Heimilistíminn - 22.02.1979, Side 22

Heimilistíminn - 22.02.1979, Side 22
— Hann hefur áreiðanlega litið i kringum sig þegar hann vaknaði og séð að hér var sitthvað sem hann gat stolið, og þess vegna beið hann i húsinu eftir þvi að skyggja tæki á ný. — Eruð þér vissir um, að hann hafi verið i húsinu, þegar ég kom? Hefði hann ekki getað læðzt inn á eftir mér? Ég skildi eldhúsdymar eftir ólæstar. —Jú, það gæti svo sem vel verið, rétt er það. En ég er þó viss um, að hann hefur verið hérna, þegar þér komuð. Hann hefur svo flýtt sér upp á loft og falið sig i einhverju herbergjanna þarna uppi. Þar hefur hann velt um arinhlif, sem ég sá á gólfinu, og þar hefur hann liklega einnig tekið skörunginn. Honum var ljóst, að þér höfðuð heyrt i honum, og að þér mynduð hlaupa beint út til nágrannanna og sækja hjálp. Hver veit, nema hann hafi verið eftirlýstur vegna einhvers alvarlegs brots. Já, og svo greip hann skömnginn og réðist á yður... Ég lét mér nægja skýringar hans mest vegna þess að ég vildi að þær væru réttar. Það var svo óendanlega miklu þægilegra að hugsa sér, að óttast. Paul myndi nefnilega koma með lika. Það var þess vegna, sem ég ákvað að fara og strax og ég hafði krafta til fór ég að undirbúa ferðina. Einn sólbjartan dag stóðum við svo við borð- stokkinn á Kestrel og horfðum yfir sléttan haf- flötinn, þegar við sigldum i átt til San Isidro. Úr fjarlægð liktist eyjan mest brotnum tebolla með skörðóttum brúnum, þarna sem hún lá i ópallitu hafinu. Siðdegis virtust björgin eins og úr flaueli, blá og fögur i hitabeltishafinu. Ég sá þrimastraðar skonnortur liggja við akkeri undan ströndinni og ofar sáust gul hús, hvit og græn á stangli hér og þar. Ég heyrði rödd Jasons aftan úr skut. Nokkrum sekúndum siðar byrjaði áhöfnin að draga saman seglin. Það var kominn timi til þess að vekja Lizu og fara að taka saman farangurinn. Hálftima siðar var barið að dyrum kofans, sem við Liza dvöldumst i. Ég lokaði töskunni og hjartað tók að slá hraðar. Þetta hlaut að | FRAMHALDSSAGAN | 12 eftir Veldu Johnston ll-hússins einhver þjófurinn hefði ráðizt að sér, heldur en að gruna einhvern, sem maður þekkti og sá hinn sami hefði komið til þess að þagga niður i manni. En þrátt fyrir það að ég lét telja mér trú um, að skoðun lögreglumannsins væri rétt, var ég yfir mig hrædd við tilhugsunina um, að við Liza yrðum skildar einar efitir i húsinu án allrar karlmannlegrar aðstoðar, þegar Kestrel sigldi. Ef ég nú færi með þyrfti ég ekkert að vera Jason, sem kominn væri til þess að fara með okkur i land. Ég hafði ekki séð mikið til Jasons á leiðinni..... En fyrir utan stóð magur maður með gler- augu og kynnti sig sem Claude Smythe um- boðsmann fyrirtækisins á eyjunni. — Hr. Fonsell bað mig að fylgja yður og tengdaföður yðar og dr. Ronsard i land og sýna ykkur, hvar þið eigið að búa. 22 I

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.