna er aö finna eru hundruö spilakassa og spilaóöra gesta niöri á gólfinu. Maöur getur fengiö þarna tiltölulega góöa skemmtun fyrir litla peninga. Beztu miöará tveggja tima skemmtun, þar sem fram koma einhverjar þekktustu stjörnur heimsins, kosta til dæmis ekki yfir 20 doll- ara, og þá er oft innifaliö eitt eöa fleiri glös af áfengi.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.