Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 26
oröiö aö lifa i skugga manns, sem alls ekki þoldi, aö sér væri mótmælt. Keisarinnhaföi faliö konusinni aö sinna ýmsum störfum á sviöi menningarmála. Farah haföi oröiö eins konar tákn heim- ilisiönaöar, lista og arkitektárs. Þegar Farah fjölyrti um þaö, aö hún heföi stofnaö sjóö, sem átti aö kortleggja grafir gamalla konunga, og reyndi aö ræöa málin viö keisarann viö þeirra sameiginlega hádegisverö (alltaf jógúrt og grænmeti) mátti sjá óþolinmæöina brenna i augum keisarans, bak viö dökk gleraugun. Óþolinmæöi keisarans haföi vaxiö til muna siöasta áriö, sem hann var viö völd. Hann var nú kominn yfir sextugt, og varö aö fara aö h ugleiöa þaö, aö hann væri ekki ódauölegur. Hann haföi mörgu aö sinna, sem hann vildi koma frá, áöur en hann yröi aö draga sig i hlé sem stofnandi nýs, háreists persneska keisaradæmis. Þar var ekkert rúm fyrir Farah. Þetta var meira en hin venjulega austurlenzka undirgefni. Vitaö er, aö Farah hefur aö minnsta kosti tvisvar reynt aö svipta sig lifi. Eftir þessar tilraunir haföi kuldi keisar- ans i hennar garö aöeins aukizt til muna. Sjónhverfingar og dagdraumar veröa aö engu, þegar sannleikurinn kemst upp. Allar sögur um Farah, sem hina ham- 26 ingjusömu keisarynju viö hliö manns sins eru helber kaldhæöni. Þar hefur aldrei veriö um slika ham- ingju aö ræöa. Farah hefur heldur ekki reiknaö meö þessari hamingju. Hún hvarf til irönsku hiröarinnar vegna þess, aö tal- iö var fullvist, aö hún gæti tryggt keisar- anum erfingja. Fullsannaö var, aö hún væri mjög frjósöm. Hún haföi svo fært landinu tvo syni og tvær dætur, og auk þess einu sinni misst fóstur, — að kvöldi dags, ergerðhaföi veriö tilrauntil þess aö ráöa keisarann af dögum. Hún haföi gert þaö, sem til var ætlazt af henni, bæöi fyrir keisarann og sitt gamla land, sem ekki vildi lengur af henni vita. Vissulega er hatur þjóöarinnar á Farah ekki eins mikiö og hatriö í garö manns hennar. Myndin af Farah, sem björgun- armanni páfulgskeisaradæmisins hefur nú oröiö aö vikja fyrir mynd af henni sem einskisveröri brúöu, og fólkið hefur ekki áhuga á að vita, hverjar hugsanir bærast innra meöhenni, né heldur hvern metnað hún ber I brjósti, né hefur þaö nokkru sinni vitað. Vinirnir i St. Moritz — Konstantin fyrr- um Grikkjakonungur, sem alltaf er pen- ingalaus, Hussein Jðrdanlukonungur, Gunter Sachs, Elizabeth Taylor og aörir — eru engir vinir i þess orös venjulegri Q Á myndinni eru Ali Reza prins, keisarinn, Reza krónprins, sem mun vera i Banda- rikjunum viö flugnám, keisaraynjan og prinsessan, Farahanz. merkingu. Vinirnir I New York, Farís eöa iKaiiforniu munuheldurekki eiga eftir aö hjálpa Farah til þess aö vera venjulega manneskja, hamingjusöm á ný. Svo lengi sem þetta fólk veit aö hún á peninga — og þaö mun hún aö öllum likindum alltaf hafa — verður henni boöiö I hvert hana- stélsboðið af ööru, sem einhver ja þýðingu hefur, og sama er aö segja um allar kvöldveizlurnar. Hún þarf ekki aö óttast, aöhún veröi skiiin útundan, þar sem þarf á gervilýsingu aö halda. En hver lætur sér annt um manneskj- una Farah? Konuna, sem hefur gefiö tuttugu ár af lifi sinu landi og þjóö, sem nú hæöist aö myndum af henni? Eftir er einmana litil kona, sem enginn talar viö. þfb

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.